Vísbending


Vísbending - 08.08.1984, Blaðsíða 4

Vísbending - 08.08.1984, Blaðsíða 4
VISBENDING 4 Gengisfellingar „Erfiðari" að dómi Banque Nationale de Paris I nýútkomnu riti „Banque Nationale de Paris“ um efna- hagsmál er komist að þeirri niðurstöðu að nú sé erf iðara en áður fyrir iðnvædd riki að bæta viðskiptajöfnuð til lang- frama með gengisfellingu. „Banque Nationale de Paris“ er ríkisrekinn og einn af stærstu bönkum í Frakklandi. í ritinu eru kannaðar sérstaklega síðustu gengisfellingar í Sví- þjóð, Grikklandi og á Spáni. Telja hagfræðingar bankans að Svíar hafi náð því marki að bæta viðskiptajöfnuð sinn varanlega en ekki hinar þjóðirnar tvær. í riti BNP er bent á að lækkun gengis í því skyni að bæta samkeppnisaðstöðuna sé æ erfiðari viðfangs vegna þess að verðhækkanirnar sem hljótast af lækkun gengis berist verðlagsmálum heldur kalli þvert á móti á enn harðara aðhald en ella væri nauðsynlegt. I Svíþjóð var gengi krónunnar fellt á heppilegum tíma (16% í október 1982) því að framleiðsla og tekjur í um- heiminum fóru vaxandi. Viðskiptajöfnuður snérist úr 5,7 milljarða króna halla árið 1982 í 11,3 milljarða króna afgang í fyrra. [ apríl sl. þurfti hins vegar að setja á verð- stöðvun og fresta launahækkunum að einhverju leyti. Á Spáni var gengi pesetans fellt um 8% árið 1982 og nutu Spánverjar einnig góðs af batanum í efnahagsl ífi við- skiptalandanna. Útflutningur jókst um 28% en innflutn- ingur um 21% svo að viðskiptahallinn minnkaði. Verð- nú hraðar en áður um efnahagsl ífið. Forsenda þess að slík gengisfelling nái tilgangi sínum sé að eftirspurn í við- skiptalöndunum fari vaxandi og að þess sé gætt að launa- hækkanir og verðhækkanir heima fyrirfylgi ekki í kjölfarið. bólgu hefur verið haldið niðri með ströngu aðhaldi í pen- ingamálum. Hins vegar dugði 20% gengisfellingu árið 1983 Grikkjum skammt, að mati bankans, því að ekki tókst að minnka hallann í viðskiptum við útlönd það ár. Gengisfelling geti því ekki komið í stað aðhalds í launa- og Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema í efstu líou m.v. pund) Ágúst ’83 meðalgengi 31.12. 1983 30.6. 1984 Tollgengi ágúst ’84 Vikan 30.7.-3.8/84 7.8/84 P Breytingar I % frá M P M F F Ágúst'83 31.12/83 30.6/84 1 US$/UKpund 1,5013 1,4500 1,3500 1,3065 1,3055 1,3003 1,3092 1,3138 1,3138 -12,49 -9,40 -2,68 2 DKR/$ 9,6237 9,8450 10,2241 10,5777 10,5778 10,6541 10,6046 10,5636 10,5756 9,89 7,42 3,44 3 IKR/$ 28,079 28,710 30,020 30,980 31,030 31,110 31,030 30,980 31,030 10,51 8,08 3,36 4 NKR/$ 7,4595 7,6950 7,9970 8,3398 8,3322 8,3751 8,3362 8,3212 8,3282 11,65 8,23 4,14 5 SKR/$ 7,8573 8,0010 8,1841 8,3979 8,3960 8,4389 8,4010 8,3829 8,3865 6,73 4,82 2,47 6 Fr.frankar/$ 8,0442 8,3275 8,5520 8,8900 8,8863 8,9466 8,9031 8,8712 8,8955 10,58 6,82 4,02 7 Svi.frankar/$ 2,1631 2,1787 2,3305 2,4668 2,4630 2,4707 2,4583 2,4412 2,4419 12,89 12,08 4,78 8 Holl.flór./$ 2,9899 3,0605 3,1385 3,2716 3,2715 3,2955 3,2775 3,2636 3.2725 9,45 6,93 4,27 9 DEM/$ 2,6730 2,7230 2,7866 2,8967 2,8953 2,9143 2,9010 2,8912 2,8988 8,45 6,45 4,02 10 Yen/$ 244,420 231,906 237,350 246,244 245,200 245,832 244,600 243,975 243,947 -0,19 5,19 2,78 Gengi íslensku krónunnar 1 us$ 28,079 28,710 30,020 30,980 30,980 31,030 31,110 31,030 30,980 31,030 10,51 8,08 3,36 2 UKpund 42,156 41,630 41,527 40,475 40,475 40,510 40,451 40,626 40,700 40,766 -3,30 -2,08 0,59 3 Kanada$ 22,767 23,065 22,776 23,554 23,554 23,618 23,773 23,766 23,632 23,710 4,14 2,80 4,10 4 DKR 2,9177 2,9162 2,9362 2,9288 2,9288 2,9335 2,9200 2,9261 2,9327 2,9341 0,56 0,61 -0,07 5 NKR 3,7642 3,7310 3,7539 3,7147 3,7147 3,7241 3,7146 3,7223 3,7230 3,7259 -1,02 -0,14 -0,75 6 SKR 3,5736 3,5883 3,6681 3,6890 3,6890 3,6958 3,5865 3,6936 3,6956 3,7000 3,54 3,11 0,87 7 Finnsktmark 4,9191 4,9415 5,0855 5,0854 5,0854 5,0944 5,0800 5,0869 5,1021 5,1028 3,73 3,26 0,34 8 Fr.franki 3,4906 3,4476 3,5103 3,4848 3,4848 3,4919 3,4773 3,4853 3,4922 3,4883 -0,07 1,18 -0,63 9 Bel.^ranki 0,5241 0,5163 0,5294 0,5293 0,5293 0,5301 0,5279 0,5301 0,5299 0,5302 1,16 2,69 0,15 10 Svi.franki 12,9810 13,1773 12,8814 12,5590 12,5590 12,5985 12,5916 12,6225 12,6907 12,7073 -2,11 -3,57 -1,35 11 Holl.flórína 9,3914 9,3808 9,5651 9,4694 9,4694 9,4849 9,4401 9,4676 9,4927 9,4820 0,96 1,08 -0,87 12 DEM 10,5048 10,5435 10,7730 10,6951 10,6951 10,7172 10,6749 10,6963 10,7153 10,7046 1,90 1,53 -0,63 13 Ítölsklíra 0,01768 0,01733 0,01749 0,01736 0,01736 0,01742 0,01739 0,01741 0,01744 0,01743 -1,36 0,58 -0,34 14 Aust. sch. 1,4948 1,4949 1,5359 1,5235 1,5235 1,5274 1,5194 1,5233 1,5261 1,5244 1,98 1,97 -0,75 15 Port.escudo 0,2285 0,2167 0,2049 0,2058 0,2058 0,2055 0,2053 0,2062 0,2069 0,2072 -9,32 -4,38 1,12 16 Sp. peseti 0,1857 0,1832 0,1901 0,1897 0,1897 0,1896 0,1888 0,1891 0,1898 0,1890 1,78 3,17 -0,58 17 Jap.yen 0,11488 0,12380 0,12648 0,12581 0,12581 0,12655 0,12655 0,12686 0,12698 0,12720 10,72 2,75 0,57 18 írsktpund 33,154 32,643 32,962 32,885 32,885 32,969 32,827 33,923 33,984 32,938 -0,65 0,90 -0,07 19 ECU 23,930 23,793 24,085 23,942 23,942 23,987 23,902 23,965 24.006 23,996 0,28 0,85 -0,37 20 SDR 29,475 30,024 30,936 31,308 31,308 31,385 31,444 31,454 31,412 31,494 6,85 4,90 1,81 Meðalg. IKR, 837,53 847,01 867,48 885,00 885,00 886,32 887,28 886,83 886,40 887,68 5,99 4,80 2,33 Fram- Bygg- Láns- Euro-vextir, 90 daga lán færslu- ingar- kjara- vísitala vísitala vísitala 30.9. ’83 30.11.'83 16.1.’84 25.7/84 1984 U.S. dollari 9% 9>yi6 9>yie n% Sterlingspund 9"/l6 95/l6 97/l6 123/i6 apríl .. . . 407 2341 865 Dönskkróna 10Víi 11% 11% 11% maí .. .. 411 (2393) 879 Þýsktmark 5% 6Va 578 5% 4?1 RR5 Holl. flór 65/l6 65/ie 61/l6 6% Sv. frankar 4Va 4’/b 37ie 47/e júlí 2428 903 Yen .... 6’yie 61%6 67/ie 6% ágúst ... (2439) 910 Fr. frankar 14% 13 14% 12% Ritstj. og áb.m.: Sigurður B Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Sími: 68 69 88 Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti svo sem með Ijósritun, eða á annan hátt, að hluta eða í heild án leyfis útgefanda. Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: ísafoldarprentsmiðja hf.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.