Vísbending


Vísbending - 14.03.1984, Síða 4

Vísbending - 14.03.1984, Síða 4
VISBENDING 4 Þjálfun starfsfólks Tölvur notaðar til að líkja eftir rekstri fyrirtækja Blue Circle, bresku sementsfram- leiðendurnir, hófu fyrirfimm árum að þjálfa starfsfólk sitt með hjálp tölvu - þ.e. meðþátttöku í stjórnunarleik. Markmið fyrirtækisins erað allt starfsfólkið, um 7.000 talsins, taki þátt í leiknum, þótt engum sé gert það að skyldu. Takmarkið er að uppræta áratugagamlar kreddur um rekstur fyrirtækja sem talið er að rekja megi til stéttaskiptingarinnar í bresku samfélagi. I leiknum er þátttakendum skipað í þrjá sex manna hópa og keppast hóparnir síðan um að reka fyrirtæki sín með sem mestum hagnaði í samkeppni við hin fyrirtækin. Keppnin leiðir til harðrar samkeppni liðanna en Blue Circle telur samt að fræðslugildi leiksins sé miklu meira virði. Þjálfunin tekureina viku og ásamt stjórnunarleiknum eru fyrirlestrar, umræðuro.fl. Stjórnunarleikinn, sem ber heitið „Howbusiness works" mun Blue Circle hafa fengið frá svissneskum keppinaut, sementsframlaiðand- anum Holderbank. Holderbank hefur einnig hvatt allt sitt starfsfólk til þátttöku í leiknum (þjálfuninni) og telurað alls hafi um 10.000 manns, víða um lönd, notið þjálfunar með þessum stjórnunarleik. Liðin þurfa að reka fyrirtæki sín í fimm ár. I upphafi hvers tímabils þarfað taka 10 ákvarðanir, m.a. um verð, framleiðslu, auglýsingar, fjölda starfsfólks og arðgreiðslur. Hópunum er því kennt að skilgreina markmið og hvernig þeir geti keppt að þeim. Þjálfunin þykir hafa borið góðan árangur í starfi og hafa um 1.000 starfsmenn Blue Circle verksmiðjanna þegar notið hennar en eins og fyrr segir stefnir fyrirtækið að því að allir starfsmenn, 7.000 talsins, taki þátt áður en lýkur. Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund) Mars '83 meðalgengi 30.6. 1983 31.12. 1983 Tollgengi Mars '84 Vikan5.3.-9.3.'84 12.03/84 M Breytingar I % frá M Þ M F F Vlars ’83 30.6/83 31.12/83 1 US$/UKpund 1,4921 1,5275 1,4500 1,4847 1,4847 1,4853 1,4675 1,4653 1,4543 -2,54 -4,79 0,29 2 DKR/$ 8,6234 9,1599 9,8450 9,4537 9,3867 9,3111 9,4078 9,3867 9,5224 10,43 3,96 -3,28 3 IKR/$ 20,691 27,530 28,710 28,830 28,760 28,710 28,820 28,820 28,990 40,11 5,30 0,98 4 NKR/$ 7,1806 7,3070 7,6950 7,4481 7,4133 7,3710 7,4480 7,4428 7,5148 4,65 2,84 -2,34 5 SKR/$ 7,4802 7,6500 8,0010 7,7379 7,6849 7,6001 7,6735 7,6641 7,7484 3,59 1,29 -3,16 6 Fr.frankar/$ 6,9956 7,6481 8,3275 7,9362 7,8916 7,8212 7,9215 7,9104 8,0329 14,83 5,03 -3,54 7 Svi. frankar/$ 2,0614 2,1077 2,1787 2,1250 2,1100 2,1040 2,1255 2,1225 2,1468 4,14 1,86 -1,47 8 Holl. flór./$ 2,6778 2,8563 3,0605 2,9070 2,8870 2,8642 2,9013 2,8972 2,9405 9,81 2,95 -3,92 9 DEM/$ 2,4071 2,5473 2,7230 2,5749 2,5566 2,5355 2,5709 2,5662 2,6062 8,27 2,32 -4,29 10 Yen/$ 237,910 238,665 231,906 224,201 223,709 221,956 223,966 223,394 225,515 -5,21 -5,51 -2,76 Gengi íslensku krónunnar 1 US$ 20,691 27,530 28,710 28,950 28,830 28,760 28,710 28,820 28,820 28,990 40,11 5,30 0,98 2 UKpund 30,874 42,052 41,630 43,012 42,805 42,701 42,642 42,293 42,229 42,159 36,55 0,25 1,27 3 Kanada$ 16,885 22,443 23,065 23,122 23,048 22,932 22,843 22,787 22,742 22,749 34,73 1,36 -1,37 4 DKR 2,3994 3,0055 2,9162 3,0299 3,0496 3,0639 3,0834 3,0634 3,0703 3,0444 26,88 1,29 4,40 5 NKR 2,8815 2,7676 3,7310 3,8554 3,8708 3,8795 3,8950 3,8695 3,8722 3,8577 33,88 2,39 3,40 6 SKR 2,7661 3,5987 3,5883 3,7134 3,7258 3,7424 3,7776 3,7558 3,7604 3,7414 3b,26 3,97 4,27 7 Finnskt mark 3,8133 4,9783 4,9415 5,1453 5,1732 5,1792 5,1983 5,1723 5,1686 5,1510 35,08 3,47 4,24 8 Fr.franki 2,9577 3,5996 3,4476 3,6064 3,6327 3,6444 3,6708 3,6382 3,6433 3,6089 22,02 0,26 4,68 9 Bel.franki 0,4362 0,5152 0,5152 0,5432 0,5466 0,5496 0,5530 0,5478 0,5483 0,5436 24,62 0,17 5,29 10 Svi.franki 10,0374 13,0616 13,1773 13,3718 13,5671 13,6303 13,6454 13,5592 13,5783 13,5038 34,53 3,39 2,48 11 Holl.flórína 7,7270 9,6385 9,3808 9,8548 9,9174 9,9619 10,0237 9,9335 9,9475 9,8589 27,59 2,29 5,10 12 DEM 8,5958 10,8077 10,5435 11,1201 11,1966 11,2493 11,3232 11,2101 11,2308 11,1233 29,40 2,92 5,50 13 Itölsklíra 0,01450 0,01832 0,01733 0,01788 0,01796 0,01803 0,01816 0,01800 0,01803 0,01791 23,52 -2,24 3,35 14 Aust. sch. 1,2222 1,5427 1,4949 1,6764 1,5871 1,5956 1,6053 1,5909 1,5945 1,5803 29,30 2,44 5,71 15 Port.escudo 0,2184 0,2363 0,2167 0,2206 0,2216 0,2221 0,2228 0,2230 0,2221 0,2217 1,51 -6,18 2,31 16 Sp. peseti 0,1555 0,1898 0,1832 0,1927 0,1942 0,1946 0,1960 0,1946 0,1942 0,1927 23,92 1,53 5,19 17 Jap.yen 0,08697 0,11535 0,12380 0,12423 0,12859 0,12856 0,12935 0,12868 0,12901 0,12855 47,81 11,44 3,84 18 írsktpund 27,989 34,202 32,643 34,175 34,374 34,541 34,700 34,335 34,382 34,049 21,65 -0,45 4,31 19 SDR 22,405 29,412 30,024 30,732 30,665 30,835 30,802 30,835 30,800 30,765 37,31 4,60 2,47 Meðalq. IKR, 621.98 828,19 847,01 862,34 859,60 858,09 857,34 856,90 856,70 858,88 38,09 3,71 1,40 Heimild: Seðlabanki Islands. Fram- Bygg- Láns- færslu- ingar- kjara- 1983 vísitala vlsitala vísitala ágúst .... 362 727 september 365 (2158) 786 október ... 376 2213 797 nóvember . 387 (2278) 821 desember . 392 (2281) 836 1984 janúar .... 394 2298 844 febrúar ... 397 (2303) 850 mars 854 Euro-vextir, 90 daga lán U.S. dollari .. Sterlingspund Dönskkróna . Þýskt mark .. Holl. flór .... Sv. frankar .. Yen ......... Fr. frankar .. 30.9. '83 30.11. ’83 16.1.'84 27.2‘84 9% 91V16 9’yis 101/4 911/16 95/l6 97/16 9^16 10M) 11Vfe 11% 1V/z 5% 6Va 5% 5%8 6yie 65/ie 61/ie 6Vfe 41/4 4Vfe 3'/,6 3% 6^16 • 61Vie 67/16 6% 14% 13 14K 161/4 Ritstj. og áb.m.: Sigurður B. Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi Verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavik Sími: 8 69 88 öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með Ijósmyndun, hljóðritun, eða á annan hátt, að hluta eða ( heild, án leyfis útgefanda. Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: ísafoldarprentsmiðja

x

Vísbending

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.