Vísbending


Vísbending - 11.07.1984, Blaðsíða 4

Vísbending - 11.07.1984, Blaðsíða 4
VISBENDING 4 Bandaríkin Ákveöiö aö fella niður skatt á arðgreiöslur til útlendinga. Bandarísk þingnefnd, skipuö full- trúum beggja deilda Bandaríkjaþings ákvað fyrir u.þ.b. tveimur vikum að mæla með því að felldur yrði niður skattur á arðgreiðslur til útlendinga (Withholding Tax), en þessi skattur hefur verið 30% fram til þessa. Nokkur viðbrögð urðu á gjaldeyrismarkaði til hækkunar á gengi dollarans vegna þessarar ákvörðunar. E.t.v. er þó ekki tímabært að fagna breytingunni vegna þess að afnám skattlagningarinnar er hluti af frumvarpi til nýrra laga um skattamál og frumvarpið á enn eftir að fara í gegnum báðar deildir þingsins og hljóta staðfestingu forsetans. Auk þess nær niðurfellingin aðeins til verðbréfa sem seld eru eftir að niðurfellingin tekurgildi. Upphaflega var skattinum á arð- greiðslur til útlendinga ætlað að koma í veg fyrir, að eins miklu leyti og hægt er, að hagnaður fyrirtækja í Banda- ríkjunum færi úr landinu. Einkum átti þetta að ná til fyrirtækja sem reka dótt- urfyrirtæki í Bandaríkjunum. Skatt- urinn er algengur í mörgum löndum og hefur hlotið viðurkenningu eða stað- festingu í flestum tvísköttunarsamn- ingum á milli ríkja. Á hinn bóginn hafa áhrifin á arð- greiðslur e.t.v. ekki verið sem skyldi. Talið er að niðurfelling skattsins muni auðvelda Bandaríkjastjórn að fjármagna hallann á fjárlögum en hún gæti einnig hækkað lánakostnað stórra bandarískra fyrirtækja og enn fremur gætu opnast nýjir lánamögu- leikar fyrir lítil bandarísk fyrirtæki. Þessi breyting gæti einnig valdið því að erfiðara verði fyrir aðrar þjóðir að taka lán í Eurodollurum, en t.d. Svíar, Danir og Frakkar hata notfært sér þennan markað í nokkrum mæli. Ýmis stórfyrirtæki í Bandarikjunum hafa smeygt sér undan skattlagning- unni með því að gefa út skuldabréf í öðrum löndum, einkum Hollandi. Með þessu móti hafa bandarísku fyrirtækin getað tekið lán á mjög góðum kjörum, jafnvel á lægri vöxtum en ríkisskulda- bréfavöxtum í Bandaríkjunum. Eftirað skatturinn á arðgreiðslur hefur verið felldur niður missa stórfyrirtækin þessa sérstöðu og þannig jafnast aðstaða þeirra og annarra fyrirtækja. Þá er einnig taliö að ýmis bandarísk fjár- festingar- og verðbréfafyrirtæki muni notfæra sér breytinguna til hins ýtrasta og taki nú að bjóða útlendingum bandarísk skuldabréf eins og þau henta best á hverjum markaði. Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund) Júlí '83 meðalgengi 31.12. 1983 30.6. 1984 Tollgengi júlí ’84 Vikan2.7.-6.7.’84 9.7.’84 M Breytingar í % frá M Þ M F F Júlí’83 31.12/83 30.6/84 1 US$/UKpund 1,5291 1,4500 1,3833 1,3468 1,3423 1,3392 1,3320 1,3113 1,3117 -14,21 -9,54 -2,83 2 DKR/$ 9,2948 9,8450 10,2241 10,2614 10,2956 10,3095 10,3556 10,3698 10,3922 11,81 5,56 1,64 3 IKR/$ 27,690 28,170 30,020 30,070 30,130 30,150 30,230 30,310 30,340 9,57 5,68 1,07 4 NKR/$ 7,3246 7,6950 7,9970 8,0191 8,0630 8,0736 8,1078 8,1507 8,1612 11,42 6,06 2,05 5 SKR/$ 7,6819 8,0010 8,1841 8,2161 8,2264 8,2240 8,2429 8,2835 8,2980 8,02 3,71 1,39 6 Fr.frankar/$ 7,7746 8,3275 8,5520 8,5841 8,6174 8,6224 8,6713 8,6863 8,7099 12,03 4,59 1,85 7 Svi.frankar/$ 2,1161 2,1787 2,3305 2,3455 2,3573 2,3516 2,3700 2,3802 2,3890 12,89 9,65 2,51 8 Holl.flór./$ 2,8938 3,0605 3,1385 3,1533 3,1665 3,1697 3,1875 3,1925 3,2020 10,65 4,62 2,02 9 DEM/$ 2,5865 2,7230 2,7866 2,7974 2,8083 2,8104 2,8252 2,8289 2,8377 9,71 4,21 1,83 10 Yen/$ 240,469 231,906 237,350 238,499 239,698 239,381 240,340 241,072 241,830 0,57 4,28 1,89 Gengi fslensku krónunnar 1 US$ 27,690 28,710 30,020 30,070 30,070 30,130 30,150 30,230 30,310 30,340 9,57 5,68 1,07 2 UKpund 42,340 41,630 41,527 40,474 40.497 40,442 40,378 40,266 39,744 39,798 -6,00 -4,40 -1,80 3 Kanada$ 22,480 23,065 22,776 22,861 22,826 22,863 22,840 22,756 22,837 22,883 1,79 -0,79 0,47 4 DKR 2,9791 2,9162 2,9362 2,9294 2,9304 2,9265 2,9245 2,9192 2,9229 2,9195 -2,00 0,11 -0,57 5 NKR 3,7804 3,7310 3,7539 3,7555 3,7498 3,7368 3,7344 3,7285 3,7187 3,7176 -1,66 -0,36 -0,97 6 SKR 3,6046 3,5883 3,6681 3,6597 3,6599 3,6626 3,6661 3,6674 3,6591 3,6563 1,43 1,90 -0,32 7 Finnsktmark 4,9610 4,9415 5,0855 5,0734 5,0768 5,0698 5,0740 5,0628 5,0643 5,0533 1,86 2,26 -0,63 8 Fr.franki 3,5616 3,4476 3,5103 3,4975 3,5030 3,4964 3,4967 3,4862 3,4894 3,4834 -2,20 1,04 -0,77 9 Bel.franki 0,5347 0,5163 0,5294 0,5276 0,5284 0,5274 0,5276 0,5263 0,5271 0,5263 -1,57 1,94 -0,59 10 Svi.franki 13,0851 13,1773 12,8814 12,8395 12,8203 12,7816 12,8211 12,7553 12,7342 12,6999 -2,94 -3,62 -1,41 11 Holl.flórína 9,5688 9,3808 9,5651 9,5317 9,5360 9,5152 9,5119 9,4839 9,4941 9,4753 -0,98 1,01 -0,94 12 DEM 10,7056 10,5435 10,7730 10,7337 10,7491 10,7291 10,7282 10,7003 10,7146 10,6919 -0,13 1,41 -0,75 13 Itölsklíra 0,01809 0,01733 0,01749 0,01744 0,01746 0,01745 0,01747 0,01472 0,01743 0,01741 -3,76 0,46 -0,46 14 Aust.sch. 1,5224 1,4949 1,5359 1,5307 1,5322 1,5294 1,5285 1,5248 1,5273 1,5242 0.12 1,96 -0,76 15 Port.escudo 0,2331 0,2167 0,2049 0,2074 0,2052 0,2036 0,2044 0,2032 0,2034 0,2036 -12,66 -6,05 -0,63 16 Sp.peseti 0,1874 0,1832 0,1901 0,1899 0,1895 0,1891 0,1890 0,1888 0,1885 0,1883 0,48 2,78 -0,95 17 Jap.yen 0,11515 0,12380 0,12648 0,12619 0,12608 0,12570 0,12595 0,12578 0,12573 0,12546 8,95 1,34 -0,81 18 írsktpund 33,804 32,643 32,962 32,877 32,882 32,827 32,835 32,747 32,755 32,711 -3,23 0,21 -0,76 19 SDR 29,442 30,024 30,936 30,917 30,957 30,937 30,945 30,965 30,933 30,993 5,27 3,23 0,19 Meðalq.lKR, 832,19 847,01 872,56 867,93 868,08 868,79 868,86 869,58 868,50 869,21 4,45 2,62 0,20 Heimild: Seðlabanki Islands. 1984 janúar .... febrúar ... mars....... apríl ...... maí ....... júní........ iúli ....... Fram- færslu- vísitala 394 397 407 411 421 Bygg- ingar- Láns- kjara- vísitala vísitala 2298 (2303) 2341 (2393) 2428 846 850 854 865 879 885 903 Euro-vextir, 90 daga lán U.S. dollari . . Sterlingspund Dönskkróna . Þýskt mark .. Holl. flór .... Sv. frankar . . Yen ......... Fr. frankar .. .9.’83 30.11.'83 16.1.’84 4.7/84 9% 9’Yie 9'yis 12%e 911/16 9Vi6 97/l6 911/16 10Vfe 11% 11% 12 5% 6'A 5% 6 6Yie 6Vie 61/16 6Yie 41/4 4% 37/l6 4% 61Yi6 6^16 67/l6 6% 6 14% 13 14% 12 Ritstj. og áb.m.: Sigurður B Steíánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Sími: 68 69 88 Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti svo sem með Ijósritun, eða á annan hátt, að hluta eða í heild án leyfis útgefanda. Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: ísafoldarprentsmiðja hf.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.