Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Blaðsíða 86

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Blaðsíða 86
88 Hugleiðingaefni. »Allir búshlutir mínir, sem í búð eru keyptir, eru frá Eaupfélagi Þingeyinga, og sjálfur er eg orðinn þaðan að býsna miklu leyti sem betur fer«, sagði bóndi einn fyrir skömmu. Þetta er svo vel sagt, að það gefur sýn yfir stórt svið, þar sem blasa við í senn bæði: hugsjón og framkvæmd Kaupfé- lagsins. í orðum bóndans hljómar hinn sanni metnaður manns, sem trúir á stefnu félagsskapar síns og sækir til hans — en einkis annars — alt, sem þarf til búsins. En þó er enn- þá eftirtektarverðara að í orðunum ljómar fögnuður manns, sem á leitandi sál og finnur samvinnufélagsstarfsemina hyggja sig upp andlega — og veit, að það er líka tilgangur- inn. Hvað skyldu margir félagsmenn í K. Þ. hugsa svona? Auðvitað er ekki hægt að svara því. En hitt er víst, að hug- arfarið, sem kemur fram í orðum þessa bónda, þyrftu allir félagsmenn að hafa. Af þvílíku hugarfari sprettur félags- skapnum: samúð, öryggi, framsókn og máttur. Það er vafalaust þetta hugarfar, sem frumherjar félags- skaparins hafa átt og unnið stórvirki sín fyrir. Lesi menn »Ófeig« fyrri ára og gerðabækur félagsins frá sama tíma, þá andar þessu hugarfari að þeim frá hverju blaði. Manni vtrður við þann lestur innanbrjósts eins og hann reiki um gamlar hallir, þar sem vopn og myndir liðinna hetja skreyta vcggi, og alt segir á þagnarmáli sagnir um horfna dáð og manndóm. En er nú rétt í þessu sambandi að tala um horfna dáð og manndóm? Mér dettur í hug saga frá fyrstu árum Kaupfélagsins: Sigfús Jónsson, faðir núverandi formanns K. Þ., var fá- tækur og átti fyrir vaxandi ómegð að sjá á fyrstu árum fé- lagsins. Hann hafði, — eins og aðrir héraðsmenn áður en fé- lagið var stofnað, — verslað við selstöðuverslunina í Húsa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/271

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.