Vísbending


Vísbending - 23.01.1992, Blaðsíða 4

Vísbending - 23.01.1992, Blaðsíða 4
V ISBENDING s v a r t\ Hagtölur!æakuun.. hækkun Fjármagnsmarkaður fráfyrratbl. Peningamagn (M3)-ár 12% 30. nóv. Verðtryggð bankalán 10,0% 21.jan. Óverðtr. bankalán 16,2% 21.jan. Lausafjárhlutfall b&s 11,7% nóv. Verðbréj (VÍB) 322,0 des. Raunáv. 3 mán 4% ár 6% Hlutabréf (HMARK) 759 17.jan. fyrir viku 759 Raunáv. 3 mán -12% jan. ár 2% Lánskjaravísitala 3198 feb. spá m.v. fast gengi og ekkert launaskr. 3201* mars Verðlag og vinnumarkaður Framfærsluvísitala 160,2 jan Verðbólga- 3 mán 2% jan ár 7% jan Framfvís.-spá (m.v. fast gengi, 160,6* feb ekkert launaskr) Launavísitala 127,8 des-mæl. Árshækkun- 3 mán -5% des-mæl. ár 6% des-mæl. Launaskrið-ár 1% okt Kaupmáttur 3 mán -2% des -ár -1% des Dagvinnulaun-ASI 79.000 91 2.ársfj Heildarlaun-ASI 106.000 91 2.ársfj Vinnutími-ASI (viku) 46,6 91 2.ársfj fyrir ári 46,9 Skortur á vinnuafli -0,4% nóv fyrir ári Atvinnuleysi 2,4% des fyrir ári 1,7% Gengi (sala síðastl. mánudag) Bandaríkjadalur 57,5 20.jan. fyrir viku 57,3 Sterlingspund 103,5 20.jan. fyrir viku 103,3 Þýskt mark 36,3 20.jan. fyrir viku 36,4 Japanskt jen 0,465 20. jan. fyrir viku 0,454 Eriendar hagtölur Bandaríkin: Verðbólga-ár 3% nóv Atvinnuleysi 6,8% nóv fyrir ári 5,9% Hlutabréf (DJ) 3.254 17.jan. fyrir viku 3.193 breyting á ári 21% 31. des Liborvcxtir 3 mán Bretland 4,1% 31. des Verðbólga-ár 4% nóv Atvinnuleysi 8,8% nóv. fyrir ári 6,2% Hlutabréf (FT) 2.537 17.jan. fyrir viku 2.478 breyting á ári 15% 31. des Liborvext. 3 mán V-Þýskaland 10,7% 17.jan. Verðbólga-ár 4% nóv Atvinnuleysi 6,3% nóv fyrir ári 6,6% Hlutabréf (Com) 1.918 17.jan. fyrir viku 1.841 breyting á ári 13% 31. des Evróvextir 3 mán Japan 9,4% 17.jan. Verðbólga-ár 3% nóv. Atvinnuleysi 2,1% nóv. fyrir ári 2,1% Hlutabréf-ár -4% 31. des Norðursjávarolía 18,1$ 17.jan. fyrirviku 17,1$ V J Gengi bandan'kjadats lækkaði seinni hluta ársins 1991, en undanfarnar vikur hefur það farið hækkandi. Margir áttu von á að gengi dalsins hækkaði 1992 vegna þess að búist er við að efnahagslíf í Bandaríkjunum fari senn að rétta úr kútnum. Hækkuninkemur þómunfyrr en búist var við og margir telja að gengið eigi eftiraðfallafljóttáný. Tvennt varð einkum lil þess að styrkjagengið, minna var um nýskráða atvinnulausa, en spáð var og verðlag hefur hækkað rninna en gert var ráð fyrir. Verðbólga í Banda- ríkjunum var aðeins 3% árið 1991 og hefurekki veriðlægri ífimmár. Dalurinn féll aðeins íupphafi vikunnar. ÍEvrópska gengiskerfinu erpeseli nú sterkastur, en líra, dönsk króna og franskur franki veikust. Fyrir nokkrum misserum töldu ýrnsir nauðsynlegt að hækka viðmiðunargengi marksins innan kerfisins, en að undanförnu hefur verðbólga aukist í Þýskalandi og þessum röddum hefurfækkað. Verðbólgaernú yfir4% íÞýskalandi og launamenn gera háar kauphækkunarkröfur. Seðlabanki landsins hefur verið að hækka vexti, nú síðast skömmu fyrir jól, til þess að slá á kaupkröfur og verðbólgu. Vextir hækkuðu í flestum löndum sem taka þátt í evrópska gengiskerfinu fyrir jól, í kjölfar vaxtahækkunarinnar í Þýskalandi. í Bretlandi voru vextir þó ekki hækkaðir, en þar er stjórnvöld tekið að lengja mjög eftir uppsveiflu í efnahagslífi. Því dró úr spurn eftir pundum á gjaldeyris- markaði og rnargir bjuggust við að viðmiðunargengi þess í gengiskerfinu yrði fellt. Orðrómur unt það hefur nú verið kveðinn niður. Nú eru fimm ár síðan viðmiðunargengi myntanna í evrópska gengiskerfinu var breytt síðast. Lánskjaravísitala hækkaði aðeins lítillega frá síðustu mælingu og er 3198 stig í febrúar. Búast má við að hún verði áfram á svipuðu róli á næstunni. _________1 Bretland: Atvinnuleysi 9% í desember Atvinnuleysi í Bretlandi hækkaði í 9% í desember úr 8,8% mánuðinn á undan. Atvinnuleysi hefur ekki verið svona mikið í landinu í fjögur ár. Atvinnulausum fjölgaði þó heldur rninna en mánuðina á undan. Laun hækkuðu um 7,5% frá nóvember 1990 til nóvember 1991 og er það óbreytt hækkun frá fy rra mánuði. Margir töldu að aukið atvinnuleysi myndi slá á launakröfur, en sú virðist ekki enn vera raunin. Vextir lækkuðu af húsnæðislánum í fyrri viku, en hagfræðingar efast unt að lækkunin hægi á vexti atvinnuleysis í landinu. = Ritstj. og ábm.: Siguröur Jóhannesson. Útg.: Ráögjöf Kaupþings hf., Kringlunni 5, 103 Reykjavík. Sími 689080. Myndsendir: 812824. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Prentun: Prentsmiöjan Gutenberg. Öll réttindi áskilin. Ljósritun er óheimil en mikill afsláttur veittur af viöbótareintökum. 4

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.