Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1987, Blaðsíða 32

Veðráttan - 02.12.1987, Blaðsíða 32
Ársyfirlit VEÐRÁTTAN 1987 Ýmsar breytingar: Úrkomumælingum var hætt á Blesastöðum í janúar. Veðurstöðin á Ey- vindará var flutt í Egilsstaðakauptún í janúar. Athugað er á þriggja tíma fresti, allan sólar- hringinn. Athugunarmaður er Helgi Árnason. Veðurstöðin á Nesjavöllum var flutt frá bænum að tilraunastöð Hitaveitu Reykjavíkur, í desember. Starfsmenn hitaveitunnar, þar á meðal fyrri athugunarmaður Sigurður Jónsson, athuga. Á Hólum í Hjaltadal tók Trausti Pálsson við athugunum af Erlu Friðjónsdóttur í september. A Siglunesi var bætt við athug- un kl. 6, frá 1. júlí. Á Kambanesi var byrjað að senda veðurskeyti kl. 21 í janúar og á Hrauni á Skaga í febrúar. Á þessum stöðvum höfðu áður verið gerðar veðurfarsathuganir án skeytasendingar kl. 21. Tölvur á skeytastöðvum: Einmenningstölvur voru teknar í notkun á eftirtöldum veður- stöðvum, til aðstoðar við samningu og sendingu veðurskeyta: Akureyri (febrúar), Bergstöð- um (febrúar), Egilsstöðum (janúar), Gufuskálum (júlí), Hellu (maí), Hjarðarnesi (janúar), Hrauni (febrúar), Hveravöllum (ágúst), Kambanesi (janúar), Keflavíkurflugvelli, hálofta- stöð (mars), Kirkjubæjarklaustri (janúar), Stórhöfða í Vestmannaeyjum (maí), Stykkis- hólmi (júlí). Gagnanet Landsímans er notað til að flytja veðurskeyti með skjótum og hagkvæmum hætti frá einmenningstölvum veðurstöðvanna til tölvu Veðurstofunnar í Reykjavík. Sjálfvirkar stöðvar: Landsvirkjun setti upp sjálfvirkar veðurstöðvar við Búrfell (64°05’N 19°44’V, hæð 250m) og í Þúfuveri (64°30’N 18°40’V, 614m). Skeytasendingar hófust í sept- ember, en þær voru stopular. Athugunartímar og hæð loftvoga Hours of observations and height of barometer Hp. Stöðvar, sem senda veðurskeyti. Synoptic stations. Stöðvar Stations > 2 S <o « X Athugunartímar Hours of observations Stöðvar Stations > o 5 <o *t: M X Athugunartímar Hours of observations 3 6 9 12 15 18 21 24 3 6 9 12 15 18 21 24 27 Hæll . Bergstaðir 46 X Blönduós 22 X X X V X Keflavíkurflugvöllur 54 X X X X X X X X Dalatangi 11 X X X X X X X X Kirkjubæjarklaustur 38 X X X X X X X X Eeilsstaðir 38 Eyrarbakki 5 X X X X V X Kvígindisdalur - X X X X X Fagurhólsmýri .... - X X X V X Mánárbakki - X X X X X X Flatey _ X X X X X Galtarviti 22 Gjögur 10 Grímsey 16 26 Grímsstaðir 386 X X X X X 61 Gufuskálar 9 X X X X X X X X Hamraendar St.- X X X X X Siglunes _ X X X X V X Haukatunga - X X X X Staðarhóll - X X X V Heiðarbær _ Hella 19 Hjarðarnes 10 Hólar í Dýrafirði X X X X Vatnsskarðshólar .... _ X X X X X V X Hornbjargsviti ... 27 X X X X X X X X Vestmannaeyjar 124 X X X X X X X X Hraun á Skaga ... - X X X X X X Vopnafjörður 25 X X X V X Hvallátur _ X X X X Hveravellir 642 X X X X X X X X x þýðir að veðurskeyti er sent, v að athugun er gerð en skeyti ekki sent. Á stöðvum sem ekki senda veður- skeyti er yfirleitt athugað kl. 9, 15 og 21. Á stöðvum sem aðeins mæla úrkomu er athugað kl. 9. x — synop, v = climatological observation. Kollaleira er nefnd Reyðarfjörður þegar veðurlýsing er lesin í útvarp. Á Grímsstöðum hafa athuganir verið stopular þetta ár. (128)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.