Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1963, Blaðsíða 20

Veðráttan - 02.12.1963, Blaðsíða 20
Ársyfirlit VEÐRÁTTAN 1963 Úrkomu- og snjómælingar á hálendi Islands. Úrkomumœlingar við Hvalvatn. Niðurstöður mælinga timabilið 18. ágúst 1962 til 28. ágúst 1963. Staðsetning mælis Hæð Mæld úrkoma Breiófoss 390 m 1153 mm Skinnhúfuflói 380 m 1899 mm Kvígindisfell 500 m 1569 mm Súlnakvisl 470 m 2465 mm Hvalskaró 380 m 1995 mm Mióhöföi 400 m 1323 mm Súlnaskál 670 m 2224 mm Veggjadalur 380 m 1315 mm Háa-Súla 530 m 2124 mm Á sama tíma mældust 1553 mm í Stóra-Botni og 1226 mm á Þingvöllum. Aðrar úrkomu- og snjómælingar á hálendi íslands. Samvinna er um mælingar þessar milli Veðurstofunnar og Raforkumálaskrifstofunnar. Jökulheimar (64° 18' N, 18° 15'W, hæð 675 m); Úrkoma tímabilið 6. október 1962 til 1. september 1963, 314 mm. Þ. 26. mai var enginn snjór við stöðina. VeiÖivatnahraun (64° 21' N, 18° 39' W, hæð 605 m): Úrkoma tímabilið 6. október 1962 til 1. september 1963, 402 mm. Þ. 4. april var snjódýpt við stöðina 24 cm, eðlisþyngd snævarins 0.5 og vatnsgildi 120 mm. Enginn snjór var við stöðina 26. maí. Milli Ljósufjalla og Svartakambs (64° 14'N, 18° 34'W, hæð 645 m): Úrkoma tíma- bilið 6. október 1962 til 1. september 1963, 560 mm. Þ. 16. maí var enginn snjór við stöðina. Hald við Tungnaá (64°10'N, 19° 29'W, hæð 290 m): Úrkoma tímabilið 8. október 1962 til 1. september 1963, 412 mm. Komið var á stöðina 8. janúar, 16. marz og 26. maí og var þar snjólaust í öll skiptin. Bláfellsliáls (64° 32'N, 19° 53'W, hæð 550 m): Úrkoma tímabilið 13. október 1962 til 14. september 1963, 1453 mm. Þ. 13. marz var snjódýpt við stöðina 48 cm, eðlisþyngd snævarins var 0.5 og vatns- gildi 235 mm. Tangaver (64°33'N, 19° 46' W, hæð 425 m): Úrkoma tímabilið 13. október 1962 til 14. september 1963, 844 mm. Þ. 13. marz var snjódýpt við stöðina 10 cm, eðlisþyngd snævarins 0.6 og vatnsgildi 60 mm. Á tímabilinu 6. október 1962 til 1. september 1963 mældust 925 mm á Kirkjubæjar- klaustri, 652 á Leirubakka og 889 á Jaðri. (116)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.