Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 75

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 75
SUNNANFARI 75 árum, er ekki hægt að líta fram hjá því, að vaxtarbroddar bók- menntanna urðu til mestmegnis vegna áhrifa frá útlöndum, fyrst og fremst Danmörku einum áratug fyrr, það er á síðustu árum 19. aldarinnar og í upphafi þeirrar tuttugustu. Sunnanfari gegndi veigamiklu hlutverki og haíði bein og óbein áhrif á gang íslenskra bókmennta. Annars vegar fengu íslensk skáld tækifæri til að fá efhi birt eftir sig, hins vegar miðlaði tímaritið vönduðu bók- menntaefni frá útlöndum hingað heim. Tímaritið var oftast málsvari nýs tíma og nýrra höfunda, stundum gegn gagnrýni eldri blaðanna. Jarðvegur fyrir heimilistímarit var ákjósanlegur. Fólki fiölgaði í bæjum og þorpum og vísir varð að borgarmenningu og fleiri höíðu efni á að setja börn sín til mennta, en fram að þessu hafði skólaganga verið forréttindi fárra útvalinna. Skólar efldust og skólaskyldu barna var komið á. Almennara varð nú að kaupa bækur og gefa sér tíma til að sinna andlegri iðju. Jón Þorkelsson var því á heppilegum tíma með útgáfu menningartímarits, því að þorri manna gat unnt sér þess að grípa í lestur tímarits sér til fróðleiks og skemmtunar. HEIMILDIR 1. Stefán Einarsson: Islensk bókmenntasaga 874—1960. Reykjavík: Snæbjörn Jónsson, 1961, Bls. 97. 2. Halldór Hermannsson: The Periodical Literature of Iceland down to the year 1874: an historical sketch. Islandica, vol. XI. Ithaca 1918. Bls. 1-100. 3. Sunnanfari, Kaupmannahöfn 1891 (1:1). Bls. 3—4. 4. Benedikt Gröndal: Dægradvöl. Reykjavík: Bókaverzlun Ársæls Árnasonar, 1923. Bls. 22. 5. Vilhjálmur Þ. Gíslason: Um íslenzka blaðamennsku. Morgun- blabib, Lesbók 1958, 22.6. Bls. 323. 6. Bréf Gríms Thomsens til Jóns Þorkelssonar, dagsett 17.2.1895. Bréfasafh Jóns Þorkelssonar. Lbs. 4198 4to. 7. Bréf Benedikts Gröndals til Jóns Þorkelssonar, dagsett 27.3.1893. Bréfasafh Jóns Þorkelssonar. Lbs. 4195 4to. 8. Bréf Arnljóts Ólafssonar til Jóns Þorkelssonar, dagsett 18.10.1894. Bréfasafh Jóns Þorkelssonar. Lbs. 4195 4to.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.