Vísbending


Vísbending - 09.05.1984, Blaðsíða 4

Vísbending - 09.05.1984, Blaðsíða 4
VISBENDING 4 írland_______________________________________________ Samdráttur í opinberum rekstri talinn óumflýjanlegur Greint var stuttlega frá írskum efna- hagsmálum í Vísbendingu þann 25. janúar s.l. og tekiö fram aö OECD teldi ekki hjá því komist aö lækka rauntekjur þar um skeiö. Búist er við um 16-17% atvinnuleysi í ár og útgjöld ríkisins nema um helmingi af þjóðartekjum. Ný skýrsla um írsk efnahagsmál á næstu árum hefur nú verið birt en skýrslan var unnin í opinberri stofnun að ósk ríkisstjórnarinnar. f skýrslunni er kallaö á lækkun ríkisútgjalda og mælt er meö því aö launakostnaði á ír- landi veröi haldiö nærri meöaltali í ríkjum EBE allt fram til 1987. Höfundar skýrslunnar telja að leggja beri megin- áherslu á að draga úr opinberri láns- þörf sem nú er 17% af VÞF, aðallega meö því aö draga úr fjárlagahallanum úr 8,3% af VÞF i 5,2%. Þessi árangur á að nást meö því aö setja kostnað- armarkmið fyrir ráðuneytin en einnig er gert ráö fyrir 3% fækkun opinberra starfsmanna. í skýrslunni er mælt meö verulegum breytingum á skattakerfinu sem ekki er talið geta skilaö miklu meiri tekjum í núverandi formi. í breytingunum felst m.a. aö vaxtagjöld vegna húsnæöis- lána verða ekki lengur frádráttarbær, og aö enginn munur veröur geröur á eignatekjum (arðgreiöslum) og launa- tekjum í skattkerfinu. [ mars í fyrra var gengi írska punds- ins fellt um 9% gagnvart þýska mark- inu. Þótt verðbólga á írlandi hafi lækkað úr 11% í fyrra í um 9% í ár verður hún þó enn talsvert hærri en í helstu viðskiptalöndum íra. Líklegt er því talið aö gengi írska pundsins veröi fellt þegar viðmiðunargengi í EMS veröur næst lagfært. Til aö halda sam- keppnisstööu sinni er álitið aö írar þurfi að fella gengi pundsins um 4-5% gagnvart þýsku marki. Gengisskráning Genqi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund) Maí '83 meðalgengi 30.6. 1983 31.12. 1983 Tollgengi Maí '84 Vikan 30.4.-4.5.’84 7.5.'84 Breytingar í % frá M P M F F M Maí '83 30.6.’83 31.12/83 1 US$/UKpund 1,5755 1,5275 1,4500 1,3980 1,3957 1,4052 1,4148 1,3950 -11,45 -8,67 -3,79 2 DKR/$ 8,7859 9,1599 9,8450 9,9461 9,9963 9,9511 9,9023 10,0726 14,64 9,96 2,31 3 IKR/$ 23,092 27,530 28,710 29,540 29,600 29,530 29,480 29,690 28,57 7,85 3,41 4 NKR/$ 7,1096 7,3070 7,6950 7,7237 7,7546 7,7213 7,7011 7,8015 9,73 6,77 1,38 5 SKR/$ 7,4964 7,6500 8,0010 7,9799 8,0076 7,9841 7,9786 8,0699 7,65 5,49 0,86 6 Fr.frankar/$ 7,4179 7,6481 8,3275 8,3251 8,3751 8,3338 8,3061 8,4691 14,17 10,73 1,70 7 Svi.frankar/$ 2,0591 2,1077 2,1787 2,2415 2,2456 2,2356 2,2415 2,2703 10,26 7,71 4,20 8 Holl. llór./$ 2,7731 2,8563 3,0605 3,0565 3,0768 3,0580 3,0460 3,1063 12,01 8,75 1,50 9 DEM/$ 2,4658 2,5473 2,7230 2,7134 2,7306 2,7146 2,7059 2,7575 11,83 8,25 1,27 10 Yen/$ 249,374 238,665 231,906 226,273 226,872 226,370 226,195 228,227 -2,89 -4,37 -1,59 Gengl íslensku krónunnar 1 US$ 23,092 27,530 28,710 29,540 29,540 29,600 29,530 29,480 29,690 28,57 7,85 3,41 2 UKpund 36,381 42,052 41,630 41,297 41,297 41,314 41,497 41,707 41,418 13,85 -1,51 -0,51 3 Kanada$ 18,802 22,443 23,065 23,053 23,053 22,865 22,830 22,880 23,000 22,33 2,48 -0,28 4 DKR 2,6283 3,0055 2,9162 2,9700 2,9700 2,9611 2,9675 2,9771 2,9476 12,15 -1,93 1,08 5 NKR 3,2480 2,7676 3,7310 3,8246 3,8246 3,8171 3,8245 3,8280 3,8057 17,17 1,01 2,00 6 SKR 3,0804 3,5987 3,5883 3,7018 3,7018 3,6965 3,6986 3,6949 3,6791 19,44 2,23 2,53 7 Finnsktmark 4,2488 4,9783 4,9415 5,1294 5,1294 5,1229 5,1312 5,1404 5,1181 20,46 2,81 3,57 8 Fr. franki 3,1130 3,5996 3,4476 3,5483 3,5483 3,5343 3,5434 3,5492 3,5057 12,61 -2,61 1,69 9 Bel.franki 0,4690 0,5152 0,5152 0,5346 0,5346 0,5322 0,5340 0,5347 0,5283 12,64 -2,65 2,32 10 Svi.franki 11,2146 13,0616 13,1773 13,1787 13,1787 13,1813 13,2087 13,1519 13,0776 16,61 0,12 -0,76 11 Holl. flórína 8,3270 9,6385 9,3808 9,6646 9,6646 9,6204 9,6566 9,6783 9,5580 14,78 -0,84 1,89 12 DEM 9,3648 10,8077 10,5435 10,8869 10,8869 10,8401 10,8784 10,8947 10,7670 14,97 -0,38 2,12 13 Ítölsklíra 0,01574 0,01832 0,01733 0,01759 0,01759 0,01755 0,01759 0,01759 0,01742 10,67 -4,91 0,52 14 Aust. sch. 1,3300 1,5427 1,4949 1,5488 1,5486 1,5429 1,5465 1,5512 1,5464 16,27 0,24 3,45 15 Port.escudo 0,2337 0,2363 0,2167 0,2152 0,2152 0,2147 0,2148 0,2146 0,2160 -7,57 -8,59 -0,32 16 Sp. peseti 0,1678 0,1898 0,1832 0,1938 0,1938 0,1938 0,1938 0,1938 0,1952 16,33 2,85 6,55 17 Jap.yen 0,09260 0,11535 0,12380 0,13055 0,13055 0,13047 0,13045 0,13033 0,13009 32,39 12,78 5,08 18 Irsktpund 29,597 34,202 32,643 33,380 33,380 33,300 33,331 33,416 33,698 13,86 -1,47 3,23 19 SDR 24,684 29,412 30,024 30,974 30,974 30,932 30,956 30,916 30,926 25,29 5,15 3,00 Meðalq. IKR, 702,50 828,19 847,01 863,38 863,38 864,28 864,11 864,32 866,04 23,28 4,57 2,25 Heimild: Seðlabanki Islands. Fram- Bygg- Láns- færslu- ingar- kjara- Euro-vextir, 90 daga lán 1983 vísitala visitala vísitala 387 (2278) 821 30.9. '83 30.11. '83 16.1.'84 desember . 392 (2281) 836 27.4’84 U.S. dollari 9% 91%6 9'Yie 11 Vl6 1984 Sterlingspund 911/16 9%6 9%6 8% 394 2298 846 Dönskkróna .... 101/8 11% 111/2 11 Vs janúar .... Þýsktmark 5% 61/4 5% 511/16 febrúar ... 397 (2303) 850 Holl.flór 6Yl6 6y.e 61/l6 6’/l6 mars 401 854 Sv. frankar .... 41/4 4V8 37/l6 3'¥i6 2341 Yen 613/16 61%6 67/ie 61/4 apríl 865 Fr. frankar 14% 13 14% 12% mai aza Ritstj. og áb.m.: Siguröur B Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Sími: 8 69 88 Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti svo sem meö Ijósritun, eöa á annan hátt, aö hluta eða í heild án leyfis útgefanda. Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun. ísafoldarprentsmiðja hf.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.