Veðráttan

Ukioqatigiit

Veðráttan - 02.12.1988, Qupperneq 2

Veðráttan - 02.12.1988, Qupperneq 2
Ársyfirlit VEÐRÁTTAN 1988 Haustið (október og nóvember) var hagstætt. Hiti var 0.4° undir meðallagi. Hlýjast var í Vík, 4.9°, en kaldast á Hvrv og í Mðrd, -1.6°. Frost var að meðaltali á 4 stöðvum og á 10 stöðvum var hiti 4.0° eða meira. Úrkoma var yfir meðallagi víða sunnanlands og sums staðar á Vestfjörðum auk Mnbk, Rfh og Eg, en var langminnst inn til landsins norðaustanlands. Aðeins mældust 19% meðalúrkomu á Brú og 36% á Mýri. Úrkoman mældist mest 856mm á Kvsk, en minnst 24mm á Mýri og 25mm á Brú. (98)

x

Veðráttan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.