Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 125

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 125
LANDSBÓKASAFNIÐ 1990 125 af verið greitt inn á reikning byggingarsjóðsins kr. 243.778.000. Hefði mismunurinn verið verðbættur samkvæmt lánskjaravísitölu til ársloka 1989, hefði inneign byggingarsjóðsins hjá ríkissjóði þá numið kr. 313.090.000. Horfur eru á, að á árinu 1990 muni innheimtast nær 50 milljónir til viðbótar af eignarskattsauka áranna 1987-1989, svo að enn eykst það fé, sem byggingarsjóður- inn á þarna inni. Svavar Gestsson menntamálaráðherra hefur margoft viður- kennt, að bókhlöðunni beri þetta fé, og hann sagt, að því verði skilað. Sótt var í nóvember um heimild til að láta bjóða út 11. áfanga, en samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir, er fjallar um slík mál, kaus að bíða átekta, unz séð yrði, hver yrði lokaniðurstaða fjárlaga fyrir árið 1991. Háskóli Islands óskaði eftir að mega kynna starfsemi sína í Þjóðarbókhlöðu 11. marz, og var veitt leyfi til þess, jafnframt því, að sætt var færi til að kynna málefni bókhlöðunnar. Tölvufræðinemar við Háskólann fengu leyfi til að halda mikla tölvukynningu í bókhlöðunni dagana 3.-7. október. Nokkur þús- und manns komu í bókhlöðuna í hvort sinn. Þá stóð Bókvarðafélag Islands fyrir kynningu nýrra bóka í bókhlöðunni 1. desember, og lásu höfundar þar upp úr ritum sínum. Tilefni þessarar kynningar var 30 ára afmæli félagsins 4. desember. Þá er þess að geta, að Umhverfisráð Reykjavíkur tilkynnti á afmælisdegi borgarinnar 18. ágúst 1990, að það heíði ákveðið að vcita Þjóðarbóklilöðunni við Birkimel viðurkenningu fyrir góðan frágang á stórri og áberandi lóð. Loks skal frá því skýrt, að gerð var á árinu 25 mínútna kvikmynd um Þjóðarbókhlöðu á vegum Stöðvar 2, en að nokkru kostuð af byggingar- sjóði bókhlöðunnar. Hákon Oddsson kvikmyndagerðarmaður sá um gerð myndarinnar í samvinnu við forstöðumenn bókhlöðusafnanna. Stöð 2 hefur sýnt myndina tvisvar, 20. nóvember 1990 og 2. febrúar 1991. Landsbókasafni Islands, 1. desember 1991, Finnbogi Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.