Vísbending - 01.08.1984, Síða 4
VISBENDING
4
Gengisvogir - gengissig
Gengi krónunnar he'ur verið afar
sföðugf síðustu misserin eins og
kunnugt er. I lok slðustu viku var
verð á erlendum gjaldeyrí 5,92%
hærra en að meðaltali i júlí i fyrra
og 4,06% hærra en i árslok 1983.
Gengissig frá áramótum til 27. júlí
sl. er þvi læplega 4% en þar af
lækkaði gengi krónunnar um nærrí
1 % í siðastliðinni viku. Sé miðað
við áætlun stjórnvatda um 5% frá-
vik til hvorrar handar á árínu er þvi
aðeins 1 % eftir.
Meðalgengi krónunnar er hér
reiknað eftir meðaltali landavogar
og myntvogar (sjá Vísbendingu 30.
nóvember sl. og meðfylgjandi
töflu). Vægi dollarans í þeirri vog er
46,24% en verð á dollara í krónum
var þann 27. júli sl. 11,16% hærra
en í júlí í fyrra, 7,21 % hærra en um
áramót og 2,53% hærra en um mitt
ár1984. Ýmsar Evrópumyntir hafa
hins vegar lækkað á þessum mán-
uðum, sumarverulega. Hvaðgengi
krónunnar telst hafa lækkað eða
hækkað mikið gagnvart öðrum
gjaldmiðlum að meðaltali fer því
eftir vægi hvers erlends gjaldmiðils
þegar meðalgengi krónunnar er
reiknað.
I meðfylgjandi töflu eru sýndar
þrjár hugsanlegar myntvogir eða
myntkörfur og hefur einnar, þ.e.
meðaltals iandavogar og mynt-
vogar þegar verið getið hér. I síð-
asta tbl. Visbendingar var greint
frá samsettu myntinni ECU (Euro-
pean CurrencyUnit).Gengi ECUs í
krónum má þvi lita á sem nokkurs
konar meðalgengi krónunnar þar
sem aðeins Evrópugjaldmiðlar
koma viðsögu. Eftir ECU-vog hefur
gengi krónunnar lækkað um 1 % á
árinu, en erhins vegar 1,2% hærra
en i júli í fyrra.
SDR-vogin er ekki ólik meðaltali
landa- og myntvogar og þvi gefa
breytingar á gengi SDR allgóða
hugmynd um breytingar á meðal-
gengi krónunnar þegar lengra er
litið. Gengisskráning Seðlabank-
ans miðast við gengi gjaldmiðla
eftir skráningu Eng'.andsbanka að
morgni hvers dags. Hér er þó SDR
undantekning en SDR-gengi er
reiknað eftir skráningu i New York.
Af þessum sökum er ekki unnt að
USS........................
UKpund.....................
Kanada $ ..................
DKR .......................
NKR .......................
SKR .......................
Finnskt mark ..............
Fr. franki.................
Bel. franki................
Svi. franki ...............
Fioll. flórina.............
DEM........................
ítölsk líra ...............
Aust. sch..................
Port. escúdos..............
Sp. peseti.................
Jap. yen ..................
írskt pund.................
Lúx. franki ...............
Alls.......................
V M.v. gengisskráningu 27. júli sl.
nota daglegar breytingar á gengi á
SDR í krónum sem viðmiðun um
breytingar á meðalgengi krónunn-
ar.
Landavog ogmyntv., meðaltal SDR’> ECU’>
46,24 53,07 -
12,34 9,17 14,89
0,59 6,14 _ 2,65
4,08 -
4,38 - -
1,31 - -
1,85 8,27 16,75
1,40 - 8,09
1,61 - -
2,94 - 11,33
8,57 15,78 37,00
1,87 - 7,93
0,29 - -
2,82 - -
1,36 - -
2,21 13,71 -
- - 1,04
- - 0,32
100,00 100,00 100,00
Gengisskráning
Gengi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund)
Júlí’83 meðalgengi 31.12. 1983 30.6. 1984 Vikan 23.7.-27.7/84 30.7.84 M Breytingar i % frá
Tollgengi júlí’84 M Þ M F F Júlí’83 31.12/83 30.6/84
1 US$/UKpund 1,5291 1,4500 1,3833 1,3200 1,3210 1,3250 1,3388 1,3145 1,3065 -14,56 -9,90 -3,22
2 DKR/$ 9,2948 9,8450 10,2241 10,4813 10,4776 10,4751 10,3650 10,4637 10,5777 13,80 7,44 3,46
3 IKR/$ 27,690 28,170 30,020 30,510 30,580 30,580 30,580 30,780 30,980 11,88 7,91 3,20
4 NKR/S 7,3246 7,6950 7,9970 8,2838 8,2808 8,2752 8,2092 8,2742 8,3398 13,86 8,38 4,29
5 SKR/S 7,6819 8,0010 8,1841 8,3390 8,3374 8,3349 8,2825 8,3356 8,3979 9,32 4,96 2,61
6 Fr.frankar/$ 7,7746 8,3275 8,5520 8,8027 8,8051 8,8000 8,7038 8,7903 8,8900 14,35 6,75 3,95
7 Svi.frankar/$ 2,1161 2,1787 2,3305 2,4339 2,4350 2,4430 2,4188 2,4468 2,4668 16,57 13,22 5,85
8 Hol!.flór./$ 2,8938 3,0605 3,1385 3,2380 3,2381 3,2384 3,2031 3,2340 3.2716 13,06 6,90 4,24
9 DEM/$ 2,5865 2,7230 2,7866 2,8689 2,8692 2,8682 2,8340 2,8640 2,8967 11,99 6,38 3,95
10 Yen/$ 240,469 231,906 237,350 246,406 245,899 245,998 243,355 243,899 246,244 2,40 6,18 3,75
Gengi íslensku krónunnar
1 us$ 27,690 28,710 30,020 30,070 30,510 30,580 30,580 30,580 30,780 30,980 11,88 7,91 3,20
2 UKpund 42,340 41,630 41,527 40,474 40,273 40,396 40,519 40,939 40,460 40,475 -4,40 -2,77 -0,13
3 Kanada$ 22,480 23,065 22,776 22,861 22,972 23,161 23,183 23,319 23,451 23,554 4,78 2,12 3,42
4 DKR 2,9791 2,9162 2,9362 2,9294 2,9109 2,9186 2,9193 2,9503 2,9416 2,9288 -1,69 0,43 -0,25
5 NKR 3,7804 3,7310 3,7539 3,7555 3,6831 3,6929 3,6954 3,7251 3,7200 3,7147 -1,74 -0,44 -1,04
6 SKR 3,6046 3,5883 3,6681 3,6597 3,6587 3,6678 3,6689 3,6921 3,6926 3,6890 2,34 2,81 0,57
7 Finnsktmark 4,9610 4,9415 5,0855 5,0734 5,0455 5,0504 5,0629 5,1043 5,0935 5,0854 2,51 2,91 0,00
8 Fr.franki 3,5616 3,4476 3,5103 3,4975 3,4660 3,4730 3,4750 3,5134 3,5016 3,4848 -2,16 1,08 -0,73
9 Bel.franki 0,5347 0,5163 0,5294 0,5276 0,5257 0,5272 0,5274 0,5330 0,5318 0,5293 -1,01 2,52 -0,02
10 Svi.franki 13,0851 13,1773 12,8814 12,8395 12,5352 12,5585 12,5174 12,6426 12,5797 12,5590 -4,02 -4,69 -2,50
11 Holl.flórína 9,5688 9,3808 9,5651 9,5317 9,4225 9,4437 9,4429 9,5470 9,5176 9,4694 -1,04 0,94 -1,00
12 DEM 10,7056 10,5435 10,7730 10,7337 10,6349 10,6582 10,6619 10,7904 10,7472 10,6951 -0,10 1,44 -0,72
13 Ítölsklíra 0,01809 0,01733 0,01749 0,01744 0,01733 0,01735 0,01736 0,01754 0,01749 0,01736 -4,04 0,17 -0,74
14 Aust.sch. 1,5224 1,4949 1,5359 1,5307 1,5160 1,5195 1,5195 1,5355 1,5310 1,5235 0,07 1,91 -0,81
15 Port.escudo 0,2331 0,2167 0,2049 0,2074 0,2014 0,2012 0,2032 0,2056 0,2059 0,2058 -11,71 -5,03 0,44
16 Sp. peseti 0,1874 0,1832 0,1901 0,1899 0,1878 0,1882 0,1885 0,1906 0,1899 0,1897 1,23 3,55 -0,21
17 Jap.yen 0,11515 0,12380 0,12648 0,12619 0,12382 0,12436 0,12431 0,12566 0,12620 0,12581 9,26 1,62 -0,53
18 Irsktpund 33,804 32,643 32,962 32,877 32,656 32,747 32,814 33,195 33,062 32,885 -2,72 0,74 -0,23
19 ECU 23,817 23,871 23,890 24,158 24.045 23,942 -1,67 0,62 -0,59
20 SDR 29,442 30,024 30,936 30,917 30,968 30,996 31,041 31,094 31,221 31,308 6,34 4,28 1,20
Meðalg. IKR, 832,19 847,01 867,48 867,93 874,41 876,59 877,23 880,29 881,42 885,00 6,35 4,49 2,02
Fram- Bygg- Láns- Euro-vextir, 90 daga lán
færslu- ingar- kjara-
vísitala visitala vísitala 30.9. '83 30.11. ’83 16.1. '84 25.7.'84
1984 U.S. dollari 9% 917ie 915/16 11%
407 2341 865 Sterlingspund .... 911/16 95/l6 97ie 123/16
apríl . . . . Dönskkróna 10Vfe 11VÍ? 11Ví> 117»
maí .... 411 (2393) 879 Þýsktmark 578 674 5% 57»
júnl 421 885 Holl.flór 67ie 65/16 61/16 6%
2428 Sv. frankar 41/a 4Wl 37/16 4%
júlí 903 Yen .... 617ie 615/16 67i6 67s
ágúst ... (2439) 910 Fr. frankar 14% 13 14% 12%
Ritstj. og áb.m.: Sigurður B Stefánsson Útgefandi. Kaupþing hf Húsi verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Sími: 68 69 88 Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti svo sem með Ijósritun, eða á annan hátt, að hluta eða i heild án leyfis útgefanda. Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: ísafoldarprentsmiðja hf.