Vísbending


Vísbending - 09.11.1983, Blaðsíða 4

Vísbending - 09.11.1983, Blaðsíða 4
VÍSBENDING 4 Gengisstjórn í Ástralíu og mikilvægi framvirks markaðar Ástralía er ekki meðal þeirra ríkja, sem Islendingar hafa haft til samanburðar, þegar fjallað er um stjórn efnahagsmála og árangur af henni, I seinni hluta október- mánaðar voru gerðar breytingar á fyrir- komulagi gengisskráningarog verðursagt frá þeim breytingum hér í örstuttu máli. Fyrir breytinguna var gengi ástralíudollar- ans skráð á hverjum morgni líkt og hér og sáu seðlabanki og fjármálaráðuneytið um þá skráningu. Gengi ástralíudollarans er miðað við myntkörfu og ræðst hlutfall hverrar myntar af hlutdeild viðkomandi lands f utanrfkisviðskiptum Ástralíu- manna. Auk þess skráir seðlabankinn gengi ástralíudollarans gagnvart banda- ríkjadollara og verða öll viðskiþti í banda- ríkjadollurum að vera innan tiltekinna frá- vika frá því gengi, sem skráð var um morg- uninn. Eftir breytinguna verður gengi ástraliudoll- arans skráð í lok dags og er þessi hluti breytingarinnar gerður til að stemma stigu við spákaupmennsku frá Hong Kong, Singapore og Tokyo, en verulegir Heimild: Seðlabanki Islands. Rilstj. og áb.m.: Siguröur B. Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi Verslunarinnar Kringlumýri 108Reykjavlk Slmi:8 69 88 straumar i fjármagns gengu þarna á milli vegna smávægilegs gengismunar sem myndaðist yfir daginn. Við breytinguna færist einnig ábyrgð af framvirkum við- skiptum alfarið frá seðlabanka til viðskipta- bankanna. Framvirk viðskipti viðskipta- bankanna voru í fyrstu með tryggingu seðlabankans, en sá hluti sem seðlabank- inn tryggði er nú kominn niður fyrir tuttugu af hundraði, og hættir nú seðlabankinn alveg að annast slikar tryggingar. Seðlabankinn mun því ekki framvegis skrá framgengi ástralska dollarans gagn- vart bandarikjadollara heldur munu fram- virku viðskiptin fara fram á því gengi sem um semst milli banka og fyrirtækis hverju sinni. Jafnframt fá viðskiptabankarnir leyfi til að skulda í erlendri mynt og eiga vara- sjóði í erlendri mynt til að tryggja sig gegn gengistapi vegna framvirku samninganna. Seðlabankinn mun þó setja hámark á „sþot against forward" hlutfall hvers banka í hverri mynt, þ.e.a.s. hámarká hlut- fallið á milli eigna eða skulda banka í hverri mynt nú og eigna og skulda I framvirkum samningum bankans í hverri mynt. Þannig getur seðlabankinn takmarkað þá áhættu sem hverjum banka er leyft að taka vegna framvirku viðskiptanna. Gengi ástralludollarans var fellt um 10% öll róttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti, svo sem meö Ijósmyndun, hljóðritun, eða á annan hátt. að hluta eða f heild, án leyfis útgefanda. þann 8. mars s.l., þremur dögum eftir að stjórn verkamannaflokksins settist að völdum. Á liðlega hálfu ári hefur þó meðal- gengið sigið upp aftur og er nú svipað og það var fyrir gengisfellinguna. Hágengið er gagnrýnt harðlega meðal útflytjenda, en talið hugsanlegt að stjórnin hafi leyft geng- inu að fljóta upp á við til að stemma stigu við innstreymi fjármagns frá öðrum löndum. Vegna þessa innstreymis hefur peningamagn vaxið upp fyrir viðmiðunar- mörk en þau eru 9% til 11 % aukning á tólf mánuðunum fram til júní 1984. Gjaldeyrisviðskipti á framvirkum markaði eru eins og kunnugt er eitt áhrifamesta tæki til gjaldeyrisstýringar, ekki síst þegar fyrirtækin, sem eiga hlut að máli eru litil eða umfang erlendra viðskipta þeirra er litið. Þegar erlend viðskipti eru mikil og fyrirtæki eiga jafnvel dótturfyrirtæki f útlöndum opnast nýjar leiðir til gjaldeyris- stýringar. Brýn þörf virðist að fhuga alvar- lega hvort gerlegt er að skrá gengi íslensku krónunnar fram á við gagnvart bandarikjadollara, vegna þess hve aðrar leiðir íslenskra fyrirtækja til gjaldeyrisstýr- ingar eru takmarkaðar og vegna þess hve algengt er að íslensk fyrirtæki skuldi í erlendri mynt án þess að um sé að ræða veruleg erlend viðskipti að öðru leyti. Umbrol og útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: Isafoldarprentsmiðja Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema í efstu Ifnu m.v. pund) Nóv.’82 meðalgengi 31.12. 1982 30.6. 1983 Tollgengi Nóv.’83 Vikan 31.10.-4.11 .'83 7.11.'83 M Breytingar í % frá M Þ M F F Nóv.'82 31.12/82 30.6/83 1 US$/UKpund 1,6328 1,61 1,53 1,4922 1,4938 1,4828 1,4878 1,4863 1,4853 -9,04 -7,83 -2,77 2 DKFt/$ 8,9608 8,39 9,16 9,4939 9,5377 9,5673 9,5338 9,5709 9,6238 7,40 14,74 5,06 3 IKR/$ 16,116 16,65 27,53 27,970 28,020 28,080 28,040 28,080 28,140 74,61 69,01 2,22 4 NKR/$ 7,2422 7,1718 7,31 7,3897 7,4037 7,4127 7,4043 7,4178 7,4517 2,89 5,42 1,98 5 SKR/$ 7,5080 7,32 7,65 7,8181 7,8461 7,8651 7,8515 7,8636 7,8839 5,01 7,74 3,06 6 Fr.frankar/$ 7,2198 6,74 7,65 8,0045 8,0476 8,0764 8,0503 8,0841 8,1271 12,57 20,53 6,26 7 Svi. frankar/$ 2,1964 2,00 2,11 2,1388 2,1518 2,1575 2,1515 2,1576 2,1725 -1,09 8,76 3,07 8 Holl. flór./$ 2,7869 2,63 2,86 2,9489 2,9644 2,9745 2,9644 2,9771 2,9975 7,56 14,15 4,95 9 DEM/$ 2,5559 2,38 2,55 2,6205 2,6440 2,6535 2,6453 2,6573 2,6748 4,65 12,53 5,01 10 Yen/$ 264,54 235 239 233,51 234,69 234,62 234,07 234,84 236,66 -10,54 0,65 -0,84 Gengi íslensku krónunnar 1 US$ 16,116 16,65 27,53 27,49 27,970 28,080 28,080 28,040 28,080 28,140 74,61 69,01 2,22 2 UKpund 26,314 26,83 42,05 41,707 41,738 41,855 41,636 41,717 41,734 41,795 58,83 55,77 -0,61 3 Kanada$ 13,150 13,51 22,44 22,673 22.698 22,732 22,776 22,745 22,769 22,783 73,25 68,65 1,51 4 DKR 1,7985 1,99 3,01 2,9573 2,9461 2,9378 2,9350 2,9411 2,9339 2,9240 62,58 47,30 -2,71 5 NKR 2,2253 2,36 3,77 3,7927 3,7850 3,7846 3,7881 3,7870 3,7855 3,7763 69,70 60,33 0,23 6 SKR 2,1465 2,28 3,60 3,5821 3,5776 3,5712 3,5702 3,5713 3,5709 3,5693 66,28 56,86 -0,82 7 Finnsktmark 2,9166 3,15 4,98 4,9390 4,9312 4,9184 4,9194 4,9245 4,9194 4,9050 68,18 55,87 -1,47 8 Fr. franki 2,2322 2,47 3,60 3,5037 3,4943 3,4818 3,4768 3,4831 3,4735 3,4625 55,12 40,22 -3,81 9 Bel.franki 0,3248 0,36 0,54 0,5245 0,5233 0,5213 0,5206 0,5216 0,5200 0,5184 59,61 45,74 —4,48 10 Svi.franki 7,3373 8,34 13,06 13,1513 13,0777 13,0214 13,0151 13,0328 13,0145 12,9528 76,53 55,40 -0,83 11 Holl. flórína 5,7827 6,34 9,64 9,5175 9,4849 9,4523 9,4402 9,4589 9,4320 9,3878 62,34 48,06 -2,60 12 DEM 6,3054 7,00 10,81 10,6825 10,6735 10,5974 10,5822 10,6001 10,5673 10,5206 66,85 50,20 -2,66 13 Itölskllra 0,01096 0,01 0,018 0,01754 0,01754 0,01744 0,01743 0,01745 0,01741 0,01735 58,30 42,80 -5,29 14 Aust. sch. 0,8983 1,00 1,54 1,5189 1,5123 1,5069 1,5052 1,5063 1,5020 1,4956 66,49 50,24 -3,05 15 Port. escudo 0,1758 0,185 0,236 0,2240 0,2238 0,2228 0,2233 0,2228 0,2222 0,2217 26,11 19,84 -6,18 16 Sp. peseti 0,1356 0,133 0,190 0,1840 0,1835 0,1831 0,1827 0,1830 0,1824 0,1818 34,07 37,10 —4,21 17 Jap.yen 0,06092 0,071 0,115 0,11998 0,11998 0,11939 0,11968 0,11979 0,11957 0,11890 95,17 67,91 3,08 18 írsktpund 21,420 23,22 34,20 33,183 33,089 33,909 33,882 33,843 32,863 32,735 52,82 40,96 -4,29 19 SDR 17,1673 18,36 29,41 29,628 29,640 29,543 29,523 29,554 29,558 29,595 72,40 61,16 0,62 Meðalq. IKR, 483,95 Framfærslu- Byggingar- Lánskjara- 1983 vísitala vísitala vísitala jum ...... júlí ..... ágúst ... september október . . nóvember 298 340 362 365 376 2076 2158 2213 656 690 727 786 797 821 Euro-vextir, 90 daga lán Sterlingspund Dönskkróna . Þýskt mark .. Holl.flór .... Sv. frankar .. Yen .......... 31.8.'83 30.9. '83 31.10/83 3.11/83 10% 954 9i:Yi6 91%6 9% 911/ie 9% 9% 11 % 10% 11% 11% . . 511/16 5% 5^16 5iyie 6% 6VÍ6 6¥i6 6Vi6 4% 41/4 41/4 4% 6% 6’yie 6Vl6 6% 151/4 14% 12’yie 12’yíe

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.