Takmark - Lítið fréttabréf um heilbrigðismál - 01.03.1979, Blaðsíða 2

Takmark - Lítið fréttabréf um heilbrigðismál - 01.03.1979, Blaðsíða 2
fkciwa Cctító UkéfowuMt I yfirlýsingu frá nemendum Villinga- holtsskóla i Arnessyslu kemur fram að samkvæmt bestu vitund þeirra „stundi enginn í skólanum tóbaksreykmgar. hvorki nemendur né kennarar." Skólastjóri Seljalandsskóla i Rang- arvallasyslu segir í bréfi til blaðsins: „Eg held að engmn reyki í skolanum. hvorki kennarar, nemendur né bíl- stjóri.'- Samkvæmt upplýsingum frá skóla- stjóra Nesskóla i Neskaupstað hefur alls ekki verið reykt i skólanum á dag- legum skólatima undanfarin fimm ár. Um þetta er full samstaða meðal kenn- ara og annarra starfsmanna skólans Allir eru mjóg ánægðir með þessa til- hogun sem fyrst og fremst var ákveðin með tilliti til barnanna en hefur jafn- framt reynst hagstæð fyrir starfsliðið „Sjaldan eða aldrei á skolast|órnar- árum minum hefur verið jafn árekstra- laust vegna tóbaksneyslu nemenda hér i skólanum og nú í vetur," sagði skólastjórinn i Glerárskóla á Akureyri i viðtali við Takmark. „Reykingar hafa aldrei verið hér minm en nú. ef ég miða við þau ár sem eg hef starfað hér Þakkir fyrir góðan arangur af starfi ykkar, m a með út- gáfu Takmarks," segir skólastjóri Laugaskóla i Dalasyslu i bréfi til blaðs- ins. □ Þótt gamansöm sé minnir þessi teikning okkur á þau ó- höpp og slys sem geta orðið vegna reykinga. Engar tölur eru tiltækar um hlut sígarett- unnar i eldsvoðum hér á landl en árin 1963— 1969 urðu í Sví- þjóð að meðaltali 730 eldsvoð- ar á ári af völdum reykinga. en það svarar til um 20 árlega á Islandi. I Bandaríkjunum deyja um 2170 manns árlega og margir slasast vegna eldsvoða sem tengdir eru reykingum. Þar er algengast að slikir eldar kvikni í rúmfötum og bólstruð- um húsgögnum. „Urræði sem brást." Það skal tekið fram að höfundur leikþáttar sem birtur var i siöasta blaði er Hallur Helgason. Læk|arskóla í Hafnarfirði Þáttinn samdi hann fyrir tveimur árum, en þá var hann í 6 bekk. □ GOTTÁSTAND FYRIR VESTAN Eins og skýrt hefur verið frá í Tak- marki var í fyrravor gerð könnun á reykingavenjum nemenda í skólum í Reykjavík. Sú könnun var framkvæmd ávegum borgarlæknisins Nú hafa okkur borist niðurstöður úr könnun sem nokkrir nemendur í Gagntræðaskólanum á Isafirði geröu í skólanum undir handleiðslu kennara. Af 179 nemendum í 7., 8. og 9 bekk, sem spurðir voru, sógðust aðeins 11 reykja og 2 svöruðu ekki spurningunni. Hlutfall reykingafólks í bekkjunum var sem hér segir: 3% í 7. bekk, 5% í 8. bekk og 10% í 9. bekk. Taka verður tillit til þess að umrædd könnun var ekki unnin á sama hátt og sú reykviska. Engu að síður ættu þessar tolur þó að gefa góða vísbend- ingu um ástandið i umræddum skóla Væri fróðlegt að fá hlióstæðar upplýs- ingar úr fleiri skólum. □ Líka í langferðabílum „Krakkarnir í 6 bekk hér eru yfirleitt mjög á móti reykingum og vilja helst banna þær á flestum þeim stöðum þar sem fólk kemur saman en einna helst í langferðabílum. Þau skilja það mjög illa að ráðherra skuli ekki einnig beita því banni eins og í leigubilum" Úr bréfi frá yfirkennaranum í Grunnskólanum í Stykkishólmi. 267 REYKLAUSIR BEKKIR I desemberblaði Takmarks var sagt frá því að borist hefðu yfirlýsingar frá 138 reyklausum bekkjum víðs vegar af landinu. Nú eru bekkirnir orðnir 267. Standa nú leikar þannig hvað snertir fjölda bekkja úr einstökum fræðsluumdæmum: Reykjavík 52, Reykjanes 52, Vesturland 24, Vestfirðir 25, Norðurland vestra 16, Norður- land eystra 40, Austurland 26 og Suðurland 32. Hér á eftir fer skrá um þá bekki sem hafa bæst við frá 5. desember til 20. mars: 6 I S 6 J.J., 6KP6 KÞ og7 AM Arbæjarskóla, Reyk|avik — 6 R K Austurbæjarskola. Reykjavik — 6 bk (st 8) Barnaskólanum Akranesi. — 6 bk (4 st )og6 bk (14 st Barrtaskola Akureyrar — 6 bk og 7 bk Barnaskolan- um á Eyrarbakka. Arnessyslu — 6 bk Barnaskólanum í Hnifsdal, N -ls — 6 I. 6 J. 6 K 6 0. 6 S og 6 Y Barnaskóla Keflavíkur. — 6 bk Barnaskola Staóarhrepps, V Hun — 7.H.Ö Barnaskóla Vestmannaeyja. — 6 B 6 E og 7 D Breiðholtsskóla. Reyk|avik — 16 deild, 17 deild og 18 deild (allt 6 bk ) Digra- nesskola. Kopavogi — 6 J Þ . 6 M S , 6 P J og 6 R G Flataskóla. Garöabæ — Hopar 22, 23, 24. 25 og 26 (allt 6 bk ) Fossvogsskóla, Reykjavik — 7 B Gagnfræðaskóla Akureyrar. — 9 A Gagnfræðaskóla Husavikur — 7 H Þ og 8 G K Gagnfræðaskólanum á Selfossi. — 6 bk Gaulverjaskola. Arn — 6 bk (st 13). 6 bk (st 14). 7. bk (st 5). 7 bk (st 9)og 8 bk (st 1) Glerárskóla. Akureyri — 6 bk og 8 bk Grunnskóla Bíldudals, V -Barð — 6 bk Grunnskóla Bol- ungarvikur. — 6 bk og 8 bk Grunnskóla Borgarfjarðar, N -Mul — 6 bk Grunnskólanum Drangsnesi. Strand — 6 bk . 7 bk og 8 S Grunnskóla Eyr- arsveitar. Snæf — Unglingadeild (6 og 7 bk ) Grunnskolanum Finnbogastöð- um. Strand — 6 bk og 7 bk Grunnskólanum Flateyri. V -ls — 6. bk Grunn- skólanum á Grenivik. S -Þmg — 6 bk Grunnskólanum Hrafnagili. Eyj — 7 bk Grunnskóla Myrahrepps. V.-ÍS — 6 bk , 7 bk og 9 bk Grunnskólanum Olafs- vík, Snæf — 6 bk Grunnskólanum Stokkseyri, Arn — 6 bk . 7 bk og 8 bk Grunnskóla Tálknafjarðar. V -Barð — 6 bk Grunnskólanum Þingeyri. V -ls. — 7 A 7 H og 7 M Hagaskóla. Reykjavik — Eldri deild (6 —8 bk ) Heimavistar- skólanum í Orlygshöfn. V -Barö — 1 bk A Héraðsskólanum að Laugum. S - Þmg — 7 bk Héraðsskólanum að Skógum, Rang — 6 bk Hrollaugsstaða- skóla. A -Skaft - 6 bk Hvolsskola. Rang — 6 Q.K.. 6 H.G og 6 S O Kársnesskóla. Kóp — 6 bk og 7 bk Kirkjubæjarskola á Siðu, V -Skaft —6 bk Kleppjárnsreykjaskóla. Borg — 1 C. 1 Z. 2 Z og 3 L Kvennaskólanum í Reykjavík — 6 bk Laugarbakkaskóla. V-Hún — 6 K Laugarnesskóla. Reykjavík — 7 bk . 8 bk og 9 bk Laugaskóla. Dal. — 6 B G . 6 H N . 6 H.T. og 7 L Lækjarskóla. Hafnarfiröi — 6 A, 6 B 6 C og 6 D Melaskóla. Reykjavik — 6 bk Seljalandsskola. Rang — 7 X Seyðisfjarðarskóla. — 6 A. 6 G og 6 S Snælandsskola. Kopavogi — 6 bk Sólgarðaskóla. Skag — 7 B og 7 C Valhúsaskóla. Seltjarnarnesi — 6 A og 6 B Varmárskóla Mosfellssveit — 6 V og 6 Z Víðistaöaskóla, Hafnarfiröi — 6 bk Víkurskóla. V -Skaft - 6 bk Villingaholtsskóla. Arn — 6 S.S. og 6 Þ Þ Vogaskóla. Reykjavík — 6 bk Vogalandsskóla. A -Barö - 6 G.G., 6 G He . 6 S M og 7 E E Olduselsskóla. Reyk|avik — 6 J. 6 K. 6 L. 7 K. 7 L og 8 K Oldutúnsskóla. Hafnarfiröi □

x

Takmark - Lítið fréttabréf um heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Takmark - Lítið fréttabréf um heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/276

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.