Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 124

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 124
124 LANDSBÓKASAFNIÐ 1990 í stað hans var skipaður í nefndina 14. júní Egill Skúli Ingibergs- son verkfræðingur og honum falið að vera framkvæmdastjóri hennar og formaður fyrir nefnd, er vinnur að endurskoðun forsagnar vegna lokahönnunar bókhlöðunnar. Unnið var um sumarið undir forystu Egils Skúla að nýrri tímasettri áætlun, miðaðri við, að safnið verði tekið formlega í notkun 1994, á 50 ára afmæli lýðveldisins. Aætlunin tekur til byggingarframkvæmda, hönnunar, rekstrar nýja hússins, flutn- ings safnanna í bókhlöðuna og nauðsynlegs viðbúnaðar vegna hans, og greinir, hve mikið fé þurfi að vera til taks á hverjum tíma, til þess að áætlunin fái staðizt. Þar sem hönnun og gerð útboðsgagna vegna 11. og 12. áfanga var lokið og þar voru verkefni upp á nokkur hundruð milljónir, urðu það mikil vonbrigði, þegar í íjárlagafrumvarpinu fyrir árið 1991 reyndust aðeins hundrað milljónir ætlaðar til framkvæmda við bókhlöðuna, þótt álagning eignarskattsauka væri áætluð 335 milljónir á árinu 1991. Að vísu sagði í greinargerð, að óskipt væri enn 150 milljónum úr sjóðnum og mundi Alþingi í meðferð íjárlaga skipta þeirri upphæð milli framkvæmda við bókhlöðuna og á Bessastöðum. A 50 ára afmæli Háskólabókasafns 1. nóv. lýsti Svavar Gestsson menntamálaráðherra yfir því, að bókhlöðunni yrði á árinu 1991 tryggðar 175 milljónir, og hefur þá miðað við, að bókhlaðan fengi helming hinnar óskiptu upphæðar. Reyndin varð þó önnur, því að henni var skipt í þrennt: bókhlaðan fékk 45 milljónir, framkvæmdir við Bessastaði 40 milljónir og Þjóðleikhús- ið 65 milljónir. Leikhúsið hafði þó á árinu 1990 fengið 125 milljónir úr sjóðnum, er efnt var til samkvæmt lögunum um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga, og til fram- kvæmda á Bessastöðum var ráðstafað 202 milljónum króna og þær skrifaðar á umræddan sjóð eftir fjárlögum fyrir árið 1990 að dæma. Hefði því mátt ætla, að bókhlaðan yrði á árinu 1991 látin sitja fyrir sjóðsfénu, eins og lög segja til um, en frekari fram- kvæmdir við Þjóðleikhús og á Bessastöðum íjármagnaðar með öðrum hætti. En enn var vegið í sama knérunn, rúmt hundrað milljóna króna látið hrökkva úr sjóðnum til umræddra fram- kvæmda. Enginn virðist nú muna lengur eftir eldri skattinum, eignar- skattsaukanum, sem lagður var á 1987-89 og renna átti alfarið til Þjóðarbókhlöðu. Alagningin nam alls þessi þrjú ár 684 milljónum. Af honum höfðu innheimzt í árslok 1989 kr. 500.775.000, en þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.