Vísbending


Vísbending - 05.12.1984, Blaðsíða 4

Vísbending - 05.12.1984, Blaðsíða 4
VISBENDING 4 er t.d. aukin hlutabréfaeign almennings ekki talin með. Einnig má með sanni segja að kaup á sumum varanlegum neysluvörum ættu í raun að flokkast með sparnaði þótt ekki sé þar um aö ræða peningalegan sparnað. Einnig ber að ræða flóknar skýringar eins og áhrif velferðarþjóðfélagsins og það öryggi gegn hvers konar skakka- föllum sem veitt er í nútímaþjóðfélagi og gerir sparnað í raun ekki eins nauðsynlegan og fyrr. Menn eru tryggðir á einn eða annan hátt fyrir veikindum, örorku, o.s.frv., og eftir- launasjóðir eða lífeyrissjóðir eru oft öflugir. Þannig hefur fólk ekki sömu þörf og fyrr að treysta á eigin varasjóð. Þá má einnig benda á að áhrif af hærri vöxtum og jafnvel minni skattlagningu sparnaðar eru ekki einhlít. Sparnaður er ekki annað en frestun á neyslu til síðari tíma. Ef fólk er t.d. að spara til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna á til- teknum tíma er oftast stefnt að vissri fjárhæð. Ef vextir hækka eða önnur kjör sparenda skána er hægt að ná þeirri fjárhæð á tilsettum tíma með minni sparnaði; þannig gæti vaxtahækkun haft í för með sér að minna sé lagt fyrir en ella. Niðurstöður rannsókna á áhrifum vaxtahækkunar á spamaðar- hncigð eru ekki einhlítar; sumar kann- anir sýna aukningu, aðrar minnkun. Væri betra að reyna að draga úr lántökum? Hér hefur aðallega verið rætt um sparnað einstaklinga og fjölskyldna. Ráðstafanir til að örva sparnað í fyrir- tækjum, t.d. með því að leyfa hraðari fyrningar, hafa borið betri árangur og auðveldað fyrirtækjum að fjárfesta í nýjum framleiðslutækjum. Spamaður fyrirtækja rennur þó aðeins að litlu leyti til að fjármagna hallann á rekstri hins opinbera. Til að fjármagna hann á inn- lendum markaði verður að mestu leyti að treysta á sparnað einstaklinga og fjölskyldna, oft í gegnum fjárfesting- arsjóði, eftirlaunasjóði, o.s.frv. Sparnaður er því afar mikilvægur hvernig sem á málin er litið. Þjóðin verður óháðari erlendu fjármagni og hátt sparnaðarhlutfall verður yfirleitt til þess að lækka vexti (sbr. t.d. Japan). Reynsla síðustu fimm ára í Banda- ríkjunum hefur hins vegar vakið menn til umhugsunar um hvort ekki hafi verið ráðist á skakkan enda. Sparnaður hefur verið gerður hagkvæmari en lántökur eru enn jafnhagstæðar og fyrr. Velta Bandaríkjamenn nú fyrir sér hvort ekki muni vænlegra til árangurs að minnka frádráttarbærni vaxtagjalda til skatts eða afnema hana jafnvel alveg. Nú munu nánast öll vaxtagjöld vera frá- dráttarbær. Búist er við að slíkar ráð- stafanir muni verða óvinsælar en það segir ef til vill sitt um gagnsemina. £ 1 s I <0 a Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema I efstu Ifnu m.v. pund) Breyting í % til 3.12. '84 frá: Des. '83 meðalg. 31.12. 1983 30.6. 1984 Tollgengi des. '84 M Vikan 26.11.-30.11.84 Þ M F F 3.12. 1984 Des. 1983 31.12. 1983 30.6. 1984 .c 1 US$/UK pund 1,4347 1,4500 1,3500 1,2123 1,2023 1,1983 1,2037 1,1973 1,1948 -16,72 -17,60 -11,50 1 2 DKR/$ 9,9427 9,8450 10,2241 10,9613 11,0054 11,0629 11,0711 11,1364 11,2264 12,91 14,03 9,80 % 3 IKR/$ 28,652 28,710 30,020 39,750 39,900 40,010 40,010 40,120 40,250 40,48 40,20 34,08 4 NKR/$ 7,7143 7,6950 7,9970 8,8361 8,8661 8,9046 8,9040 8,9380 8,9850 16,47 16,76 12,35 s 5 SKR/$ 8,0542 8,0010 8,1841 8,6950 8,7289 8,7620 8,7645 8,8009 8,8409 9,77 10,50 8,03 O) 6 Fr.frankar/$ 8,3752 8,3275 8,5520 9,3124 9,3644 9,4174 9,4135 9,4766 9,5499 14,03 14,68 11,67 1 7 Svi.frankar/$ 2,1954 2,1787 2,3305 2,5080 2,5250 2,5305 2,5265 2,5447 2,5653 16,85 17,74 10,08 8 Holl.gyll./* 3,0818 3,0605 3,1385 3,4283 3,4465 3,4690 3,4672 3,4908 3,5160 14,09 14,88 12,03 ■§ 9 DEM/S 2,7466 2.7230 2.7866 3,0385 3.0555 3,0775 3,0725 3,0950 3,1175 13,51 14,49 11,87 ■h; 10 Yen/$ 234,299 231.906 237.350 245,552 245,297 245,445 245,807 246,680 248,120 5,90 6,99 4,54 Q) Genai íslensku krónunnar 1 1 us$ 28,652 28,710 30,020 40,010 39,750 39,900 40,010 40,010 40,120 40,250 40,48 40,20 34,08 1 2UK pund 41,106 41,630 40,527 47,942 48,187 47,970 47,942 48,162 48,034 48,089 16,99 15,52 18,66 3 Kanada $ 22,991 23,065 22,776 30,254 30,142 30,240 30,254 30,222 30,338 30,381 32,14 31,72 33,39 Q) 4 DKR 2,8818 2,9162 2,9362 3,6166 3,6264 3,6255 3,6166 3,6139 3,6026 3,5853 24,41 22,94 22,11 o 5 NKR 3,7142 3,7310 3,7539 4,4932 4,4986 4,5003 4,4832 4,4835 4,4887 4,4797 20,61 20,07 19,33 Uj 6 SKR 3,5574 3,5883 3,6681 4,5663 4,5716 4,5710 4,5663 4,5650 4,5586 4,5527 27,98 26,88 24,12 g1 7 Finnsktmark 4,8975 4,9415 5,0855 6,2574 6,2589 6,2559 6,2574 6,2496 6,2434 6,2287 27,18 26,05 22,48 o: 8 Fr. franki 3,4211 3,4476 3,5103 4,2485 4,2685 4,2608 4,2485 4,2503 4,2336 4,2147 23,20 22,25 20,07 8 9 Bel.franki 0,5129 0,5163 0,5294 0,6463 0,6494 0,6490 0,6463 0,6464 0,6444 0,6424 25,25 24,42 21,34 'QJ lOSvi.franki. 13,0508 13,1773 12,8814 15,8111 15,8493 15,8020 15,8111 15,8361 15,7658 15,6902 20,22 19,07 21,81 11 Holl.gyllini 9,2971 9,3808 9,5651 11,5336 11,5948 11,5770 11,5336 11,5396 11,4932 11,4477 23,13 22,03 19,68 £ ® 12DEM 10,4321 10,5435 10,7730 13,0008 13,0821 13,0548 13,0008 13,0220 12,9628 12,9110 23,76 22,45 19,85 13 Ítölsklíra 0,01721 0,01733 0,01749 0,02104 0,02108 0,02106 0,02104 0,02099 0,02094 0,02089 21,38 20,54 19,44 a 81 14 Aust.sch 1,4802 1,4949 1,5359 1,8519 1,8605 1,8580 1,8519 1,8519 1,8442 1,8375 24,14 22,92 19,64 15Port.escudo 0,2177 0,2167 0,2049 0,2425 0,2446 0,2418 0,2425 0,2418 0,2417 0,2432 11,70 12,23 18,69 -go 16Sp.peseti 0,1815 0,1832 0,1901 0,2325 0,2334 0,2332 0,2325 0,2330 0,2332 0,2317 27,66 26,47 21,88 17Jap.yen 0,12229 0,12380 0,12648 0,16301 0,16188 0,16266 0,16301 0,16277 0,16264 0,16222 32,65 31,03 28,26 1 =í 18 írskt pund 32,398 32,643 32,962 40,470 40,644 40,578 40,470 40,490 40,280 40,149 23,92 22,99 21,80 ■O 5 19ECU 23,551 23,793 24,085 29,182 29,125 29,033 29,068 29,280 28,868 22,58 21,33 19,86 20SDR 29,887 30,024 30,936 39,567 39,642 39,676 39,694 39,701 39,723 32,95 32,30 28,40 <5 ® a: 0 Meðalg.lKR 109,16 109,90 111,52 139,48 139,46 139,46 139,55 139,44 139,45 27,75 26,89 25,04 Fram- Bygg- Láns Euro-vextir,90 daga lán færslu- ingar- kjara- vísitala vísitala vísitala 30.9.'83 30.11.'83 16.1.'84 30.11.'84 1984 U.S.dollari .. 9s/a 915/l6 915/l6 95/l6 júlí 427 2428 903 Sterlingspund 9M/i« 95/l6 97/l6 913/l6 ágúst 432 (2439) 9.10 Dönsk króna 10Ve 11Va 11V2 12 september 435 (2443) 920 þýskt mark . 57/e 6‘/4 57/e 5ll/l6 október 438 2490 929 Holl.gyllini . 65/l6 65/l6 6V16 5 7/e nóvember 444 (2501) 938 Sv. frankar. 4V« 4Ve 47/l6 5 desember 959 Yen 613/lé 615/l6 67/l6 67/l6 Fr.frankar.. 143/b 147/! 10‘51» Ritstj. og áb.m.: Dr.Sigurður B. Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavlk Slmi 68 69 88 Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti svo sem með Ijósritun, eða á annan hátt, að hluta eða i heild án leyfis útgefanda. Umbrot, setning og útlitshönnun: Kristján Svansson. Prentun: Isafoidarprentsmiðja hf.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.