Vísbending


Vísbending - 09.01.1992, Blaðsíða 4

Vísbending - 09.01.1992, Blaðsíða 4
V ISBENDING HLUTABRÉFAMARKAÐURINN 6/1 1991 kl. 16 Hæsta Lægsta Meðalgengi Velta des. Sölutiib./ HLUTAFÉLAG kaupg. sölug. viðsk. í des. þús. kr. kauptilb. Almenni lilutabréfasj. 1,10 F 1,15 F - - Armannsfell 2,15 V 2,40 V 2,40 100 Auðlind 1,04 K 1,09 K 1,09 60.300 20,16 Ehf. Alþýðubankinn 1,58 V 1,70 K,L 1,67 3.600 0,05 Ehf. Iðnaðarbankinn 2,12 V 2,25 L 2,27 12.000 0,53 Ehf. Verslunarbankans 1,41 V 1,50 L 1,51 5.000 Eimskip 5,40 V 5,80 V 5,79 37.200 0,24 Fjárfestingarfélagið 1,18 F 1,35 F - - Flugleiöir 1,95 K 2,10 K,V,L 2,10 52.500 0,50 Grandi 2,60 V 2,80 V 2,79 11.100 9,21 Hampiðjan 1,72 V 1,84 K 1,87 1.100 3,14 Haraldur Böðvarsson 2,85 V 3,10 V 3,10 5.600 1,58 Hlbrsj. Norðurlands - 1,00 K - - Hlbrsj. VÍB 1,04 V 1,10 V 1,10 63.300 Hlutabréfasjóðurinn 1,63 V 1,75 V 1,73 47.500 íslandsbanki 1,61 V 1,73 F 1,74 1.100 íslenski hlbrsj. 1,15 L 1,20 L - - Marel 1,80 K 2,00 K 1,85 30.700 11,12 Olíufélagið 4,50 K,V 5,00 K 5,06 7.800 3,92 Olíuverslun Islands 2,10 L 2,00 V - 0 Síldarvinnslan - - - 0 Sjóvá-Almennar 5,05 V 5,65 V - 0 Skagstrendingur 4,65 V 5,00 L 2,12 1.400 2,29 Skeljungur 4,87 V 5,40 K 5,44 1.800 56,74 Sæplast 6,80 K 7,00 V 7,28 3.700 20,06 Toilvörugeymsian 1,10 V 1,13 L 1,30 900 Útgerðarf. Akureyringa 4,50 V 4,85 L 4,69 17.100 Heimildir: Tveir fremstu dálkar: Fjárfestingarfélagið (F), Kaupþing: Tilboðsmarkaður (K), lágmarksviðskipti 200 þús. kr., Landsbréf (L), VÍB (V), Verðbréfaviðskipti Samvinnubankans (S). Tveir næstu dálkar: Handsal, Kaupþing og VÍB, von er á upplýsingum frá öðrum Vverðbréfafyrirtækjum. Aftasli dálkur: Tilboðsmarkaðurinn. s v a r t\ Hagtölur lækkun r a u t t hækkun Fjármagnsmarkaður fráfyrra tbl. Peningamagn (M3)-ár 12% 30. nóv. Verðtryggð bankalán 10,0% 1 1. des. Överðtr. bankalán 17,0% 11. des. Lausafjárhlutfall b&s 11,7% nóv. Verðbréf (VÍB) 322,0 des. Raunáv. 3 mán 4% ár 6% Hlutabréf (HMARK) 770 23. des fyrir viku 770 Raunáv. 3 mán -17% des ár 5% Lánskjaravísitala 3196 jan spá m.v. fast gengi og ekkert launaskr. 3198* feb Verðlag og vinnumarkaður Framfaersluvísitala 159,8 des Verðbólga- 3 mán 4% des ár 8% des Framfvís.-spá (m.v. fast gengi, 160,3* jan ekkert launaskr) 160,6* feb Launavísifala 127,8 nóv-mæl. Árshækkun- 3 mán -4% nóv-mæl. ár 9% nóv-mæl. Launaskrið-ár 1% okt Kaupmáttur 3 mán -3% nóv -ár 1% nóv Dagvinnulaun-ASI 79.000 91 2.ársfj Heildarlaun-ASl 106.000 91 2.ársfj Vinnutími-ASI (viku) 46,6 91 2.ársfj fyrir ári 46,9 Skortur á vinnuafli -0,4% nóv fyrir ári Atvinnuleysi 1,5% nóv fyrir ári 1,3% Gengi (sala síðastl. mánudag) Bandaríkjadalur 56,8 3. jan. fyrir viku 55,7 Sterlingspund 104,6 3.jan. fyrir viku 104,4 Þvskt mark 36,6 3. jan. fyrir viku 36,7 Japanskt jen 0,448 3. jan. fyrir viku 0,444 Erlcndar hagtölur Bandaríkin: Verðbólga-ár 3% nóv Atvinnuleysi 6,8% nóv fyrir ári 5,9% Hlutabréf (DJ) 3.184 3. jan. fyrir viku 3.096 breyting á ári 21% 31. des Liborvextir 3 mán Bretland 4,1% 31. des Verðbólga-ár 4% nóv Atvinnuleysi 8,8% nóv. fyrir ári 6,2% Hlutabréf (FT) 2.504 3. jan. fyrir viku 2.419 breyting á ári 15% 31. des Liborvext. 3 mán V-Þýskaland 10,8% 3.jan. Verðbólga-ár 4% nóv Atvinnuleysi 6,3% nóv fyrir ári 6,6% Hlutabréf (Com) 1.841 3.jan. fyrir viku 1.795 breyting á ári 13% 31. des Evróvextir 3 mán Japan 9,5% 3.jan. Verðbólga-ár 3% nóv. Alvinnuleysi 2,1% nóv. fyrir ári 2.1% Hlutabréf-ár -4% 31. des Norðursjávarolía 18,3$ 3.jan. fyrir viku 17,7$ Raunávöxtun hlutabréfa var nánast engin að nteðaltali á nýliðnu ári og eru það niikil umskipti frá árinu 1990 þegar hún varð 60-70%. Samkvæmt lauslegrisamantekt peningamáladeildar Seðlabanka varð velta á hlutabréfa- markaðnumþó heldurmeiriárið 1991 en árið á undan, eða um sex og hálfur milljarður króna, en árið 1990 var veltan ríflega 5,5-6 milljarðar. Hluta- bréf seldust í útboðum fyrir fjóra milljarða á liðnu ári en sala á eftir- markaði var um tveir og hálfur millj- arður. Hlutabréfaverð lækkaði tals- vert á lokamánuðum ársins. Dökkar efnahagshorfur eiga þátt íþessu. Aftasti dálkur töflunnar sýnir sölutilboð deilt meðkauptilboðum áTilboðsmarkaði. Ef þessi tala er hærri en einn er framboð meira en eftirspurn, en það gæti bent til þess að markaðsgengi ætti eftir að lækka. Athuga ber að oft eru tilboðin lág,enda markaðurinnenn lítill. Búast má við nokkurri sókn hlutabréfasjóða í bréf annarra félaga á næstunni og áhugi lífeyrissjóða á hlutabréfum fer vaxandi. Vaxtalækkun myndi einnig gera hlutabréf girnilegri fyrir fjárfesta. Hlutabréf í Sjóvá-Almennum tryggingum hafa lækkað töluvert í verði, en engin viðskipti urðu með þau hjá Kaupþingi, VIB og Handsali í desember. Arðsemi bréfa í félaginu var frádræg unt nálægt tíu prósentum árið 1991. Til skamms tíma endur- speglaði markaðsgengi bréfa í félaginu fremur baráttu um völd en gróðavon kaupenda, því að Eimskipafélagið seildist þar tií áhrifaoggreiddi mjöghátt verð fyrir bréfin. Nokkuð er nú síðan félagið lét af þessum kaupurn. Annað sem stuðlað hefur að gengislækkun bréfanna er að undanfarið ár hefur frést um mikið tap á ökutækjatryggingum og samkeppni virðist vera að harðna á markaðnum. Gengi bandaríkjadals féll ídesember eftir að grunnvextir Seðlabanka voru lækkaðir um 1%, í 3,5%. Gengi dalsins gagnvart íslenskri krónu var svipað í lok árs ogí ársbyrjun. Eftir vaxtalækkunina hefur verð bandarískra hlutabréfa hækkað mikið. Vextir lækkuðu aftur á móti íÞýskalandi, en þýski seðlabankinn hefur þungar áhyggjur af verðbólgu. í kjölfarið hækkuðu vextir í flestum löndumámeginlandi Evrópu. Þetlavarð til þess að styrkja enn gengi Evrópu- gjaldmiðla gagnvart bandaríkjadal. Ritstj. og ábm.: Sigurður Jóhannesson. Útg.: Ráðgjöf Kaupþings hf., Kringlunni 5, 103 Reykjavík. Sími 689080. Myndsendir: 812824. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Prentun: Prentsmiðjan Gutenberg. Öll réttindi áskilin. Ljósritun er óheimil en mikill afsláttur veittur af viðbótareintökum. 4

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.