Vísbending - 07.12.1983, Blaðsíða 4
VISBENDING
4
Sænska krónan
Búist er við að gengi sænsku krónunnar geti farið hækkandi gagn-
vart dollara á næsta ári, ef ekki verður samið um of miklar launa-
hækkanir í kjarasamningunum sem í hönd fara í Svíþjóð. Gengi
sænsku krónunnar gæti þá orðið um 7,70/$ á fyrstu mánuðum árs-
ins og hækkað í um 7,20-7,40/$ á seinni hluta ársins. Svíar njóta
enn gengisfellingarinnar (16%) í október í fyrra. Hagnaðurfyrirtækja
og framleiðsla eru að aukast og jöfnuður er að nást i viðskiptum við
útlönd. Helsta áhyggjuefni stjórnvalda er að samið verði um meiri
launahækkanir eftir áramótin en stefnt er að, og að vaxandi óánægja
og jafnvel órói vegna atvinnuleysis sem nú er um 4% og meira en
nokkurn tíma síðan í stríðslok. Þá hefur stjórnin reynt að draga úr
halla á fjárlögum, úr 12,5% afVÞF í 12%.
Búist er við að hagvöxtur í Svíþjóð verði um 2,8% á næsta ári. En
verðbólga er meiri en áætlað hafði verið. Átólf mánuðunumtil sept-
ember var verðbólga9,3%, en 8,9% átólf mánuðunum til septem-
ber 1982. Markmið stjórnvalda var að koma verðbólgu niður 4% í
árslok 1983. Krafaverkalýðsfélaganna i kjarasamningunum er 11%
launahækkanir, en stefna stjórnarinnar er að halda kauphækkunum
við 6%. Gengi sænsku krónunnar hefur fylgt þýska markinu
nokkuð, en það er háð útkomu kjarasamninganna, hvort sænska
krónan hækkar með markinu, ef gengi dollarans lækkartil muna á
næsta ári.
Escudos
Gengi portúgalska gjaldmiðilsins, escudos, var fellt um 12% í júní
s.l., og stjórnin þar hefur nú samið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um
aðstoð í efnahagsmálum og hefur fallist á venjubundna skilmála
sjóðsins. Á næsta ári er gert ráð fyrir a.m.k. 20% verðbólgu allt árið
og í samráði við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn mun gert ráð fyrir um 1 %
gengissigi á mánuði allt árið. Auk þess er líklegt að gengi franska
frankans falli, ef gerð verður breyting á EMS-myntunum, og þá er
talið liklegt að gengi escudos verði fellt með gengi frankans, vegna
þess hve frankinn vegur þungt I gengiskörfu Portúgala. Gæti gengi
escudos orðið um 140/$ undir lok næsta árs.
Meðal skilyrða sem Portúgölum voru sett af hálfu Al-
þjóðagjaldeyrissjóðsins var lækkun viðskiptahalla úr 3,2 milljörðum
dollara í fyrra 12 milljarða dollara íárog 1,5 milljarðadollara 1984. Þá
á einnig að draga úr halla á rekstri ríkissjóðs sem var 12% af VÞF í
fyrra, í 8% i ár og 6,5% 1984. Búist er við að þessar aðgerðir kosti
um 1% samdrátt í þjóðarframleiðslu 1984 eftir 2% samdrátt í árog
atvinnuleysi gæti hækkað úrum 11% í 14%.
Gengisskráning
Genqi m.v. dollara (nema f efstu línu m.v. pund)
Des.’82 meöalgengi 31.12. 1982 30.6. 1983 Tollgengi Des.’83 Vikan 28.11.-2.12/83 5.12/83 M Breytingar I % frá
M Þ M F F Des/82 31.12/82 30.6/83
1 US$/UKpund 1,6189 1,61 1,53 1,4593 1,4558 1,4643 1,4643 1,4572 1,4533 -10,23 -9,82 -4,86
2 DKR/$ 8,5221 8,39 9,16 9,7763 9,8261 9,7548 9,7314 9,7586 9,8412 15,48 17,33 7,44
3 IKR/$ 16,469 16,65 27,53 28,320 28,370 28,280 28,260 28,300 28,390 72,38 70,51 3,12
4 NKR/$ 7,0299 7,1718 7,31 7,5233 7,5372 7,4930 7,4863 7,5042 7,5503 7,40 6,81 3,33
5 SKR/$ 7,3499 7,32 7,65 7,9763 7,9891 7,9577 7,9449 7,9599 7,9990 8,83 9,31 4,56
6 Fr.frankar/$ 6,8484 6,74 7,65 8,2359 8,2699 8,2140 8,1925 8,2150 8,2876 21,02 22,92 8,36
7 Svi. frankar/$ 2,0495 2,00 2,11 2,1786 2,1856 2,1702 2,1559 2,1630 2,1774 6,24 9,01 3,31
8 Holl.flór./$ . 2,6683 2,63 2,86 3,0342 3,0475 3,0260 3,0177 3,0253 3,0530 14,42 16,26 6,89
9 DEM/$ 2,4180 2,38 2,55 2,7077 2,7207 2,7014 2,6937 2,7020 2,7257 12,73 14,67 7,01
10 Yen/$ 242,156 235 239 234,787 235,436 233,893 232,573 232,558 233,855 -3,43 -0,54 -2,02
Gengi Islensku krónunnar
1 us$ 16,469 16,65 27,53 28,320 28,320 28,370 28,280 28,260 28,300 28,390 72,38 70,51 3,12
2 UKpund 26,661 26,83 42,05 41,326 41,326 41,300 41,409 41,380 41,240 41,258 54,75 53,77 -1,89
3 Kanada$ 13,306 13,51 22,44 22,849 22.849 22,850 22,807 22,813 22,790 22,804 71,38 68,81 1,61
4 DKR 1,9325 1,99 3,01 2,8968 2,8968 2,8872 2,8991 2,9040 2,9000 2,8848 49,28 45,32 —4,02
5 NKR 2,3427 2,36 3,77 3,7643 3,7643 3,7640 3,7742 3,7749 3,7712 3,7601 60,50 59,64 -0,20
6 SKR 2,2407 2,28 3,60 3,5505 3,5505 3,5511 3,5538 3,5570 3,5553 3,5492 58,40 55,98 -1,38
7 Finnsktmark 3,0823 3,15 4,98 4,4829 4,4829 4,8872 4,8953 4,8986 4,8937 4,8830 58,42 55,17 -1,91
8 Fr.franki 2,4048 2,47 3,60 3,4386 3,4386 3,4305 3,4429 3,4495 3,4449 3,4256 42,45 38,72 -4,83
9 Bel.franki 0,3472 0,36 0,54 0,5152 0,5152 0,5137 0,5156 0,5168 0,5159 0,5130 47,75 44,22 -5,47
10 Svi.franki 8,0358 8,34 13,06 12,9992 12,9992 12,9804 13,0311 13,1085 13,0837 13,0385 62,26 56,42 -0,18
11 Holl. flórína 6,1721 6,34 9,64 9,3336 9,3336 9,3093 9,3457 9,3649 9,3544 9,2991 50,66 46,66 -3,52
12 DEM 6,8109 7,00 10,81 10,4589 10,4589 10,4275 10,4686 10,4910 10,4739 10,4155 52,92 48,69 -3,63
13 ftölsk líra 0,01178 0,01 0,018 0,01728 0,01738 0,01723 0,01728 0,01732 0,01729 0,01721 46,10 41,65 -6,06
14 Aust. sch. 0,9683 1,00 1,54 1,4854 1,4854 1,4811 1,4872 1,4893 1,4867 1,4783 52,67 48,50 -4,17
15 Port.escudo 0,1803 0,185 0,236 0,2195 0,2195 0,2191 0,2192 0,2190 0,2194 0,2192 21,58 18,49 -7,24
16 Sp. peseti 0,1308 0,133 0,190 0,1821 0,1821 0,1817 0,1822 0,1827 0,1820 0,1811 38,46 36,58 -4,58
17 Jap.yen 0,06801 0,071 0,115 0,12062 0,12062 0,12050 0,12091 0,12151 0,12169 0,12140 78,50 71,44 5,24
18 írsktpund 22,685 23,22 34,20 32,511 32,511 32,413 32,555 32,608 32,559 32,390 42,78 39,47 -5,30
19 SDR 17,9793 18,36 29,41 29,682 29,682 29,603 29,698 29,710 29,689 29,713 65,26 61,80 1,02
Meðalq. IKR, 523,69 523,60 847,56 856,78 856,78 857,65 856,75 856,40 856,32 857,77 65,69 63,82 1,20
Heimild: Seðlabanki Islands.
Fram- Bygg- Láns-
færslu- ingar- kjara-
1983 vísitala vísitala vlsitala
júll 340 2076 690
ágúst .... 362 727
september 365 (2158) 786
október ... 376 2213 797
nóvember . 387 (2278) 821
desember . (2281) 836
Euro-vextir, 90 daga lán
U.S. doilari 31.8.'83 10% 30.9. ’83 9% 31.10. '83 9'%6 18.11/83 1 01/l6
Sterlingspund Dönskkróna 9% 9'yie 9% 9%
11% 10% 1 1 % 11%
Þýskt mark 5"/l6 5% 51Vie 6%6
Holl.flór 6% 65/l6 6% 6 6%
Sv. frankar 4% 41/4 4% 41/4
Yen 6% 613/16 67/l6 6%
Fr. frankar 151/4 14% 121%6 13%
Ritstj. og áb.m.: SigurðurB. Stefánsson öll róttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum
Útgefandi: Kaupþinghf Húsi Verslunarinnar haetti, svo sem með Ijósmyndun, hljóðritun, eða á annan Umbrotog útlitshönnun: Kristján Svansson
Kringlumýri 108Reykjavik S(mi:8 69 88 hátt, að hluta eða I heild, án leyfis útgefanda. Setning og prentun: Isafoldarprentsmiðja