Vísbending


Vísbending - 01.06.1992, Blaðsíða 4

Vísbending - 01.06.1992, Blaðsíða 4
ISBENDING Hagtölur Hkr" hækkun fráfyrra tbl. Fjármagnsmarkaður Peningamagn (M3)-ár 10% 31. apríl Verðtryggð bankalán 9,0% 21. maí Overðtr. bankalán 12,2% 21. maí Lausafjárhlutfall b&s 13,3% mars Verðbréf (VÍB) 332,6 maí Raunáv. 3 mán 8% ár 5% Hlutabréf (HMARK) 703 26. maí fyrir viku 712 Raunáv. 3 mán -10% maí ár -6% Lánskjaravísitala 3210 júní spá m.v. fast gengi 3236 júlí og 0,5% launaskr./ári 3244 ágúst 3251 sept. Verðlag og vinnumarkaður Framfœrsluvísitala 160,5 maí Verðbólga- 3 mán 0% maí ár 5% maí Framfvís.-spá 161,5 júní (m.v. fast gengi, 162,0 júlí 0,5% launaskr/ári) Launavísitala 128.1 apr.-mæl Árshækkun- 3 mán 1% apr.-mæl ár 4% apr.-mæl Launaskrið-ár 1% mars Kaupmáttur 3 mán 0% apríl -ár -3% apríl Dagvinnulaun-ASl 82.000 91 4.ársfj Heildarlaun-ASl 108.000 91 4.ársfj Vinnutími-ASI (viku) 46,2 91 4.ársfj fyrir ári 46,6 Skortur á vinnuafli -0,6% apríl fyrir ári 0,6% Atvinnuleysi 2,9% apríl fyrir ári 1,4% Gengi (sala síðastl. mánudag) Bandaríkjadalur 58.1 26. maí fyrir viku 57,7 Sterlingspund 105,7 26. maí fyrir viku 105,8 Þýskt mark 36,0 26. maí fyrir viku 36,1 Japanskt jen 0,449 26. maí fyrir viku 0,447 Erlendar hagtölur Bandaríkin: Verðbólga-ár 3% mars Atvinnuleysi 7,3% mars fyrir ári 6,8% Hlutabréf (DJ) 3.391 22. maí fyrir viku 3.358 breyling á ári 16% Liborvextir 3 mán 4,0% 5. maí Bretland Verðbólga-ár 4% mars Atvinnuleysi 9,4% mars fyrir ári 7,4% Hlutabréf (FT) 2.715 22. maí fyrir viku 2.683 breyting á ári 9% Liborvext. 3 mán 10,0% 22. maí V-Þýskaland Verðbólga-ár 5% apríl Atvinnuleysi 6,2% mars fyrir ári 6,2% Hlutabréf (Com) 2.035 22. maí fyrir viku 1.971 breyting á ári 3% Evróvextir 3 mán 9,6% 22. maí Japan Verðbólga-ár 2% feb. Atvinnuleysi 2,0% feb. fyrir ári 2,0% Hlutabréf-ár -34% 5. maí Norðursjávarolía 19,6$ 22. maí fyrir viku 19,6$ Atvinnurekendur hyggjast fœkka starfsmönnum um 0,6%, samkvæmt könnun Þjóðhagsstofnunar og félags- málaráðuneytis. Á sama tíma í fyrra vildu þeir fjölga um 0,6%. ______________| Evrópubandalagið: Mikil breyting á landbúnaðarstefnu Landbúnaðarstefna Evrópubanda- lagsins hefur verið afar dýr, bæði fyrir sjóði bandalagsins og neytendur. Fram- leiðsla búvara í bandalaginu er nú talin um fjórðungi meiri en neysla. Að vísu hefur bændurn fækkað, en framleiðni hefur aukist sem samsvarar fækkuninni. Nú hefur náðst eining um stefnu- breytingu. I stað niðurgreiðslna koma nú beinar greiðslur til bænda sem verða óháðar framleiðslu þeirra í framtíðinni. Komverð, sem Evrópubandalagið tryggir bændum, mun lækka um 29% á þremur árum. Nautakjötsverð lækkar um 15% og verð á smjöri um 5%. Þáverða allt að 15% ræktaðs lands tekin úr notkun. Teknar verða upp framleiðslu- takmarkanir á kindakjöti- og nautakjöti, einsogveriðhafaímjólkurvinnslu. Eftir því sem offramleiðsla minnkar dregur úr þörf fyrir útflutningsbætur. Stefnt er að því að þær verði orðnar litlar sem engar á árunum 1996-1997. Til samanburðar má nefna að í drögurn að nýjum GATT- samningi hefur verið rætt um að skera bætumar niður um 36% á sex ámm. Stuðningur við landbúnað verður þó áfram mikill í Evrópubandalaginu. Kornverð sem tryggt er bændum verður til dæmis eftir lækkunina 50% yfir heimsmarkaðsverði undanfarin ár. Beinn stuðningur úr sjóðum Evrópubanda- lagsins við bændur eykstum 14%. Hér er þó í raun ekki verið að auka stuðninginn, heldur er stærri hluti hans að koma í ljós. Mestan kostnað af landbúnaðarstefnunni hafa neytendur borið í háu vöruverði, en nú léttast þær byrðar nokkuð. Og þar sem stuðningur við landbúnað er nú sýnilegri en áður verða kröfur um niðurskurð væntanlega háværari. Argentínumenn og aðrar þjóðir sem flytja út landbúnaðarafurðir hafa skaðast mikið vegna þess að Evrópubandalagið liefur niðurgreitt búvörur til útflutnings og þannig haldið heimsmarkaðsverði niðri. Þegar þessi útflutningurminnkar vænkast hagur Argentínu og annarra útllutningslanda. Búist er við að þetta bæti andann í GATT-viðræðunum, en hann hefur verið bágborinn upp á síðkastið. Nú þegar Evrópubandalagið hefur breytt afstöðu sinni til stuðnings við landbúnað verður lagt harðar að öðrum löndum, sem hafa fylgt vemdarstefnu, að skipta um skoðun. Til dæmis má nefna að þrjú stór lönd, Japan, Kanada og Suður-Kórea, hafa aðeins leyft lítinn búvöruinnflutning. 1 Hvernig hefur Þjóðarbókhlöðuskatti verið varið? Skömmu fyrir lok þings svaraði menntamálaráðherra fyrirspum um inn- heimtu og ráðstöfun sérstaks eignar- skatts. Skatturinn er 0,2% af hreinni eign umfram 5 milljónir króna. Hann varfyrstinnheimturárið 1987. Iupphafi var honum ætlað að standa straum af smíði Þjóðarbókhlöðu, en árið 1989 var lögunum breytt þannig að skattfénu var ætlað að renna til Þjóðarbókhlöðu og annarra menningarmannvirkja. Eins og kom fram í V ísbendingu 19. mars síðast- liðinn hefur aðeins hluti skattsins runnið til Þjóðarbókhlöðu, en eftir að lögunum var breytt hefur mun meira fé verið varið til þeima verkefna sem hann er ætlaður til, en nemur skattheimtunni. Skatt- heimtan hefur verið nokkru meiri en nefnt var í Vísbendingu 19. mars: Sérstakur eignarskattur, innheimta og ráðstöfun milljónir króna á verðlagi hvers árs Inn- Þjóðar- Önnur Alls heimta bók- verk- hlaða efni 1987 121 74 74 1988 151 50 50 1989 212 120 120 1990 261 67 518 585 1991' 329 145 522 677 í svari menntamálaráðherra kom fram að áætlað var að í upphafi árs skorti um 1.681 milljón til þess að fullgera Þjóðarbókhlöðu, en 1.079 milljónum hafði þá verið varið til smíðinnar á núverandi verðlagi. Þá kom fram að áætlað er að 390 milljónir þurfi til þess að ljúka endurbótum á Þjóðskjalasafni, og tæplega 750 milljónir til þess að ljúka viðgerðum á Þjóðminjasafni. Ritstj. og ábm.: Siguröur Jóhannesson. Útg.: Ráðgjöf Kaupþings hf., Kringlunni 5, 103 Reykjavík. Sími: 689080. Myndsendir: 812824. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Prentun: Prentsmiðjan Gutenberg. Öll réttindi áskilin. Ljósritun er óheimil en mikill afsláttur veittur af viðbótareintökum. 4

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.