Vísbending


Vísbending - 18.01.1984, Blaðsíða 2

Vísbending - 18.01.1984, Blaðsíða 2
VÍSBENDING 2 Framhald Gengi Bandaríkjadollara 28,83. Lægsta gengi það sem af er janúar er kr. 29,58. Meðalgengi í desember er kr. 28,65 og meðal- gengi 1983 er 25,07. Verð á dollara hér á landi var því 99,63% hærra á árinu 1983enáárinu 1982að meðal- tali. Horfurnar Spár um gengi dollarans á þessu ári eru venju fremur óvissar og þeir sem við slíkar spár fást verða æ varkárari í orðum sínum. Hallinn á opinberum rekstri í Bandaríkjunum, stjórnmála- ástandið, bæði á alþjóðlegum vett- vangi og í Bandaríkjunum, og vextir eru helstu þættir sem áhrif hafa á gengi dollarans. Við þetta mætti bæta sívaxandi viðskiptahalla Bandaríkja- manna og verulegum samdrætti í fjárstreymi banka á síðasta ári, bæði í Bandaríkjunum og á alþjóðlegum markaði. Flestir munu gera ráð fyrir að hágengi dollarans haldist a.m.k. á fyrri hluta þessa árs en nokkur lækkun, eftil vill 5-8%, erhugsanleg á síðari hluta ársins. Jafnframt er varað við að meiri óróa kunni að gæta á gjaldeyrismarkaði í ár en í fyrra en þá var stöðugleiki meiri en árin þar á undan. Nafnvextir og raunvextir Banda- Bret- Þýska- ríkln land land Japan 1979 13,70 17,00 8,70 8,01 80 17,60 14,75 10,20 9,80 81 12,76 15,69 10,50 6,30 82 8,81 10,50 6,20 6,80 83 9,36 9,56 5.80 6,62 Raunvextir 80 5,12 -0,55 4,90 2,00 81 3,18 3,79 4,00 2,20 82 4,31 4,30 1,50 4,40 83+ 6,76 4,86 3,00 5,42 + Áætlun Heimild: Morgan GuarantyTrust Verðbólga í Efnahagsbandalagsríkjunum Breytingar á verðlagi einkaneyslu, EBE-lönd, Japan og USA Hækkun á neysluvörum (verðlagi einkaneyslu) í Efnahagsbandalagsríkjunum á 1971-1984 1971- árinu 1983 var að meðaltali 6,3% en var 8,7% árið áður. I ár er spáð 5,6% verðbólgu í Belgía 1980 7,1 1979 3,8 1980 7,0 1981 8,9 1982 7,4 1983 7,8 1984 6,5 EBE-löndunum að meðaltali Bretland 13,3 13,2 16,4 11,0 8,0 5,7 5,8 og er það minnsta verðbólga Danmörk 10,2 10,2 11,2 11,8 9,8 6,6 5,4 siðan á árinu 1970. Lækkun Grikkland 13,4 17,5 22,2 24,4 21,1 20,5 18,5 verðbólgu frá 1980 hefur orðið vegna minni innflutningsverðs- Frakkland 9,4 10,6 13,3 12,9 10,9 9,0 7,2 hækkana en fyrr og einnig Holland 7,7 4,0 6,7 6,2 5,7 2,8 3,6 vegna minni kostnaðaraukn- írland 13,9 14,2 17,6 19,5 17,1 11,0 8,8 ingar í löndunum sjálfum. Efri hluti töflunnar sýnir breytingar Ítalía 14,6 15,0 20,3 19,0 16,7 15,0 11,5 á verðlagi einkaneyslu í hverju Luxemburg .... 6,7 5,8 7,7 7,7 10,0 8,4 7,7 landi EBE en neðri hlutinn sýnir Þýskaland .... 5,2 4,2 5,4 5,6 5,3 3,0 3,2 breytingar kostnaðarþátta í löndunum að meðaltali. EBE-lönd Bandaríkin .... 9,7 8,9 11,2 10,1 8,7 6,3 5,6 Innflutningsverðhækkanir hafa 6,9 9,0 10,5 8,9 5,8 4,2 5,1 t.d. lækkað úr 15,3% á ári 1980 í 4,7% í fyrra. Spáð er aðeins meiri hækkunum í ár (6,1 %), Japan 8,6 3,5 7,0 4,5 2,9 1,7 1,6 einkum vegna hærra verðs á Breytingar á verðlagi landsframleiðslu, innflutningsverði og hráefnum. Verðlag landsfram- leiðslu (munurinn á landsfram- leiðslu og þjóðarframleiðslu er launakostnaði 1971- 1982 1983 1984 fólginn í hreinum launa- og eignatekjum frá útlöndum) hækkaði um 10,8% árið 1980 Verðlag lands 1980 1979 1980 1981 9,1 9,1 6,3 5,1 en spáð er aðeins 5,1 % framleiðslu .... 9,9 9,4 10,8 hækkun í ár. Laun á fram- Innflutningsverð . 10,8 10,6 15,3 14,0 6,1 4,7 6,1 leiðslueiningu (unit labour Launakostnaður cost) hækkuðu um 11,5% í EBE-löndunum að meðaltali árið 1980 en búist er við aðeins (ULC) 10,3 8,7 11,5 10,2 7,9 5,5 4,3 4,3% hækkun í ár. Heimild: EBE - European Economy

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.