Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1969næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Alþýðublaðið - 26.06.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.06.1969, Blaðsíða 11
Alþýðubíaðið 27. júní 1969 11 r Athugasemd við grein Benedikts Gröndal Undirritaðan, viðskiptaifræði- 'ns-ma við Há>skóla íslands, lang ar til að gera nokkrar athuga- semdir við að mörgu leyti á- 'gætan greinaflokk Benedikts •Gröndals, aLþingismanns, sem birtist í Alþýðublaðinu mánu- daginn 16. íúní s. 1. íÞingmaðurinn segir á einum stað í grein sinni: .. hinir lærðu viðskiptafræð ingar virðast ekki vita, að til sé atvinnulíf á íslandi. Þeir hrúg- ast í óarðbær skrifstofustörf (hjá ríki og opinberum aðilum“. ... ,,Þeir kenna um smæð og s'kilningsleysi ísle'nzkra atvinnu fyrirtækja, en sökin er ekki síður hjá sjálfum þeim ög is- lenzka skólakenfinu". Ég ætla -mér ekkd það verk að verja það, ihversu margir viðskiptafræðing ar ráðast til starfa hjá hinu op inbera, 'eða að 3egja það rangt. En það er nokkuð alvarleg á- sckun hjá alþingismanninum, að kenna viðskiptafræðingum sjáifum um hvernig komið er. Þingrrtanninum æitti að vera kunnugt um það sjóilfum, hvern ig búið er að atvinnufyrirtækj- um í dag, og hann veit vei, að þau eru ekki þeim efnum búin, að þau hafi efni á að ,ráða til sín menntaða stai'fskrafta, ÞÓ AÐ ÞÖRFIN TIL ÞESS SÉ EF TIL VILL ALDREI BRÝNNI EN í DAG. Meðan hið opinbera gerir lítið til að hyetja fyrir- tæki til að vanda sinn rekstur, og meðan lánastarfsemin er að meira eða minan leyti pólitisk, er ekki mikil von til að úr .ræt- ist, en gaman væri óg mer.ki íegt ef þingmaðurinn beitti sín um.áhrifum tii að breyting yrði ÞARNA á, þá er ef til vill von um úrbætur á þessum sviðum, ög hlutverk þingmannsins þá irekar í samræmi við h'ans stöðu, í stað þess að reyna að kenna öðrum um, hvernig kom íð er. Það er einnig býsna athyglis verð kenning hjá þingmannin- um, serh gegnir a. fn. k. þremur opinberum slörtfurn, er hann segir, að op.mber skrifstofustörf séu óarðbær. Þingmanninum ÆTTI að vera fullkunnugt um, að rannsóknir opinberra em- bættismanna, m. a, viðskipta- fræðinga í atvinnum'áíum lands manna leiða oft til atvinnu bundraða verkamanna og kvenna, vjð hin margvísifegu störf. Ekki .eru þau stöhf óarð- bær, nema ef til vill fyrir við skiptafræðingana sj'álfa vegna l'ágra launa þeirra. Bf- kenning alþingismannsins stæðist, væru einnig margir samflokksmenn hans í óarðbærum störfum, og veit ég ekki, hvað Alþýðuflokks menn í opinberum störfum ssgja um þann dóm alþingis- manns sins og eins af forystu- mönnum sínum. í þessu sambandi er ánægju- legt að kynna fyrir þingmann inum skýrslu OECD frá árinu 1962 þar sem rætt er um mennt un stjórnenda fyrirtækja og þátt þeirra í hagvexti og vel- megun. Þar segir m. a.: ,,í nú- tíma menningarþjóðfélagi er ó- hjákvæmilega þörf fyrir mikinn fjölda sérhæfðra stjórnenda. Þörfin fyrir þá er í öllum stofn unum hvort sem þær eru opin- berar eða í eigu einstaklinga, hvort sem hlutverk þeirra er borgaralegt eða hernaðariegl, og starfssvið þeirra efnahags- legt -eða vísindalegt íwhether puhlic or private, military or civilian, economic or scientific) og þörtfin fyrir þá er á öllum stigum (all levels) starfsemi þessara stofnana. Þó að þessi þörf 'hafi 'þegar vaknað í Evrópu, eru líkur á, að hún verði enn meiri... ,,.. . „Óififll nægjandi stjórnun sérstaklega á hærri sviðum (stigum) þjóð- fólagsins eru álitnir þeir aðal þæltir, sem draga úr vexti efna hagslífsins og grundvallarorsök þjóðfélagslegra erfið'leika. Þ'á væri gaman éf þingmað- urinn reyndi að setja sig í spor nýútskrifaðs viðskiptafræð ings. sem er skuldum vafinn að loknu námi, hefur fyrir fjöl- 'skyldu að sjá, býr í leiguhús- næði eða i foreldrahúsum. Hann á um tvo kosti að velja fara í opinbera [þjónustu, 'þar sem hann er að vísu skammarl'ega lágt 'launaður, en fær sín laun greidd og hefur nokkuð trygga atvinnu, eðafara í einkaatvinnu fyrirtæki, sem hann stofnar sjáliur eða ræðst til. Pólitískir duttlungar ráða þar of miklu um afkomu fyrirtækjanna, og geta ráðið um það, hvort fyrir tækið daínair eða „fer undir hamarinn“ og í siíku happ. drætti er oft of dýrt að taka þátt. Batni skilýrði til atvinnu- rekstrar, er ég ekki í nokkrum vafa um, að langflestir við- Skiptafræðingar munu fara til atvinnufyrirtækjanna, og það er mijcg æs'kjlegt, að svo verði. Þingmaðurinn ætti að gera sér grein fyrir því, að HANN get- ur átt þátt í því, að rekstrar- skilyrðum batni t. d. með stjórn málalegum aðgerðum, og það er verðugra verkefnj en að vera með ‘ skæting út í þær starfs- stéttir, sem vilja .gera vel, og l’ála gott af sér leiða. Agnar Friðriksson, viðskiptanemi. I Fransk - brezkur bíll N'U æt'la frönslk og brezk bíla- ■veriksmiðja að 'héfja samivinnu í fyrsta sinn um smíð 'bíis, sem á að flytja út um allan ihéim. Þarna er um áð ræða Lotus Evrópa, sem verður framleiddur í samvinnu við Rerauilt. Það íhefur verið svo um samið, að ensku Lotusverksifííðjurii ar skuli framleiða 7000 gírkassa og vélar í 'frönsku útgáfuna af bíln- um. Hér getur að iíta Lotus Eurojft fyrir framan aðra fransk-enstet framleið.vlu, hljóð'fráu 'þotuna Cojs- corde. SEÐLABANKiINN hyggst næsta ári hætta útgá'fu 25 krónu •seði'lsins og gefa út á ný 50 'króna pening, í ifranríhaldi minningarpen- ingsins frá 1. desethber sl. og enn- fremur er fyrirhuguð útgáfa 5000 króna seðils. Ofangreindar upplýsingar er að fá í frétt. frá Seðlaban'kanum um myn,t og seðlamál, en um þessar munclir er 'bankinn að setja í um- ferð 5 króna og 50 aura pening. Jafnhliða úlgáfu Ihinna nýju pen- inga hættir Seðlabankinn. aL'eg að láta i uihferð 25 eyringa og 5 og 10 krónu seðlana, sem Ihafa verið í umferð itil þessa. Síðar á 'þessu ári mun bankinn ennfremur ihætta að ‘láta 2ja krónu péninga í umferð. Er reiknað með, að iþessar stærðir 'hverfi úr umferð tiltölulega fljótt, en þær halda þó fullu giltli, þar til formleg innköllun fer fram með rækilegum áuglýsingum og inn- .‘lausnarfresti. Reiknað er inéð að . nýju peniiigárnir verði almennt komnir í umferð uni land allt 1. júlí næstk'. Eftir þessar brevtingar verða í v % ■ tunferð eftirfarandi stærðir 1 gjald- ir þær sein (liverfa úr uinferð: 1, 2 miðils: 10 aura peningar og 50 og >5 aura pétifngar, 25 áura pci*. aura peningar, 1 króna, 5 og 10 ingar, 2ja krónu peningur og 5 oj .krónu peningár. Seðlar: 25 kr., 10 krónu seðlar. .100, 500 og 1000 kr. seðlar. Stærð- í 5000 kr. seðill næsta ár?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 139. Tölublað (26.06.1969)
https://timarit.is/issue/229157

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

139. Tölublað (26.06.1969)

Aðgerðir: