Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Blaðsíða 5

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Blaðsíða 5
Skrá um doktorsritgerðir Islendinga, prentaðar og óprentaðar, 1666-1980. Olafur F. Hjartar og Benedikt S. Benedikz tóku saman. í Árbók Landsbókasafns 1962-1963 birtist skrá um doktorsritgerðir íslendinga frá 1666—1963. Hér hefur sú skrá verið lengd fram til 1980 oggeft úr ein allshérjarskrá. í formálafyrri skrárinnar sagði svo m. a.: „Sú ér forsagá þéssara'r skrár, að öðrum höfundinum (B. S. B.) var falið fyrir nokkrum árum; að ílokka og skrásetja hið góða safn bóka, er varðar Norðurlönd, í bókasafni Univérsity Cóllege, London. Varð hann þá þess var, að þar var a'ð finna furðulega margar doktorsrit- gerðir1 ’eftir Islendinga, óg gerði það ;því sér til’ gamans að taka þær sanian í sérskrá. Vaknaðkhonum síðan forvitni að komast að því, hve mörgum hefði hlotnazt sá^heiður að teljast fullgildir kennarar í fræði- grein sinni, eins og nafnbótin þýðir með réttu. Varð hann þó að láta sér nægja að skrá þá, er prentað höíðu ritgerðir sínar, eins og héimtað er af Norðurlandaháskólum og mörgum háskólum Frakklands og Þýzka- lands fram á þennan dag. Leit hann síðan yíir hópinn og varð ljóst, að þessi skrá barfróðleiksþorsta þjóðarinnar gott vitni. Fundið hafði hann 79 menn, er höfðu látið prenta ritgerðir til doktorsvarnar frá árinu 1666, er Þórður biskup Þorláksson varði rit sitt um landafræði og sögu íslands við háskólann í Wittenberg, og til ársins 1955, er skránni var fyrst lokið. Hafði höfundur tekið í hana alla þá, er hann gat fundið, að hefðu lokið doktorsprófi, og einnig sem fyrsta vísi þess, er síðar varð, þá Þórð Þorláksson og Arngrím Vídalín, er skipa sérstakan sess að því leyti, að þeir unnu sér heiður sinn nærri öld fyrr en Pétur Thorstensen tók fyrstur íslendinga doktorspróf. Talsverður hópur manna hefir bætzt í skrána síðan. Er hún öll frá 1956-1963 verk meðhöfundar ,(Ó. F. H.) og einnig sá hluti hennar, er telur óprentaðar ritgerðir. Tvenns verður að geta að lokum. I fyrsta lagi, að hér eru látnar slæðast með ritgerðir þeirra Þorleifs Repps og Gríms Thomsens. Er það vegna þess, að Grími var leyft með konungsbréfi 10. maí 1854 að I ’ :\i h ' ■ A u • ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.