Vísbending


Vísbending - 04.04.1984, Blaðsíða 4

Vísbending - 04.04.1984, Blaðsíða 4
VISBENDING 4 Nokkrar skilgreiningar LIBOR - London interbank offer rate. Meö- altal vaxta á lánum stón-a banka á alþjóö- legum gjaldeyrismarkaði hvers til annars. Libor vextir em hafðir til viðmiðunar í láns- viðskiptum viða um heim. Roll-over loan. Lán með breytilegum vöxt- um sem ákveðast á þriggja, sex eða tólf mánaða fresti og taka mið af skammtima- vöxtum hverju sinni. Breytilegir vextir tryggja tántakanda að vaxtagreiðslur verði ekki miklu hærri en almennt á markaðinum og þeir tryggja bankanum að vaxtatekjur verða nokkurn veginn I samræmi við mark- aðsvexti hverju sinni. Eurobond. Skuldabréf sem gefiö er út í erlendri myntog selt erá erlendum markaði. Euro-skuldabréf geta bæðiborið fasta vexti og fljótandi og breytast vextirþá með reglu- legu millibili. í útgáfunni er oft tekið tillit til skattalegra aðstæðna kaupenda sem geta verið einstaklingar. Syndicated loan. Þessi lán eru oftast til þriggja til tiu ára og hafa nokkrir alþjóðlegir bankar með sér samstarf um útvegun fjár- muna. Tilgangurinn er tvíþættur. Unnterað útvega lántakandanum, sem oft er erient ríki, hærra lán en einn banki gæti veitt. Auk þess dreifist áhætta af lánveitingunni á fleiri en einn banka. Lán þessi eru með breyti- legum vöxtum (roll-over) og föstu vaxta- álagi sem ræðst m.a. af lánstraustiskuldar- ans. Samsteypulánin gegndu mikilvægu hlutverki á alþjóðlegum fjármagnsmarkaði á áttunda áratugnum. Síðustu árin hefur myntsamsetningin verið að breytast, bæði vegna þess að farið var að miða innlán og útlán við fleiri en einn gjaldmiðil (multi-cur- rency lán) og vegna þess að farið var að miða fjárskuldbindingar við samsettu mynt- imar, SDR (Special Drawing Rights) og ECU (European Currency Unit). Certificates of Deposits (CD’s). „Inn- lánsbréf" sem bankar gefa út vegna inn- lána. Innlánsbréfin geta síðan gengið kaup- um og sölum á frjálsum markaði fyrir inn- lausnardag og annast fjárfestingarbankar og „Discount Houses“ þau viðskipti í Bret- landi. Innlánsbréfin bera oftast heldur lægri vexti en bundin innlán vegna þess að unnt er að selja þau fyrir reiðufé hvenær sem er. Innlánsbréfin komu til sögunnar snemma á sjöunda áratugnum í Bandaríkjunum og voru fyrst aðeins gefin út á bandarískum markaði. Síðar voru þau einnig tekin upp í dollaraviðskiptum víðar og eru nú notuð á innlendum peningamarkaði í nokkrum lönd- um. Vinsældirnar stafa einkum af því hve sveigjanleg innlánsbréfin eru, ekki sist til ávöxtunar á lausafé eða öðrum fjármunum i skamman tíma. A Bretlandi voru innláns- bréfin tekin upp 1968. Algengast erað þau séu gefin út til þriggja til tólf mánaða en allt up í fimm ára bréf eru til. Fjárhæðir slíkra bréfa ó Bretlandi eru á bilinu frá 50 til 5000 þúsund pund, en í Bandaríkjunum er lægsta fjárhæð 100 þúsund dollarar; al- gengasta fjárhæð innlánsbréfa þar er a.m.k. milljón dollarar. Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund) Apríl’83 meðalgengi 30.6. 1983 31.12. 1983 Tollgengi Apríl '84 Vikan 26.3.-30.3.’84 02.04.'84 M Breytingar I % frá M Þ M F F Apríl’83 30.6/83 31.12/83 1 US$/UKpund 1,5414 1,5275 1,4500 1,4417 1,4498 1,4463 1,4548 1,4408 1,4408 -6,53 -5,68 -0,64 2 DKR/$ 8,6516 9,1599 9,8450 9,5576 9,4873 9,5237 9,4329 9,5418 9,4942 9,74 3,65 -3,56 3 IKR/$ 21,463 27,530 28,710 29,080 28,960 29,010 28,890 29,030 28,980 35,02 5,27 0,94 4 NKR/$ 7,1351 7,3070 7,6950 7,5317 7,4867 7,5058 7,4643 7,5182 7,4897 4,97 2,50 -2,67 5 SKR/$ 7,4815 7,6500 8,0010 7,7654 7,7050 7,7119 7,6804 7,7321 7,7109 3,07 0,80 -3,63 6 Fr.frankar/$ 7,3051 7,6481 8,3275 8,0500 7,9646 8,0034 7,9205 8,0050 7,9618 8,99 4,10 —4,39 7 Svi. frankar/$ 2,0532 2,1077 2,1787 2,1600 2,1462 2,1575 2,1414 2,1495 2,1460 4,52 1,82 -1,50 8 Holl. flór./$ 2,7441 2,8563 3,0605 2,9475 2,9198 2,9335 2,9020 2,9320 2,9165 6,28 2,11 —4,71 9 DEM/$ 2,4360 2,5473 2,7230 2,6095 2,5850 2,5993 2,5705 2,5979 2,5839 6,07 1,44 -5,11 10 Yen/$ 237,475 238,665 231,906 225,008 224,010 224,657 223,884 224,621 224,043 -5,66 -6,13 -3,39 Gengi íslensku krónunnar 1 us$ 22,463 27,530 28,710 29,010 29,080 28,960 29,010 28,890 29,030 28,980 35,02 5,27 0,94 2 UKpund 33,084 42,052 41,630 41,956 41,926 41,985 41,956 42,028 41,825 41,753 26,20 -0,71 0,30 3 Kanada$ 17,424 22,443 23,065 22,686 22,803 22,628 22,686 22,591 22,709 22,714 30,36 1,21 -1,52 4 DKR 2,4808 3,0055 2,9162 3,0461 3,0426 3,0525 3,0461 3,0627 3,0424 3,0524 23,04 1,56 4,67 5 NKR 3,0081 2,7676 3,7310 3,8650 3,8610 3,8682 3,8650 3,8704 3,8613 3,8693 28,63 2,70 3,71 6 SKR 2,8688 3,5987 3,5883 3,7617 3,7448 3,7586 3,7617 3,7615 3,7545 3,7583 31,01 4,43 4,74 7 Finnsktmark 3,9548 4,9783 4,9415 5,1971 5,1487 5,2143 5,1971 5,2167 5,2053 5,1750 30,85 3,95 4,73 8 Fr.franki 2,9381 3,5996 3,4476 3,6247 3,6124 3,6361 3,6247 3,6475 3,6265 3,6399 23,89 1,12 5,58 9 Bel.franki 0,4424 0,5152 0,5152 0,5457 0,5457 0,5476 0,5457 0,5491 0,5456 0,5481 23,89 1,00 6,16 10 Svi.franki 10,4534 13,0616 13,1773 13,4461 13,4630 13,4936 13,4461 13,4912 13,5055 13,5042 29,18 3,39 2,48 11 Holl.flórína 7,8215 9,6385 9,3808 9,8892 9,8660 9,9185 9,8892 9,9552 9,9011 9,9366 27,04 3,09 5,92 12 DEM 8,8109 10,8077 10,5435 11,1609 11,1439 11,2031 11,1609 11,2391 11,1744 11,2156 27,29 3,77 6,37 13 Ítölsklíra 0,01480 0,01832 0,01733 0,01795 0,01800 0,01804 0,01795 0,01802 0,01785 0,01801 21,69 -1,69 3,92 14 Aust.sch. 1,2528 1,5427 1,4949 1,5883 1,5834 1,5916 1,5883 1,5983 1,5885 1,5927 27,13 3,24 6,54 15 Port.escudo 0,2191 0,2363 0,2167 0,2192 0,2184 0,2202 0,2192 0,2201 0,2208 0,2195 0,18 -7,11 1,29 16 Sp.peseti 0,1591 0,1898 0,1832 0,1946 0,1930 0,1942 0,1946 0,1952 0,1950 0,1953 22,75 2,90 6,60 17 Jap.yen 0,09038 0,11535 0,12380 0,12913 0,12924 0,12928 0,12913 0,12904 0,12924 0,12935 43,12 12,14 4,48 18 írsktpund 27,832 34,202 32,643 34,188 34,082 34,260 34,188 34,394 34,168 34,312 23,28 0,32 5,11 19 SDR 23,203 29,412 30,024 30,850 30.882 30.886 30,850 30.830 30.823 30,894 33,15 5,04 2,90 Meðalq.lKR, 649,85 828,19 847,01 858,44 859,49 857,87 858,44 856,97 858,24 857,15 31,90 3,50 1,20 Heimild: Seðlabanki Islands. Fram- færslu- Bygg- ingar- Láns- kjara- Euro-vextir, 90 daga lán 1983 visitala visitala vísitala október ... 376 2213 797 30.9. '83 30.11. ’83 16.1. ’84 21.384 nóvember . 387 (2278) 821 U.S. dollari 9% 9'Yie 91%6 10*%6 desember . 392 (2281) 836 Sterlingspund Dönskkróna .... 911/16 10% 9Vig 11Ví? 97/l6 11 Vfe 8'Vl6 10% 1984 Þýsktmark 5% 6'/i 5% 51%6 Holl.flór 6Yie 6Vie 6VÍ6 6% janúar .... 394 2298 846 Sv. frankar .... 4'A 4'A 37/l6 31%e febrúar ... 397 (2303) 850 Yen 6'Yl6 6'Yie 6YÍ6 6Vl6 854 Fr. frankar 14% 13 14% 14% mars apríl 401 2341 865 Ritstj. og áb.m.: Siguröur B. Stefánsson Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum Útgefandi: Kaupþing hf Húsi Verslunarinnar hætti, svo sem með Ijósmyndun, hljóðritun, eða á annan Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Kringlumýri 108Reykjavik Simi:8 69 88 hátt, að hluta eða i heild, án leyfis útgefanda. Setning og prentun: ísafoldarprentsmiðja

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.