Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1975, Blaðsíða 29

Veðráttan - 02.12.1975, Blaðsíða 29
1975 VEÐRÁTTAN Arsyfirlit Hitameðaltöl í Stykkishólmi Mánaðartölur fyrir meðalhita í Stykkishólmi hafa birst i World Weather Records, Dansk Meteorologisk Aarbog, Islenskri veðurfarsbók og Veðráttunni. Þær tölur sem hafa verið prentaðar í þessum ritum eru reiknaðar eftir mismunandi aðferðum og eru þegar af þeim ástœðum ekki fyllilega sambærilegar. í töflunni hér að framan bls. 123-124 eru birt meðaltöl, sem reiknuð hafa verið á sam- bærilegan hátt fyrir allt timabilið frá upphafi mælinga til 1970. Frá því í júní 1941 hafa athuganir verið gerðar átta sinnum á sólarhring í Stykkishólmi og frá 1942 eru mánaðarmeðaltölin í Veðráttunni beint meðaltal af athugunum á þriggja tíma fresti. Meðaltöl sem þannig eru fengin eru talin sýna nægjanlega rétt sólarhrings- gildi. Vik einstakra athugunartima frá réttu sólarhringsmeðaltali voru fundin fyrir árin 1956-1965, og 'þau notuð til þess að samræma mánaðarmeðaltöl frá 1874-1941, en ný mánaðarmeðaltöl fyrir árin 1845-1873 voru reiknuð með þvi að taka beint meðaltal af hitanum á einstökum athugunartimum og leiðrétta með viki hvers athugunartima frá réttu mánaðarmeðaltali. Árið 1951 voru mælarnir í Stykkishólmi fluttir úr veggskýli í sérstætt mælaskýli og samanburður gerður á hita í nýja skýlinu og gamla veggskýlinu (smb. Ársyfirlit Veðrátt- unnar 1962 bls. 122). I töflunni sem hér er birt hafa hitamælingar í því skýli, sem notað var næst á undan sérstæða skýlinu verið leiðréttar með hliðsjón af þessum samanburði. Ekki var gerð tilraun til að leiðrétta á þennan hátt mælingar i eldri skýlum, sem hafa verið á ýmsum stöðum í þorpinu, enda hafa samanburðarmælingar á veggskýlum og frístandandi skýlum gefið allmisjafnar niðurstöður. Mánuðina ágúst til desember 1919 vantar mælingar og hafa mánaðarmeðaltöl verið áætluð þá mánuði. Athugunartímar og hæð loftvoga. Hours of óbservations and height of barometer Hp. Stöðvar, sem senda veðurskeyti. Synoptio stations. Stöðvar Stations ¦rf R. » Athugunartímar Hours oí observations 12 15 18 21 24 stcðvar Stations Athugunartímar Hours o/ obscrvations S 0 12 15 18 21 24 Akureyri...... Búöardalur..... Dalatangi..... Eyvindará .... Eyrarbakki .... F'agurhólsmýri . . Galtarviti..... Gjögur ....... Grímsey...... Grimsstaðir .... Gufuskálar..... Hella........ H.ialtnbakkl .... Hornbjargsviti . . Hraun á Skaga . . Hvallátur...... Hveravellir .... Itell......... Höfn i Hornafirði Kambanes.....I Keflavikurílugv 27 22 16 3S6 643 9 ; x x x — ; . .x 54 x x x Kirkjubæjarkl. . Kvigindisdalur . Loftsalir...... Mánárbakkl . . . Mýrar í Álftaveri Nautabú..... Sandbúðir .... Raufarhöfn . . . Reyðará..... Reykjanesviti . . Reykjavík .... Sauðárkrókur . . Síðumúli..... Skoruvík..... Staðarhóll .... Stykkishðlmur . . Vi'stmannaeyjar Vopnafjörður . . Þingvellir .... Þóroddsstaðir . . Æðey....... I 35 18 124 25 — . x x þýðir að veðurskeyti er sent, v að atllugun er gerð, en skeyti ekki sent. Á öðrum veðurstöðvum en peim, sem tilgreindar eru i töflunni er athugað kl. 9, 15 og 21 og veðurskýrslur sendar Veðurstof- unni mánaðarlega. Á úrkomustöðvum er mælt kl. 9. x = synop, v = climatological observation. Observations at climatological stations are mada at 9, 15 and 21 GMT, and measurements at precipitation stations at 9 GMT. . . (125)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.