Vísbending - 06.02.1985, Side 4
VISBENDING
4
þjóðinni. Enn eru lífeyrisþegar í Japan
færri hlutfallslega heldur en meðal
nokkurrar af helstu viðskiptaþjóðum
Japana. Á íslandi eru árgangamir 65
ára og eldri um 10,1% af þjóðinni, en
þá er sagt að lífeyrisbyrði sé 10,1%.
Eftir þrjá áratugi verða árgangar sem
náð hafa 65 ára aldri í Japan orðnir
18% stærri en hjá nokkurri annarri
stórþjóð. Á árinu 1983 voru 693
Japanir á vinnufærum aldrei til að sjá
fyrir hverjum 100 ellilífeyrisþegum
(yfir 65 ára,) þ.e. lífeyrisbyrði var
14,4%. Um 2015 er gert ráð fyrir að
aðeins verði 293 vinnandi á hverja 100
íbúa 65 ára og eldri en lífeyrisbyrði
Japana verður þá 34,1%. Auk þess fer
sá fjöldi lífeyrisþega sem býr hjá
börnum sínum minnkandi. Á árinu
1969 bjuggu um 82% lífeyrisþega hjá
börnum sínum en á árinu 1973 var
þetta hlutfall komið niður í 74% og fer
enn lækkandi.
Aukið frjálsræði
Auk eftirlaunasjóða fyrirtækja í
Japan eru opinberir lífeyrissjóðir. Ná
þeir til allra Japana en þessir sjóðir
greinast í þrennt, sjóði opinberra
starfsmanna, sjóði launþega hjá
einkafyrirtækjum og sjóði einstaklinga
með eigin rekstur. Eignir þessara
sjóða nema 260 milljörðum dollara.
Ymis fyrirtæki hafa þann háttinn á
að í stað eftirlauna er starfsmönnum
greidd ein fjárhæð er þeir láta af
störfum. Prátt fyrir að fyrirtæki byggi
upp sjóði til að standa undir slíkum
greiðslum getur fjöldinn sem hættir á
ári hverju haft umtalsverð áhrif á
hagnað fyrirtækja frá ári til árs.
Vegna þess að ljóst þykir að margir
eftirlaunasjóðir í Japan geti ekki staðið
við skuldbindingar sínar lengur en í tvo
til þrjá áratugi miðað við núverandi
stöðu eru nú gerðar vaxandi kröfur um
ávöxtun þessara sjóða. Til þessa hefur
aðeins bönkum og líftryggingafélögum
verið falin ávöxtun sjóðanna og hafa
þeir aðeins náð um 7 til 8% ávöxtun að
jafnaði á ári. Hafa þeir engan veginn
nýtt heimildir sínar til að festa fé í
hlutabréfum og erlendum skuldabréf-
um til fulls. Auk þess þykir þóknun
umsjónaraðilanna vera há en hún mun
á bilinu 0,6% til 1,8% af eignum.
Samtök eftirlaunasjóðanna hafa því
beitt stjórnvöld í Japan þrýstingi til
þess að veita fleirum heimildir til þess
að annast ávöxtun sjóðanna og hafa
bandarísk stjórnvöld einnig lagt
áherslu á að Japanir opni þennan
markað. Mun nú ákveðið að veita átta
erlendum bönkum slíkar heimildir,
fjórum bandarískum og fjórum evr-
ópskum. í upphafi er þó gert ráð fyrir
því að þeir hafi ekki áhuga á þessari
starfsemi nema í samvinnu við japönsk
verðbréfafyrirtæki, banka og trygg-
ingafélög.
Gengisskráning
Gengi m.v. dollara (nema í efstu linu m.v. pund)
Breyting i % til 4.2. '85 frá:
Feb.84
meðalg.
30.6.
1984
31.12. Tollgengi
1984 feb. '85
M
Vikan 28.1.-1.2.85
Þ M F
4.2.
1985
Feb.
1984
30.6.
1984
31.12.
1984
1 US$/UK pund
2 DKR/$
3 IKR/$
4 NKR/$
5 SKR/$
6 Fr. frankar/$
7 Sv. frankar/$
8 Holl. gyll./$
9 DEM/$
10 Yen/$
1,4386
9,8616
29,335
7,6976
8,0112
8,3204
2,2068
3,0502
2,7035
233,557
1,3500
10,2241
30,020
7,9970
8,1841
8,5520
2,3305
3,1385
2,7866
237,350
1,1625
11,2575
40,600
9,0840
8,9660
9,6099
2,5900
3,5500
3,1450
251,596
1,1108
11,3155
41,090
9,1807
9,0584
9,6910
2,6620
3,5835
3,1697
254,144
1,1147
11,2841
41,020
9,1640
9,0400
9,6691
2,6580
3,5765
3,1620
254,104
1,1188
11,3135
41,050
9,1750
9,0554
9,6910
2,6710
3,5855
3,1705
254,243
1,1237
11,3212
41,010
9,1710
9,0440
9,6884
2,6785
3,5860
3,1705
254,720
1,1283
11,3014
40,980
9,1590
9,0376
9,6790
2,6805
3,5800
3,1645
255,423
1,1182
11,3985
41,210
9,2271
9,0969
9,7575
2,7270
3,6155
3,1955
258,906
-22,27
15,58
40,48
19,87
13,55
17,27
23,57
18,53
18,20
10,85
-17,17
11,49
37,28
15,38
11,15
14,10
17,01
15,20
14,67
9,08
-3,81
1,25
1,50
1,58
1,46
1,54
5,29
1,85
1,61
2,91
Gengi íslensku krónunnar
Œ
Q
(/)
.•co
TJ Ö>
C C
ro Q)
w 01
'iS1
(0 Jz
jQ i5
f*
(/) >
1 Bandaríkjadollari
2 Sterlingspund
3 Kanadadollari
4 Dönskkróna
5 Norskkróna
6 Sænskkróna
7 Finnsktmark
8 Franskur franki
9 Belgískurfranki
10 Svissn. franki
11 Holl.gyllini
12 Vesturþýskt mark
13 Ítölsklíra
14 austurr. sch
15 Portug. escudo
16 Sp. peseti
17 Japansktyen
18 Irsktpund
19 ECU
20 SDR
29,335
42,200
23,511
2,9746
3,8109
3,6617
5,0640
3,5257
0,5300
13,2930
9,6173
10,8509
0,01758
1,5391
0,2176
0,1902
0,12560
33,438
24,320
30,705
30,020
40,527
22,776
2,9362
3,7539
3,6681
5,0855
3,5103
0,5294
12,8814
9,5651
10,7730
0,01749
1,5359
0,2049
0,1901
0,12648
32,962
24,085
30,936
40,600
47,198
30,758
3,6065
4,4694
4,5282
6,2080
4,2248
0,6439
15,6757
11,4366
12,9094
0,02106
1,8388
0,2392
0,2341
0,16137
40,255
28,826
39,826
41,090
45,641
31,024
3,6313
4,4757
4,5361
6,1817
4,2400
0,6480
15,4358
11,4664
12,9632
0,02103
1,8463
0,2376
0,2340
0,16168
40,350
41,090
45,641
31,024
3,6313
4,4757
4,5361
6,1817
4,2400
0,6480
15,4358
11,4664
12,9632
0,02103
1,8463
0,2376
0,2340
0,16168
40,350
28,777
40,027
41,020
45,727
30,947
3,6352
4,4762
4,5376
6,1796
4,2424
0,6485
15,4327
11,4693
12,9728
0,02103
1,8473
0,2378
0,2341
0,16143
40,364
28,799
39,993
41,050
45,925
30,961
3,6284
4,4741
4,5332
6,1786
4,2359
0,6474
15,3688
11,4489
12,9475
0,02099
1,8437
0,2372
0,2338
0,16146
40,311
28,772
40,008
41,010
46,229
30,875
3,6224
4,4717
4,5345
6,1818
4,2329
0,6468
15,3108
11,4361
12,9349
0,02099
1,8419
0,2363
0,2338
0,16100
40,231
28,777
39,984
40,980
46,236
30,906
3,6261
4,4743
4,5344
6,1810
4,2339
0,6465
15,2882
11,4469
12,9499
0,02099
1,8430
0,2371
0,2339
0,16044
40,263
28,794
39,957
41,210
46,083
31,005
3,6154
4,4662
4,5301
6,1618
4,2234
0,6443
15,1118
11,3981
12,8963
0.02095
1,8369
0,2375
0,2334
0,15917
40,118
28,694
39,995
40,48
9,207
31,87
21,54
17,20
23.72
21,68
19,79
21,57
13,68
18,52
18,85
19,17
19,35
9,13
22,74
26.73
19.98
17.99
30,25
37.28
13,71
36.13
23.13
18,97
23,50
21,16
20,37
21.70
17,31
19,16
19.71
19.78
19,60
15,91
22.78
25,85
21.71
19.14
29.28
1,50
-2,36
0,80
0,25
-0,07
0,04
-0,74
-0,03
0,06
-3,60
-0,34
-0,10
-0,52
-0,10
-0,71
-0,30
-1,36
-0,34
-0,46
0,42
ÍO Meðalg. IKR 112,10 111,52 139,43 139,43 239,40 139,42 139,41 139,41 139,40 24,35 25,00 -0,02
Fram- færslu- vísitala Bygg- ingar- visitala Láns kjara- vísitala Euro-vextir,90 daga lán 30.9.'83 30.11.'83 16.1.'84 31.1.'85
1984 U.S.dollari 95/s 9,5/l6 9,5/l6 89/l6
september 435 (2443) 920 Sterlingspund 9"/l6 95/l6 97/l6 125/s
október 438 2490 929 Dönskkróna 10 Vs 11 l/a 11 */2 113/4
nóvember 444 (2501) 938 þýskt mark 57/8 6‘/4 57/8 6‘/l6
desember 466 (2611) 959 Holl.gyllini 65/l6 65/l6 5,5/l6 65/l6
1985 Sv. frankar 4*/4 4V8 47/l6 57/l6
janúar 486 2745 1006 Yen 6,3/l6 6,5/l6 67/l6 63/8
febrúar 1050 Fr. frankar 143/s 13 147/8 10,3/l6
Ritstj. og áb.m.: Dr.Sigurður B. Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Sími 68 69 88 Öll róttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti svo sem með Ijósritun, eða á annan hátt, að hluta eða í heild án leyfis útgefanda. Umbrot, setning og útlitshönnun: Kristján Svansson. Prentun: ísafoldarprentsmiðja hf.