Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Blaðsíða 78

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Blaðsíða 78
80 sig betur en jafnvel hinir bjartsýnustu félagsmenn munu hafa þorað að vona, og bendir ótvírætt til þess, að K. Þ. eigi að takast á hendur fleiri verkefni en það hefir hingað til gert. K. K. Hjálparsjóður K. P. Á aðalfundi K. Þ. í apríl 1928 var samþykt að legg'ja 1% á verð innfluttra vara og stofna með því Hjálparsjóð, sem hefði það hlutverk að styrkja fátæka félagsmenn, til þess að borga skuldir sínar frá fyrri árum. Skyldu deildir sækja um styrkinn fyrir hönd einstaklinganna og leggja eigi minna fram til skuldaniðurfærslunnar en Hjálparsjóðurinn. Á árinu 1928 borgaði stjórn K. Þ. úr sjóðnum kr. 8600.00, og deildir þær, sem styrkþegarnir voru í, lögðu fram, — eða sáu um að vinir og vandamenn legðu fram, — annað eins fé á móti. Árið 1929 hafa á samá hátt verið veittar kr. 5300.00 úr sjóðnum. 1 sjóði til næsta árs eru: kr. 860.00. Að sjálfsögðu verður þessari hjálparstarfsemi haldið á- fram, en vitanlega er það svo með þetta góða málefni, að vel þarf að gæta þess, að stuðningurinn komi þar niður, sem hans er mest þörfin, og verði hvatning til manndáðar, en ekki til þess að deyfa sjálfsbjargarviðleitnina. K. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/271

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.