Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Blaðsíða 30

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Blaðsíða 30
32 TIL ATHUGUNAR. Fjárhagsreikningar K. Þ. 1925—1928 gefa að sjálfsögðu mörg umhugsunarefni. T. d. er ánægjulegt að sjá, að Sam- bandsstofnsjóðurinn, sem verður til fyrir hlutdeild félagsins í árlegum viðskiftaágóða, sem S. í. S. úthlutar deildum sínum, hefir vaxið á þessum árum um rúml. 15 þús. kr., og er í árs- lok 1928. orðinn 51% þús. kr., eða hátt upp í það að vera á móti % af skuld félagsins við S. í. S. Bendir alt til, að þess verði ekki langt að bíða, að K. Þ. fái í þessum sjóði öflugan bakhjall. — Vöruforði, aðfluttur, er 29 þús. kr. lægri í árslok 1928 en í ársl. 1925, og er það aðallega vöruforði Söludeildar, sem þar kemur til greina. Er það gott að vörur leggjast ekki upp. En hinsvegar verður að teljast mikil áhætta að draga innkaup á vetrarmatvöru fram yfir áramót, eins og gert hefir verið að miklu leyti síðustu ár, þótt lánast hafi vel fyrir gott árferði og hafísleysi. — Margir munu athuga vel og bera saman 6. liðina eigna- megin í reikningunum, þ. e. skuldir félagsmanna. Á þessu tímabili hafa þær hækkað um 30 þús. krónur. Farið hækk- andi um 67 þús. kr. samtals árin 1926—1927, en lækkað aft- ur um 97 þús. kr. árið 1928. — Hvemig þessi lækkun skift- ist á deildir félagsins, á félagsmönnum að vera kunnugt, af fjölrituðum skýrslum, sem útbýtt hefir verið um aðalfundi K. Þ. til fulltrúa deildanna. Þegar dæma skal um hvort skuldalækkunin sé eftir vonum, þá verður að taka tillit til þess, hve feykilega mikið félags- menn hafa á þessum árum lagt í kostnað við: húsbyggingar, rafvirkjun, girðingar og aðrar jarðabætur, bifreiðakaup, vegagerðir o. s. frv. Jafnframt mun kvikfjárbústofn hafa verið aukinn allverulega. Mun óhætt mega fullyrða, að aldrei nokkurntima hefir annað eins verið gert og síðustu ár, til þess að búa í haginn fyrir komandi ár, hvernig sem árang- urinn verður. Af því að K. Þ. hefir að þessu orðið meira og minna að vera banki félagsmanna, sem í íyrirtæki ráðast, breytist fjár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/271

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.