Vísbending


Vísbending - 18.01.1984, Blaðsíða 4

Vísbending - 18.01.1984, Blaðsíða 4
VISBENDING Olíumarkaður: Búist við litlum verðbreytingum Olíuverö var 28 dollarartunnan í árs- lok 1983 og hafði lækkað um næst- um 5 dollara frá því í október 1982. OPEC-ríkin ákváðu á fundi sínum í Genf í desember s.l. að reyna að halda opinberri verðskráningu sinni ( 29 dollurum á tunnu um sinn og að halda framleiðslukvótum óbreyttum. Dr. Lantzke, framkvæmdastjóri Al- þjóðaorkumálastofnunarinnar (IEA), álítur að ekki muni mikilla verðbreyt- inga að vænta á þessu ári, ef til vill um dollara til annarrar hvorrar áttar. Búist er við að olíunotkun fari loks að aukast í ár eftir lækkun ár frá ári allt frá 1979 (sjá töflu). Olíunotkun í Bandaríkjunum óx um 2% á síðari hluta árs 1983 'og er það í fyrsta sinn í fimm ár sem olíunotkun vex sé miðað við árshelminga. Spár olíufélaga um aukna notkun á olíu í ár eru á bilinu 0,3% til 3%, en IEA gerir ráð fyrir 1,8% aukningu eða 45,1 milljónatunnaolíueyðslu ádag. Engu að síður er ekki víst að eftir- spurn eftir OPEC olíu aukist vegna síaukinnar framleiðslu annarra olíu- framleiðenda. í nýlegum áætlunum Texaco oliufélagsins er gert ráð fyrir 2,4% aukningu á orkunotkun í heim- inum á ári frá 1982 til 1990 en jafn- Olíunotkun (millj. tunna á dag) .. . Framleiðsla OPEC ................ (hlutfall af heildamotkun) .. Olíubirgðir I OECD-löndum (mælt í dögum) ...................... Olíuverð ($ pr. tunnu)........... framt búist við að hlutdeild olíu minnki. Þar er gert ráð fyrir að olíu- notkun vaxi að meðaltali um 1,1% á ári á þessu árabili. Með horfum á stöðugra olíuverði i kringum 29 dollara á tunnu mun áhugi ánýjumorkugjöfum.svosem sólarorku, vindorku og sjávarfalla- orku, nokkuð hafa dvínað í bráð. 1979 1980 1981 1982 1983 1984 52,0 49,2 47,1 45,0 44,3 45,1 31,6 27,6 23,5 19,8 18,2 - (61) (56) (50) (44) (41) 69 84 96 99 90 18 31 35 32 29,35 28,60 Heimild: IEA, Financial Times Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema f efstu línu m.v. pund) Jan.'83 30.6. 31.12. Tollgengi Vikan9.1.-13.1.’84 16.01 .'84 Breytingar I % frá M meðalgengi 1983 1983 Jan.'84 Þ M F F M Jan.’83 30.6/83 31.12/83 1 US$/UKpund 1,5732 1,5275 1,4500 1,3942 1,3932 1,3957 1,3982 1,3993 1,4128 -10,20 -7,51 -2,57 2 DKR/$ 8,4176 9,1599 9,8450 10,2493 10,2862 10,2509 10,2466 10,2488 10,1142 20,16 10,42 2,73 3 IKR/$ 18,496 27,530 28,710 29,480 29,580 29,580 29,580 29,580 29,480 59,39 7,08 2,68 4 NKR/$ 7,0453 7,3070 7,6950 7,9292 7,9877 7,9625 7,9277 7,9350 7,8452 11,35 7,37 1,95 5 SKR/$ 7,3263 7,6500 8,0010 8,2259 8,2421 8,2240 8,2290 8,2345 8,1653 11,45 6,74 2,05 6 Fr.frankar/$ 6,7734 7,6481 8,3275 8,6444 8,6816 8,6763 8,6664 8,6651 8,5541 26,29 11,85 2,72 7 Svi. frankar/$ 1,9660 2,1077 2,1787 2,2491 2,2612 2,2560 2,2457 2,2455 2,2176 12,80 5,22 1,79 8 Holl. flór./$ 2,6313 2,8563 3,0605 3,1775 3,1893 3,1880 3,1815 3,1835 3,1408 19,37 9,96 2,63 9 DEM/$ 2,3898 2,5473 2,7230 2,8339 2,8434 2,8410 2,8343 2,8340 2,7943 16,93 9,70 2,62 10 Yen/$ 232,888 238,665 231,906 232,915 234,948 234,112 234,520 234,687 232,951 0,03 -2,39 0,45 Gengi íslensku krónunna. 1 US$ 18,496 27,530 28,710 28,810 29,480 29,580 29,580 29,580 29,580 29,480 59,39 7,08 2,68 2 UKpund 29,098 42,052 41,630 41,328 41,102 41,212 41,286 41,360 41,390 41,648 43,13 -0,96 0,04 3 Kanada$ 15,055 22,443 23,065 23,155 23,560 23,601 23,608 23,650 23,669 23,657 67,14 5,41 2,57 4 DKR 2,1973 3,0055 2,9162 2,8926 2,8763 2,8757 2,8856 2,8868 2,8862 2,9147 32,65 -3,02 -0,05 5 NKR 2,6253 2,7676 3,7310 3,7133 3,7179 3,7032 3,7149 3,7312 3,7278 3,7577 43,13 -0,26 0,72 6 SKR 2,5246 3,5987 3,5883 3,5749 3,5838 3,5889 3,5968 3,5946 3,5922 3,6104 43,01 0,33 0,62 7 Finnsktmark 3,4814 4,9783 4,9415 4,9197 4,9248 4,9316 4,9432 4,9481 4,9481 4,9713 42,80 -0,14 0,60 8 Fr.franki 2,7307 3,5996 3,4476 3,4236 3,4103 3,4072 3,4093 3,4132 3,4137 3,4463 26,21 -4,26 -0,04 9 Bel.franki 0,3946 0,5427 0,5163 0,5138 0,5108 0,5107 0,5110 0,5120 0,5121 0,5172 31,07 -4,70 0,17 10 Svi.franki 9,4077 13,0616 13,1773 13,1673 13,1072 13,0815 13,1117 13,1721 13,1730 13,2934 41,30 1,77 0,88 11 Holl.flórína 7,0293 9,6385 9,3808 9,3191 9,2777 9,2748 9,2785 9,2975 9,2917 9,3860 33,53 -2,62 0,06 12 DEM 7,7395 10,8077 10,5435 10,4754 10,4028 10,4032 10,4118 10,4366 10,4377 10,5500 36,31 -2,38 0,06 13 Itölsklira 0,01345 0,01832 0,01733 0,01725 0,01719 0,01717 0,01719 0,01723 0,01723 0,01739 29,29 -5,08 0,35 14 Aust. sch. 1,1026 1,5427 1,4949 1,4862 1,4758 1,4749 1,4749 1,4809 1,4809 1,4968 35,75 -2,98 0,13 15 Port.escudo 0,1988 0,2363 0,2167 0,2172 0,2160 0,2138 0,2151 0,2158 0,2148 0,2176 9,46 -7,91 0,42 16 Sp. peseti 0,1459 0,1898 0,1832 0,1829 0,1819 0,1824 0,1821 0,1830 0,1830 0,1847 26,59 -2,69 0,82 17 Jap.yen 0,07942 0,11535 0,12380 0,12330 0,12657 0,12590 0,12635 0,12613 0,12604 0,12655 59,34 9,71 2,22 18 írsktpund 25,731 34,202 32,643 32,454 32,281 32,287 32,257 32,400 32,395 32,708 27,12 -4,37 0,20 19 SDR 20,218 29,412 30,024 29,7474 30,285 20,375 30,477 30,566 30,511 30,529 51,00 3,80 1,68 Meðalq. IKR, Heimild: Seölabanki íslands. Fram- færslu- Bygg- ingar- Láns- kjara- 1983 ágúst .... september október ... nóvember . desember . 1984 ianúar .... vísitala vísitala vísitala 362 365 376 387 392 (2158) 2213 (2278) (2281) 727 786 797 821 836 Euro-vextir, 90 daga lán U.S. dollari .. Sterlingspund Dönskkróna . Þýskt mark .. Holl. flór .... Sv. frankar .. Yen ......... Fr. frankar .. 31.8. ’83 30.9. '83 30.11. ’83 30.12. '83 10% 9% 91Vi6 101/l6 9% 911/16 95/l6 97/l6 11% 10% 11% 11% 511/16 5% 61/4 6% 6% 6Vie 65/16 6% 4% 41/4 4% 3% 6 % 61%6 61%6 67/ie 151/4 14% 13 13% 394 2g.ag Ritstj. og áb.m.: Sigurður B. Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi Verslunarinnar Kringlumýri 108Reykjavík Slmi:8 69 88 öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með Ijósmyndun, hljóðritun, eða á annan hátt, að hluta eða I heild, án leyfis útgefanda. Umbrotog útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: Isafoldarprentsmiðja

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.