Veðráttan

Årgang

Veðráttan - 02.12.1984, Side 35

Veðráttan - 02.12.1984, Side 35
1984 VEÐRÁTTAN Ársyfirlit Jaröskjálftar Þann 8. kl. 0653 fannst jarðskjálfti i Reykjahlíöarhverfi. Hann var 2% stig á Richter- kvarða með upptök á Kröflusvæði. Þann 17. kl. 1442 voru tveir skjálftar með upptök í ölfusi. Var sá stærri rúmlega 2 stig og fundust báðir á Bjarnastöðum í ölfusi. Desember: Hafís. 1 eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar þ. 13. sást hafís djúpt út af Vestfjörðum. ísinn þakti 10/10 sjávar. 4/10 hlutar íssins var gamall is 2—3 metra þykkur en 6/10 ný- myndaður þunnur ís 10—30 cm á þykkt. Isjaðarinn var næst landi um 63 sjóm. norð- vestur af Barða og 68 sjóm. norðvestur af Blakk. SkaOar og hrakningar. Þ. 15. fuku plötur af húsum á ísafirði og í Ólafsvík. Aðfaranótt þ. 17. strandaði Sæbjörg VE i vonskuveðri I Hornvík skammt austur af Stokksnesi. Mannbjörg varð. Þ. 28. fauk bíll út af vegi i Gilsfirði og beið bílstjórinn bana. Rúta fauk út af vegi í Kirkjubólshlíð nálægt ísafirði. Bílstjórinn meiddist. Sama dag urðu víða minniháttar skaðar, mest þó á Akureyri þar sem Súian EA skemmdist illa í höfninni. 1 mánuðinum var allmikið um árekstra og óhöpp af völdum hálku og erfiðra aksturs- skilyrða, mest þó þ. 4. og þ. 12. ViÖauki: Úrkomumælingar á Mjólkárvirkjun júní til október: Úrkoma alls: Júní 29.5 mm, júli 25.1 mm, ágúst 76.2 mm, september 68.0 mm, október 6.0 mm. Alautt var í byggð alla mánuðina, en snjóhula á fjöllum 38% i júni og 25% hina mánuðina. Leiðréttingar. Apríl 1983: Bls. 30. Reykjanes, lágmark, meðaltal -1.5 (-3.0) lægst -8.4 þ. 9. (-50.8 þ. 8). Ársyfirlit 1983: Bls. 99. Vestmannaeyjar, fjöldi frostdaga á vorkorti 16 (33) Bls. 10Jt. Reykjanes, lágmark, meðaltal 1.9 (1.8), lægst —12.5 þ. 29/11 (-50.8 þ. 8/4). Ársyfirlit 1982: Bls. 101. Miðfell, fjöldi sólskinsstunda 1120 (1132). Tölurnar í svigum eru þær sem skakkt hafa verið prentaðar. (131)

x

Veðráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.