Alþýðublaðið - 15.06.1969, Blaðsíða 3
Tyrone Power var án efa einn mikil-
hæfasti karlleikari, sem um getur í sögu
kvikmyndanna „skapaSur" af einu stærsta
kvikmyndafélaginu í háborg bandarískrar
kvikmyndagerðar, Hollywood. Milljónum
var varið til að gera þessa glæstu kvik-
myndahetju að draumaprinsi kvenna og
fyrirmynd karlmanna um víða veröld. Og
hámarki náði sú dýrkun, er Tyrone Pow-
er lék hið eftirminnilega hiutverk nauta-
banans í „Blóð og sandur" á móti sjáltri
þyrpzt upp á Piazza Navona til að sjá hið
heimsfræga Hollywood-par ganga úr
kirkju. Þetta voru dagar víns og rósa! En
svo tók alvara lífsins við: Þau hjónin eign-
uðust tvær indælar dætur, Rominu (sem
nefnd var eftir Róm) og Taryn, en ekki
fékk það bjargað hjónabandi þeirra. Til
þess voru þau ólík um of: Tyrone Power
kaus rólegt heimilislíf öðru fremur, en
Linda Christian þráði að njóta lífsins og
peninganna!
eyru bar á heimli Lindu Christian og
dætra hennar:
Það fyrsta, sem vekur athygli manns,
þegar inn er komið, er fjöldirrn allur af
myndum af Tyrone Power: þær eru á
skattholinu, á bókahillunum, á borðum
og veggjum. Linda Christian er ekki heima;
hún er sögð veik. Hún dvelur nú á hvtld-
arheimili eftir enn eitt taugaáfallið, sem
á sínum tíma var forsíðuefni Rómarblað-
anna. En ég er ekki hingað komin til að
^LINDA likist fööur sinum
Ritu Hayworth. Þá fór hrollur um taugar
karlmannanna — og tár hrundu af hvörm-
um kvenna!
Það leið ekki á löngu, unz Tyrone Pow-
er komst á blað með „þeim ódauölegu" í
sögu kvikmyndanna. Hann var orðinn ..ó
dauðlegur" þegar í lifanda lífi, og þego
hann hné niður látinn við upp’ 'ku stór
brotinnar sögulegrar kvikmyn,- suður
á Spáni — aðeins 45 ára gania!, - - f m
„ódauðleiki" hans enn betur í Ijós. Hunn
hafði ekki kennt sér neins meins, en
fölnaði skyndilega og féll í yfirlið; sam-
síartsmennirnir urðu sem þrumu lostnir
og gerðu allt, sem í þeirra valdi stóð hon-
um til bjargar — ekki hvað sízt annar
aðalleikarinn, ítalska kvikmyndaleikkonan
Gina Lollobrigida, sem þá var að hefja
frægðarferil sinn. En skapadóminum varð
ekki hrundið: Tyrone Power var allur.
Hjartabilun hafði orðið banamein hans.
Tyrone Power var í blóma aldurs og
á hátindi frægðar sinnar, þegar hann lézt
svo skyndilega. En þrátt fyrir auðæíi ng
frægð hafði líf hans ekki verið neitt sér-
sraklega hamingjusamt. Fyrra hjónabarrd
hans — með leikkor.mni cg „glæsigvðj-
unni" Lind'j Chiistian — hafði reynzt á
sandi reist, enda stóð tað stutt. Þau
höfðu gift sig með pompi og pragt í Póm,
„Borginni eilífu," og íbúarnir hötðu
Þessu lauk með því, að Linda Christian
fór frá manni sínum, en tók saman við
frægan kappakstursmann, De Portago, er
að vísu lézt skömmu síðar. Það varð þó
Tyrone Power, sem opinberlega sótti um
skilnað og dæturnar voru dæmdar móð-
vrir.ni. Linda Christian giftist brátt aö
nýju, kvikmyodaleikaranum Edmund Pur-
dom, er, Ty.on.e Pcwer kvæntist ekki aft-
ur fyrr ei .ið mörgum árum liðnum, og
gekk þá að eiga kyrrláta og hemilislega
konu, sem aldrei hafði nálægt kvikmynd
ur.i komið. Þá var Linda löngu skilin við
Purdom — og líf hennar á hraðri leið
niður á við. Hún var ekki lengur á bezta
skeiði, og fegurð hennar talsvert farirr að
láta á sjá. Henni gekk æ erfiðlegar að
afla sér peninga og halda í frægðina —
og loks hrökklaðist hún til Rómar með
dætur sínar tvær í þeirri trú, að þar yrði
auðve'dara að komast áfram. Og í Róm
búa þær enn þann dag í dag, þó að vel-
gcngnin hafi látið á sér standa...
ítölsk blaðakona gerði sér nýlega ferð
á hendur til Rómar og kom að máli
við eldri dóturina, Paminu, sem nú er
sextán ára að aldri og hefur þegar start-
að að kvikmyndaleik um tveggja ára
skeið. Hér fer á eftir frásögn blaðakon-
unnar af þvf, sem fyrir augu hennar og
tala um taugar, áferrgi eða næturklúbba-
líf, heldur til að koma sjálfri mér og öðr-
um í skilning um það, hvernig það er að
vera manneskja, en jafnframt dóttir dáins
en „ódauðlegs" manns eins og Tyrone
Powers, og konu á borð við Lindu Christ-
ian.
Þegar Romina var aðeins fjórtán ára,
lét móðir hennar hana hætta í skóla til
þess að snúa sér að kvikmyndaleik, efni,
sem Romina virðist ekki hafa neinn sér-
stakan áhuga á. Síðan þá hefur hún leik-
ið f hvorki mera né minna en tíu kvik-
myndum. Rominu svipar mjög til föður
síns: Hún hefur sama ávala andlitð, sömu
flosbrúnu augun undir fíngerðum auga-
brúnum, sama þunglyndislega yfirbragðiö
— og sama bjarta brosið.
Romina er ein í íbúðinni — nema hvað
þrlr kjölturakkar af óskilgreinanlegu bergi
brotnir eru þarna á vakki. Einn þeirra
hringar sig við fætur okkar og nagar kjöt-
bein, og annar hefur komið sér notalega
fyrir í sófanum við hliðina á okkur. Rom-
ina, sem er snyrtilega en frjálsmannlega
klædd, setur bítlaplötu á fóninn, áður en
samtal okkar hefst. Hún virðist yngri en
sextán ára, þó að hún byrji raunar á því
að halda fyrirlestur um stjörnuspeki ytir
hausamótunum á mér. Hún er fædd í Vog-
armerknu — eins og Brigitte Bardot, Mar-
Alþýðublaðtð — Helgarblað 3