Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1989, Blaðsíða 34

Veðráttan - 02.12.1989, Blaðsíða 34
Ársyfirlit VEÐRÁTTAN 1989 Veðurstöðvar Ýmsar breytingar: f júní var veðurathugunum hætt í Flatey. Sigfús Kristinsson bústjóri, tók við úrkomumælingum á Vífilsstöðum af Jónasi M. Lárussyni þ. 1. október. Á Patreksfirði voru teknar upp snjóflóðaathuganir og er athugunarmaður Guðmundur Þ. Sigurðsson. Ás- geir Erlendsson vitavörður hætti veðurathugunum á Hvallátrum 30. september, og var þá veðurstöðin flutt í Breiðuvík. Nýjar stöðvar: Þ. 1. október hóf Jónas H. Jónsson athuganir í Breiðuvík. Á Eskifirði hófust snjóflóðaathuganir á haustmánuðum og sér Hjalti Sigurðsson um þær. Veðurskeytastöð var sett upp á Reykhólum í Barðastrandarsýslu í ágúst, athugunarmaður var Guðmundur Benediktsson, en þ 1. okt. tóku Ásta Manfreðsdóttir og Þórólfur Grímsson við athugunum. Úrkomustöð var sett á stofn á Stafafelli í Lóni í september, athugunarmaður er Nanna Sigurðardóttir. Veðurskeytastöð var sett á stofn að Görðum í Staðarsveit í október, athugunarmaður er Símon Sigurmonsson. Athugunartímar og hæð loftvoga Hours of observations and height of barometer Hp. Stöðvar, sem senda veðurskeyti. Synoptic stations. Stöðvar Stations £ ■2 E ^ A <o 5; w X Athugunartímar Hours of observations Stöðvar Stations > -r o 5 Ci. ■8* 33 Athugunartímar Hours of observations 3 6 9 12 15 18 21 24 3 9 12 15 18 21 24 27 Kambanes _ X X X X X Bergstaðir 46 X X X X X X X Keflavíkurflugvöllur.. 54 X X X X X X X X Blönduós 22 X X X X X Kirkjubæjarklaustur 38 X X X X X X X X _ X X X X Búðardalur - X X X X Kvígindisdalur - X X X X X 11 _ X X X X X X 38 Eyrarbakki 5 X X X X X X Norðurhjáleiga - X X X X Fagurhólsmýri .... - X X X X X X Raufarhöfn 10 X X X X X X X X 22 — X X X X X 26 X X X X X X 61 X X X 16 x X Grímsstaðir 386 X X X X X Siglunes _ X X X X V X Gufuskálar 9 X X X X X X X X Staðarhóll - X X X X _ X X X X X Hella _ X X X X V Hjarðarnes 10 X X X X X X X X Stykkishólmur 19 X X X X X X Hólar t' Dýrafirði - X X X X Tannstaðabakki - X X X X X Hornbjargsviti ... 27 X X X X X X X X Vatnsskarðshólar .... - X X X X X X X Hraun á Skaga ... X X X X X X Vestmannaeyjar 124 X X X X X X X X Hveravellir 642 X X X X X X X X Vopnafjörður 25 X X X X X Hæll X X X V Æoey "" X X X X X x þýðir að veðurskeyti er sent, v að athugun er gerð en skeyti ekki sent. Á stöðvum sem ekki senda veður- skeyti er yfirleitt athugað kl. 9, 15 og 21. Á stöðvum sem aðeins mæla úrkomu er athugað kl. 9. x = synop, v = climatological observation. Kollaleira er nefnd Reyðarfjörður þegar veðurlýsing er iesin í útvarp. Á Grfmsstöðum hafa athuganir verið stopular þetta ár. (130)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.