Veðráttan

Ukioqatigiit

Veðráttan - 02.12.1936, Qupperneq 1

Veðráttan - 02.12.1936, Qupperneq 1
VEÐRÁTTAN 1936 ÁRSYFIRLIT SAMIÐ Á VEÐURSTOFUNNI Snjólag og hagi veiurinn 1935—’36 (miðað við 8 mán., okt.—maí). Tíðarfarið á árinu 1936 var mismunandi eftir landshlutum, fremur óhag- stætt á Norður- og Norðausturlandi, en hagstæðara sunnanlands og suðvestan. Loftvægið á öllu landinu var 0.8 mm yfir meðallag. Meðalhiti ársins var 1.1° yfir meðallag, frá 0.5° í Kvígyndisdal til 1.8° í Húsavík. Sjávarhitirm var 0.9° yfir meðallag, frá 0.1° við Stykkishólm til 1.4° við Grímsey. Úrkoman á öllu landinu var 9°/o yfir meðallag, víðast í meðallagi eða lítið eitt neðan við meðallag á Suðvestur-, Suður- og Austurlandi, en allt að 47°/o meiri en meðallag norðanlands. Mest ársúrkoma mældist í Vík í Mýr- dal, 1973 mm, en minnst 372 mm á Gríms- stöðum. Veturinn 1935—36 (des,—marz) var mjög óhagstæður á Norður- og Norðausturlandi. Snjór var þarmeðafbrigðum mikill og hagleys- ur. A Suður- og Suðvesturlandi var snjólétt og fremur hagstætt tíðarfar. Hitinn var til jafnaðar í meðallagi og úrkoma 18°/o neðan við með- allag, víða um hálf meðalúrkoma sunnanlands og vestan og vestantil á Norðurlandi, en rúmlega tvöföld meðalúrkoma á einni stöð norðanlands. Snjólagstalan var 5 yfir 5 ára meðaltal á öllu landinu, en hagatalan 11 fyrir neðan 5 ára meðaltal. Kýr stóðu inni 324/7 v. (20 stöðvar), 2 dögum lengur en 5 ára meðaltal. Lengst innistaða var 356/7 v., en skemmst 296/7 v. Kúm var gefið 372/7 v. (17 stöðvar), nærri 2 vikum lengur en 5 ára meðaltal. Lömbum var gefið 23V7 v. (21 stöð). Þau voru hýst 236/7 v. (21 stöð). Er það hvort- tveggja hálfum mánuði lengur en 5 ára með- altal. Ám var gefið 223/7 v. (19 stöðvar). Ær voru hýstar 232/7 v. (20 stöðvar). Hvort- tveggja er um hálfum mánuði lengur en 5 ára meðaltal. Hrossum var gefið 215/7 v. (18 stöðvar). Vorið (apríl —maí) var hlýtt og yfirleitt hagstætt. Vetrarsnjór var þó mikill norðan- lands í apríl, en leysti ört í maí. Gróðri fór #- 'Si > ro Stöðvar Hvanneyri 31 79 Stykkishólmur 38 94 Lambavatn 34 81 Kvigyndisdalur 47 — Þórustaðir 60 63 Suðureyri 75 49 Hesteyri 46 — Kjörvogur 44 — Kollsá 62 31 Blönduós 60 74 Skriðuland 78 39 Grímsey 42 — Húsavík 72 43 Grímsstaðir 82 59 Höfn í Bakkaf 56 68 Fagridalur 56 74 Nefbjarnarstaðir 63 65 Papey 13 97 Teigarhorn 29 100 Hólar 12 — Fagurhólsmýri 8 — Kirkjubæjarklaustur . . . 19 — Vestmannaeyjar 11 98 Sámsstaðir 10 77 Hæli 20 — Úlfljótsvatn 28 90 Eyrarbakki 23 — Grindavík 27 — Reykjanes 14 87 (49)

x

Veðráttan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.