Vísbending


Vísbending - 04.07.1984, Blaðsíða 4

Vísbending - 04.07.1984, Blaðsíða 4
VISBENDING 4 Hrávöruverð virðist fremur fara lækkandi Heimsmarkaösverð á ýmsum hrá- vörum til iðnaðar hefur lækkað nokkuð síðustu vikurnar og eru helstu ástæð- urnar taldar hækkandi vextir í Banda- ríkjunum og heldur minni umsvif í byggingar- og bílaiðnaði þar. Virðist nokkuð víst að þær hrávörur sem hvað næmastar eru fyrir vöxtum muni ekki verða til að hrinda af stað nýrri verð- bólguskriðu í iðnríkjunum. Verð ázinki hefurtil dæmis lækkað um 18% síðan í mars á markaði í London (London Metal Exchange) og viðskipti fram í tímann í Bandaríkjunum (futures) benda einnig til lækkunar: kopar hefur lækkað í verði um 16%, timbur um 29% og ál um 13%. Vísitala almenns hrávöruverðs (kennd við Commodity Research Bur- eau) hefur hækkað um 3,9% síðan í ársbyrjun og er nú 4,3% lægri en hún var hæst á árinu 1980. Vísitala verðs í viðskiptum fram í tímann, sem er næmari fyrir öllum breytingum á verði, hefur lækkað um 1,1% frá því í árs- byrjun. Þessi verðþróun hefur komið nokkuð á óvart þar sem búist hafði verið við mikilli eftirspurn eftir ýmsum hrávörutegundum á þessu ári, t.d. eftir áli. Kopar er nú mun ódýrari en búist hafði verið við. Ein af ástæðunum fyrir litlum verðhækkunum eða verðlækk- unum er talin vera gengishækkun doll- árans. Meðalgengi dollarans hefur hækkað um nálægt 5% síðan í mars og hefur þessi gengisþróun heldur orðið til lækkunar á dollaraskráðu verði. Einnig er bent á að harðnandi samkeppni hafi sín áhrif. Áður urðu hrávöruverðshækkanir til að hækka verð á fullunninni framleiðslu. Nú reyna framleiðendur heldur að draga úr notkun hráefna ef þau hækka í verði - eða breyta yfir í önnur efni. Athyglisvert er að búist er við að verð á timbri fari lækkandi á árinu. Nokkuð mun hafa dregið úr eftirspurn eftir timbri, a.m.k. í Bandaríkjunum. Fram- boð á timbri er hins vegar mikið og mun stafa m.a. af því að fyrirtæki hafa gengið á birgðir sýnar vegna hækkandi vaxta. ~ Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund) Júlí’83 meðalgengi 31.12. 1983 30.6. 1984 Tollgengi júlí’84 Vikan 25.6.-29.6.84 2.7.’84 M Breytingar í % frá M Þ M F F Júlí'83 31.12.'83 30.6/84 1 US $/UK pund 1,5291 1,4500 1,3833 1,3525 1,3523 1,3542 1,3460 1,3500 1,3468 -11,92 -7,12 -0,24 2 DKR/$ 9,2948 9,8450 10,2241 10,2661 10,2461 10,1739 10,2649 10,2241 10,2614 10,40 4,23 0,36 3 IKR/$ 27,690 28,170 30,020 30,050 30,020 29,960 30,070 30,020 30,070 8,60 4,74 0,17 4 NKR/$ 7,3246 7,6950 7,9970 7,9428 7,9313 7,9810 8,0069 7,9970 8,0191 9,48 4,21 0,28 5 SKR/$ 7,6819 8,0010 8,1841 8,2180 8,1935 8,1820 8,2165 8,1841 8,2161 6,95 2,69 0,39 6 Fr.frankar/$ 7,7746 8,3275 8,5520 8,6155 8,5862 8,5240 8,5976 8,5520 8,5841 10,41 3,08 0,38 7 Svi. frankar/$ 2,1161 2,1787 2,3305 2,3380 2,3339 2,3187 2,3420 2,3305 2,3455 10,84 7,65 0,64 8 Holl. flór./$ 2,8938 3,0605 3,1385 3,1608 3,1502 3,1283 3,1547 3,1385 3,1533 8,97 3,03 0,47 9 DEM/$ 2,5865 2,7230 2,7866 2,8074 2,7966 2,7757 2,8015 2,7866 2,7974 8,16 2,73 0,39 10 Yen/$ 240,469 231,906 237,350 239,080 237,556 236,857 238,291 237,350 238,499 -0,82 2,84 0,48 Gengi íslensku krónunnar 1 us$ 27,690 28,710 30,020 30,070 30,050 30,020 29,960 30,070 30,020 30,070 8,60 4,74 0,17 2 UKpund 42,340 41,630 41,527 40,474 40,643 40,595 40,573 40,474 40,527 40,497 -4,35 -2,72 -0,07 3 Kanada$ 22,480 23,065 22,776 22,861 22,921 22,872 22,807 22,861 22,776 22,826 1,54 -1,04 0,22 4 DKR 2,9791 2,9162 2,9362 2,9294 2,9271 2,9299 2,9448 2,9294 2,9362 2,9304 -1,63 0,49 -0,20 5 NKR 3,7804 3,7310 3,7539 3,7555 3,7833 3,7850 3,7539 3,7555 3,7539 3,7498 -0,81 0,50 -0,11 6 SKR 3,6046 3,5883 3,6681 3,6597 3,6566 3,6639 3,6617 3,6597 3,6681 3,6599 1,53 2,00 -0,22 7 Finnskt mark 4,9610 4,9415 5,0855 5,0734 5,0675 5,0778 5,0831 5,0734 5,0855 5,0768 2,33 2,74 -0,17 8 Fr.franki 3,5616 3,4476 3,5103 3,4975 3,4879 3,4963 3,5148 3,4975 3,5103 3,5030 -1,65 1,61 -0,21 9 Bel.franki 0,5347 0,5163 0,5294 0,5276 0,5265 0,5273 0,5300 0,5276 0,5294 0,5284 -1,18 2,34 -0,19 10 Svi.franki 13,0851 13,1773 12,8814 12,8395 12,8529 12,8626 12,9213 12,8395 12,8814 12,8203 -2,02 -2,71 -0,47 11 Holl.flórína 9,5688 9,3808 9,5651 9,5317 9,5071 9,5296 9,5771 9,5317 9,5651 9,5360 -0,34 1,65 -0,30 12 DEM 10,7056 10,5435 10,7730 10.7337 10,7039 10,7343 10,7935 10,7337 10,7730 10,7491 0,41 1,95 -0,22 13 Ítölsklíra 0,01809 0,01733 0,01749 0,01744 0,01739 0,01744 0,01752 0,01744 0,01749 0,01746 -3,48 0,75 -0,17 14 Aust.sch. 1,5224 1,4949 1,5359 1,5307 1,5250 1,5375 1,5376 1,5307 1,5359 1,5322 0,64 2,50 -0,24 15 Port.escudo 0,2331 0,2167 0,2049 0,2074 0,2079 0,2083 0,2084 0,2074 0,2049 0,2052 -11,97 -5,31 0,15 16 Sp. peseti 0,1874 0,1832 0,1901 0,1899 0,1899 0,1904 0,1910 0,1899 0,1901 0,1895 1,12 3,44 -0,32 17 Jap.yen 0,11515 0,12380 0,12648 0,12619 0,12569 0,12637 0,12649 0,12619 0,12648 0,12608 9,49 1,84 -0,32 18 írsktpund 33,804 32,643 32,962 32,877 32,771 32,867 33,035 32,877 32,962 32,882 -2,73 0,73 -0,24 19 SDR 29,442 30,024 30,936 30,917 30,921 30,908 30,921 30,917 30,936 30,957 5,14 3,11 0,07 Meðalq. IKR. 832,19 847,01 872,56 867,93 868,32 867,67 866,71 867,93 867,48 868,08 4,31 2,49 0,07 Heimild: Seðlabanki Islands. 1984 januar .... febrúar ... mars....... apríl ..... maí ....... júní....... Júlí-------- Fram- færslu- vísitala 394 397 407 411 421 Bygg- ingar- Láns- kjara- vísitala vísitala 2298 (2303) 2341 (2393) 2429 . 846 850 854 865 879 855 -.903- Euro-vextir, 90 daga lán U.S. dollari . Sterlingspund Dönsk króna Þýsktmark . Holl.flór ... Sv. frankar . Yen ......... Fr. frankar . 30.9. ’83 30.11. '83 16.1. '84 15.6/84 9% 91¥i6 9’Vie 11^,6 911/16 95/ie 97/l6 9% 10% 11% 11% 11% 5% 61/4 57/b 5% 6^16 6Yie 61/l6 6% 41/4 4% 37/l6 41/4 6'yis 61Vi6 67/l6 6y,e 14% 13 14% 1374 Ritstj. og áb.m.: Sigurður B Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Sími: 68 69 88 Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti svo sem með Ijósritun, eða á annan hátt, að hluta eða í heild án leyfis útgefanda. Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: ísafoldarprentsmiðja hf.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.