Veðráttan

Volume

Veðráttan - 02.12.1929, Page 7

Veðráttan - 02.12.1929, Page 7
Ársyfh’lit Veðráttan 1929 Tafla um gróður, snjó og frost, fyrst og síða8t að sumrinu (5 ára meðaltöl 1925—1929). S t ö ð v a r Gróður byrjar Alhvitt síðast Alautt fyrst að staðaldri Snjóar síðast Frost siðast Frost fyrst Snjóar fyrst Alhvitt fyrst Reykjavik 29. marz I (í. april 26. april 1. mai 7. mai 24. sept. 14. okt. 19. okt. Rafm.stöðin 10. april 24. - 26. - 1. - 12. — 18. - 19. - 28. - Hvanneyri 9. mai 3. mai 5. mai 3. - 25. - 5. - 10. - 18. - Stykkishólmur 25. april 22. april 24, april 5. - 15. - 23. - 10. - 22. - Flatey 2d. - 29. - 16. - — — 22. sept. 25. - Lambavatn 21. — 4. maí 5. mai 17. - — — 9. - 16. - Þórustaðir 1. mai 26. april 13. - — — — 1. - Suðureyri 23. april 4. mai 23. - 30. mai 14 mai 7. okt. 5. sept. 1. - Isafjörður — 1. - 20. 12. - — 27. sept. 21. - — Hesteyri - — 20. - — — 21. - — Grænhóll 27. april 9. mai 12. mai 15. júní 23. mai 14. sept. 12. - 3. okt. Koilsá 20. - 4. - 10. - 23. mai 28. - 9. - 18. 17. — Lækjamót 21. - 5. - 6. - 16. - 5. júni 27. ágúst 21. - 16. - Blönduós 15. - 30. april 4. - 16. - — — — 14. - Hraun 9. - 27. - 8. júni 31. - 4. júni 18. sept. 14. sept. 19. - Akureyri — 2. mai 16. maí 14. - — 18. - 28. - ' 20. - Grímsey 30. april - 30. apvil 12. - 1 júni — — — Húsavik 11. - 30. april 7. mai 28. - 15. - 11. sept. 16. sept. 24. okt. Grænavatn 7. mai 20. mai 25. - 20. júni 20. - 28. ágúst 1. -- 1. - Grimsstaðir 24 april 8. - 18. - 21. - 23. - 16. - 22. ágúst 2. - Raufarhöfn 25. - 9. - 15. - 19. - — — 21. sept. 8. - Ilöfn 18. - 24. - 2. júni 18. - 1. júni 11. sept. 5. - 10. - Fagridalur 21. - I. - 28. mai 16. - 4. - 17. - 30. ágúst 18. - Möðrudalur 23. - 13. - 7. júni 16. - — — 22. - 3. - Nefbjarnarst. 24. - 30. april 6. mai 7. - 7. júni 6. sept. 20. sept. 9. - Eiðar 19. - 20. mai 30. - ' — — 28. - 18. - Seyðisfjöröur - 4. - 21. - 4. júni — — 28. - 9. - Papey 10. april 7. april 27. april 30. mai — — 9. okt. 22. des. Teigarhorn 21. - 30. - 1. mai 20. - 21. mai 22. sept. 15. 24. okt. Ilólar — 25. - 28. april 9. - 4. - 25. - 8. - 31. - Fagurhólsmýri 1 april — 14. - 27. april — 23. - 27. nóv. Kirkjubæjarkl. — 6. april 29. - 17. - — — 20. - 31. okt. Vik 28. marz 25. - 1. mai — 5. mai 16. okt. 8. - 28. - Vestm.eyjar 28. - 7. - 17. april 25. april 30. april 21. - 2. - 13. nóv. Sámsstaðir 7. apríl 23. - 26. - 8. mai 14. mai 29. sept. 12. - 2. - Stórinúpur 30. marz 22. - 2. mai 27. april 23. - 11. - 18. - 15. - Eyrarbakki - 27. - 2. - 2. mai 5. - 18. - 20. - 28. okt. Grindavik - 21. - 3. - 5. - — — 11. - 7. nóv. Reykjanes 22. marz 5. - 5. - — — - 9. - Athuganir á snjólagi og gróðri hófust i'yrst eftir að Veðurstof- an hér tók til starfa, og voru fyrstu árin ófullkomnar. Hér hefir verið unnið úr þessum athugunum fyrir 5 síðustu árin, og jafn- framt reiknað út eftir athugunum sömu ára, hvenær fyrst kemur frost að haustinu og hvenær það verður síðast að vorinu. Arin sem tekin liafa verið til athugunar eru að vísu fá, og yfirleitt hefir verið góðæri þetta árabil, má því eigi búast við að tölur þessar sýni hið rétta meðallag um lengri tíma, þá er skiftast á góðæri og harðindaár. Gróður byrjar að meðaltali rúmum 18 dögum fyr en síðast er alhvítt. Aðeins á 4 stöðvum, sem sé Papey og 3 stöðvum á Vesturl. (Iivn., Sth. og Þst.) byrjar gróður eftir að jörð er síðast alhvít (3—6 dögum). Yfirleitt verður jörð alauð 10 —11 dögum eftir að síðast var alhvítt. Staðhættir koma þó hér töluvert til greina, og verður nokkur munur því á stöðvunum. Á sumum stöðvum er vetrarsnjór alla jafna tekinn upp fyrir síðustu vorhret, er gera jörð alsnjóa, en hretasnjóinn ieysir venjulega á fám dögum og verða þá fáir (55)

x

Veðráttan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.