Vísbending


Vísbending - 28.09.1983, Qupperneq 4

Vísbending - 28.09.1983, Qupperneq 4
VISBENDING 4 Bandankin: Horfur á miklum halla á viðskiptajöfnuði í ár og næsta ár Tölur liggja nú fyrir I Bandaríkj- unum um viöskiptajöfnuö á fyrri helmingi þessa árs. Viðskipta- jöfnuður, sem er summan af vöruskiptajöfnuöi og þjónustu- jöfnuöi, var neikvæður um 9,7 milljarða dollara á öðrum ársfjórð- ungi, og um nálægt 3,6 milljarða dollara á fyrsta ársfjórðungi. Eftir oþinberum áætlunum gæti hallinn á viðskiptum við útlönd orðið allt að 30 milljörðum dollara í ár. Mestur hefur hallinn orðið 15,4 milljarðar dollara árið 1978, en yrði í ár (m.v. 30 milljarða) um 40% meiri, ef tekið ertillittil verð- breytinga. Áárinu 1984 eráætlað að vöruskiptahallinn geti numið allt að 90 milljörðum, en talið er að vöruskiptahallinn verði um 60 til 70 milljarðar í ár. Að öðru jöfnu gæti þá viðskiþtahallinn á árinu 1984 orðið um 50 milljarðar doll- ara eða jafnvel enn hærri. Enn sem komið er hafa tölur þessar ekki veikt gengi dollarans. Mælingarskekkja í uppgjöri á við- skiptajöfnuði í Bandaríkjunum er talsverð, einkum vegna vantal- inna tekna af þjónustuútflutningi, eins og nánar var greint frá í Vís- bendingu 20. júlí sl. Talið er að skekkjur þessar geti jafnvel numið um 20-25 milljörðum doll- ara í ár. Engu að síður eru hallinn á opinberum búskap í Bandaríkj- unum, háir raunvextir og hátt gengi dollarans mönnum sívax- andi áhyggjuefni. Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund) Sept.’82 meðalgengi 31.12. ’82 30.6. ’83 Tollgengi Sept.’83 Vikan 19.9.-23.9.'83 26.9.'83 M Breytingar í % frá M Þ M F F Sept.'82 31.12/82 30.6.’83 1 US$/UKpund 1,71 1,61 1,53 1,4965 1,5128 1,5052 1,5042 1,5032 1,5058 -12, 8 -6,56 -1,42 2 DKR/$ 8,79 8,39 9,16 9,5837 9,5342 9,6024 9,5788 9,5801 9,5136 +8,24 + 13,43 +3,86 3 IKR/$ 14,49 16,65 27,53 28,060 27,980 28,060 28,060 28,060 27,970 +93,07 +67,99 + 1,60 4 NKR/$ 6,89 7,07 7,31 7,4150 7,3731 7,4197 7,4113 7,4199 7,3815 +7,08 +4,42 + 1,01 5 SKR/$ 6,22 7,32 7,65 7,8659 7,8356 7,8785 7,8730 7,8670 7,8330 +25,93 +7,05 + 2,39 6 Fr.frankar/$ 7,06 6,74 7,65 8,0669 8,0181 8,0781 8,0609 8,0565 8,0070 + 13,43 + 18,75 +4,69 6 Svi.frankar/$ 2,13 2,00 2,11 2,1662 2,1515 2,1620 2,1600 2,1580 2,1425 +0,36 +7,26 + 1,65 8 Holl.flór./$ 2,74 2,63 2,86 2,9855 2,9665 2,9880 2,9817 2,9805 2,9588 +8,02 + 12,67 +3,59 9 DEM/$ 2,50 2,38 2,55 2,6691 2,6528 2,6620 2,6675 2,6641 2,6465 +5,83 + 11,34 +3,90 10 Yen/$ 263 235 239 243,15 241,85 242,44 242,29 241,04 238,77 -9,05 + 1,55 +0,05 Gengi íslensku krónunnar 1 US$ 14,49 16,65 27,53 28,130 28,060 27,980 28,060 28,060 28,060 27,970 +93,07 +67,99 + 1,60 2 UKpund 24,84 26,83 42,05 42,130 41,991 42,327 42,237 42,209 42,181 42,116 +69,56 +56,97 +0,15 3 Kanada$ 11,73 13,51 22,44 22,857 22,751 22,717 22,773 22,773 22,764 22,713 +93,57 +68,13 + 1,20 4 DKR 1,65 1,99 3,01 2,9237 2,9279 2,9347 2,9222 2,9294 2,9290 2,9400 +78,38 +48,10 -2,18 5 NKR 2,10 2,36 3,77 3,7695 3,7842 3,7949 3,7818 3,7861 3,7817 3,7892 +80,30 + 60,87 +0,57 6 SKR 2,33 2,28 3,60 3,5732 3,5673 3,5709 3,5616 3,5641 3,5668 3,5708 +53,32 +56,93 -0,78 7 Finnsktmark 3,02 3,15 4,98 4,9075 4,9271 4,9287 4,9289 4,9289 4,9323 4,9165 + 62,85 + 56,23 -1,24 8 Fr.franki 2,05 2,47 3,60 3,4804 3,4784 3,4896 3,4736 3,4810 3,4829 3,4932 +70,22 +41,46 -2,96 9 Bel.franki 0,30 0,36 0,54 0,5218 0,5207 0,5226 0,5202 0,5211 0,5214 0,5231 +73,85 +47,06 -3,61 10 Svi.franki 6,77 8,34 13,06 12,8859 12,9533 13,0049 12,9787 12,9907 13,0028 13,0548 +92,38 +56,62 -0,05 11 Holl.flórína 5,29 6,34 9,64 9,3767 9,3988 9,4320 9,3909 9,4106 9,4145 9,4533 +78,74 +49,10 -1,92 12 DEM 5,79 7,00 10,81 10,4963 10,5131 10,5475 10,5409 10,5192 10,5328 10,5687 +82,43 +50,88 -2,21 13 Ítölsklíra 0,010 0,01 0,018 0,01758 0,0176 0,0176 0,0175 0,0175 0,0174 0,0175 +69,78 +43,79 -4,64 14 Aust. sch. 0,82 1,00 1,54 1,5047 1,4953 1,5007 1,4937 1,4977 1,4969 1,5034 +82,43 +51,02 -2,55 15 Port. escudo 0,167 0,185 0,236 0,2281 0,2262 0,2270 0,2258 0,2258 0,2258 0,2269 + 36,77 +22,65 -3,98 16 Sp. peseti 0,128 0,133 0,190 0,1861 0,1844 0,1849 0,1843 0,1845 0,1844 0,1855 +44,47 +39,89 -2,27 17 Jap.yen 0,055 0,071 0,115 0,11427 0,11540 0,11569 0,11574 0,11581 0,11641 0,11714 1-112,29 +65,43 + 1,55 18 írsktpund 19,84 23,22 34,20 33,207 32,938 33,058 32,910 32,975 32,980 33,102 +66,87 +42,54 -3,22 19 SDR 15,64 18,36 29,41 29,5473 29,4102 29,4940 29,3644 29,5083 29,4186 29,5207 +88,72 + 60,76 +0,37 Meðalg.lKR, 465,68 Ritstj. og áb.m.: Sigurður B. Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi Verslunarinnar Kringlumýri 108Reykjavík Sfmi:8 69 88 öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með Ijósmyndun, hljóðritun, eða á annan hátt, að hluta eða í heild, án leyfis útgefanda. Umbrotog útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: Isafoldarprentsmiðja

x

Vísbending

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.