Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1989, Blaðsíða 32

Veðráttan - 02.12.1989, Blaðsíða 32
Ársyfirlit VEÐRÁTTAN 1989 ÁRSSKÝRSLA Starfslið Veðurstofunnar Yfirstjórn og skrifstofa: Hlynur Sigtryggsson, veðurstofustjóri, lét af störfum 30.09. Páll Bergþórsson, veðurstofustjóri, tók við stöðu veðurstofustjóra 01.10. SigríðurH. Ólafsdóttir, skrifstofustjóri. Edda Völva Eiríksdóttir, fulltrúi í V2 starfi, er í launalausu leyfi. Erna Andreassen, fulltrúi, hóf störf 06.11. Gróa Salvarsdóttir, skrifstofumaður. Helga Karlsdóttir, fulltrúi í '/2 starfi. Jón Guðjónsson, umsjónarmaður. Sigríður Helga Sverrisdóttir, fulltrúi, lauk störfum 30.09. Sigþrúður Ármannsdóttir, fulltrúi í V2 starfi, hóf störf 06.11. Silja Sjöfn Eiríksdóttir, aðalbókari. Matthildur Kristj. Elmarsdóttir, vann um stundarsakir. Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir, vann við símavörslu um stundarsakir. Bóka- og skjalasafn: Hólmfríður Magnúsdóttir, deildarbóka- vörður í V2 starfi. Veðurspádeild: Markús Á. Einarsson, yfirdeildarstjóri. Ásdís Auðunsdóttir, deildarnáttúrufræð- ingur. *Bragi Jónsson, deildarnáttúrufræðingur. *Eyjólfur Þorbjörnsson, deildarnáttúru- fræðingur. Guðmundur Hafsteinsson, fagdeildar- stjóri. *Gunnar H. Sigurðsson, deildarnáttúru- fræðingur. *Magnús Jónsson, deildarnáttúrufræðingur. *Unnur Ólafsdóttir, deildarnáttúrufræðing- ur, kom úr launalausu leyfi 01.10. *Anna Bjarnadóttir, eftirlitsmaður í V2 starfi. *Björn Karlsson, eftirlitsmaður. *Friðjón Magnússon, eftirlitsmaður. *Guðrún Halla Guðmundsdóttir, eftirlitsmaður. *Gunnur Friðriksdóttir, eftirlitsmaður. Halldóra Ingibergsdóttir, eftirlitsmaður í V2 starfi. Hrafn Karlsson, eftirlitsmaður. Jenný Olga Pétursdóttir, eftirlitsmaður í V2 starfi. Jófríður Guðjónsdóttir, eftirlitsmaður í V2 starfi. Jón A. Pálsson, eftirlitsmaður. Katrín Karlsdóttir, eftirlitsmaður í V2 starfi. Sigríður Ólafsdóttir, eftirlitsmaður í V2 starfi. Stella Gróa Óskarsdóttir, eftirlitsmaður í V2 starfi. Sigurður Jónsson, veðurfræðinemi, vann um stundarsakir. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðinemi, vann um 6 mán. skeið. Veðurfarsdeild: Trausti Jónsson, yfirdeildarstjóri. Adda Bára Sigfúsdóttir, verkefnisstjóri í V2 starfi. Guðrún Þ. Gísladóttir, deildarnáttúrufræð- ingur í V2 starfi, kom úr launalausu leyfi 01.08. Þóranna Pálsdóttir, verkefnisstjóri í V2 starfi frá 01.07. Áslaug Guðmundsdóttir, skrifstofumaður í V2 starfi. Katrín Sigurðardóttir, skrifstofumaður í 75% starfi. Úrsúla E. Sonnenfeld, skrifstofumaður. Signý Ingadóttir, vann skrifstofum.störf um 1 V2 mán. skeið. Sigurður Jónsson, veðurfræðinemi, vann um stundarsakir. Jarðeðlisfrœðideild: Ragnar Stefánsson, forstöðumaður. Páll Halldórsson, fagdeildarstjóri. Gunnar B. Guðmundsson, deildarnáttúru- fræðingur. Steinunn S. Jakobsdóttir, deildarnáttúru- fræðingur. Þórunn Skaftadóttir, deildarnáttúrufræð- ingur í V2 starfi. Barði Þorkelsson, deildarnáttúrufræðingur. *Alþjóðaflugmálastofnunin (ICAO) greiðir laun þessara starfsmanna vegna þjónustu við alþjóðaflug. (128)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.