Vísbending


Vísbending - 27.11.1985, Page 1

Vísbending - 27.11.1985, Page 1
VÍSBENDING f F VIKURIT UM ERLEND VIÐSKIPTI OG EFNAHAGSMÁL 47.3 27. NÓVEMBER 1985 Erlend lán________________________________________________________________ Kostnaður vegna erlendra lána er að verulegu leyti háður raungengi krónunnar Vísitala lánskostnaðar Línuritin hér á síðunni sýna vísi- tölur lánskostnaðar vegna lána í dollurum, þýskum mörkum, sviss- neskum frönkum og yenum. Vísitölur þessar eru reiknaðar með sama hætti og upplýsingarnar um erlendan láns- kostnað sem reglulega birtast á bls. 3 í mánaðarlegu fylgiriti Vísbendingar. Taflan hér á síðunni sýnir kostnað vegna lána í ofangreindum myntum frá desember 1981 til loka maímán- aðar 1983 og til loka október sl. Kostnaðartölur þessar jafngilda vöxt- um af innlendum lánum bundnum lánskjaravísitölu. Lánskostnaður umfram hækkun Iánskjaravísitölu reiknaður á þennan hátt felur í sér kostnað vegna vaxta sem greiddir eru til útlanda og gengistap - eða gengishagnað. Töl- urnar um erlendan lánskostnað frá Erlendur lánskostnaður frádesember 1981 Umreiknaðurtil ársvaxta umfram lánskjaravfsitölu, % Gjaldmiðill_____W31.05.1983 ti!31.10.1985 USD 57 16 CHF 34 5 DEM 39 8 JPY 42 13 Miðað er við Libor vexli af 90 daga iánum Ihverri mynt að viðbættu 1 % áiagi. Raungengi krónunnar 1078- 100 Framhald á bls. 4 Efni: Erlend lán 1 Hlutabréfaviðskipti 2 Verðbólgan 1986 3 Töflur: Eurovextir 4 Gengi helstu gjaldmiðla 4 Gengi íslensku krónunnar Fylgirit: Nóvember 1985 4

x

Vísbending

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.