Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Blaðsíða 1

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Blaðsíða 1
Formáli Ársrit K. Þ. hefir ekki verið gefið út síðan 1925, og var þá ekki nema að nokkru leyti fyrir það ár. Stjórn félagsins hefir litið svo á, að af því »Ófeigur« — hið handritaða blað K. Þ. — er altaf gefið út, sé ekki árlega þörf á riti í svipuð- um stíl og Ársritið. Samt er það víst, að umgöngublað eins og »Ófeigur« er ekki fullnægjandi til þess að kynna öllum fé- lagsmönnum, svo vel sem þarf, lög og reglur K. Þ., starf- semi þess og hag allan. Væri því mikilsvert, ef hvert heimili félagsmanna, fengi við og við til eignar rit, sem gæfi glogga sýn yfir rekstur félagsins, athafnir og stefnumið. Ætlun for- göngumanna félagsins hefir heldur ekki verið að fella að fullu niður útgáfu Ársritsins, en þeir telja réttara að gefa ritið út með 2—5 ára bili eftir ástæðum. Kostnaður við út- gáfuna á þá að geta orðið minni. Kitið á — ef vel er á hald- ið — að geta orðið efnismeira og fjölbreyttara. Og af því það er fyrir árabil á það að geta gefið yfirlit, sem leiði — frekar en skýrslur fyrir ár og ár í senn — til samanburðar á því, sem var, og því, sem er, og skýri þá um leið betur sjón manna á því: hvort munar »aftur á bak ellegar nokkuð á leið«. Jafnframt því, sem nú er breytt reglu með útgáfu ritsins, verður að breyta nafni þess, því það getur vitanlega ekkí heitið Ársrit lengur. Hefir því verið valið nafnið: Árbók Kaupfélags Þingeyincja. Er Árbók algengt heiti á þannig ritum; hefir svipaða merkingu og annáll, enda af sömu rót- um runnið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/271

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.