Vísbending - 09.11.1995, Blaðsíða 2
ISBENDING
Beingreiðslur cru því ekki lengur ein-
göngu stuðningur við kindakjötsfram-
leiðslu, heldur einnig við landbætur og
atvinnuþróun í dreil'býli. Þetta gefur
bændum auðvitað ný tækifæri og dregur
úr framleiðsluspennu, ef þeir notfæra sér
þessantöguleika.en mikil áhersla verður
lögð á að þeir geri það. Ætla má, að
bændur séu móttækilegri lyrir slíkum
tækifærum en áður, vegna þess hve slænt
afkoman er í sauðfjárbúskap.
Verðlagning verðurfrjáls
Verðmyndun sauðfjárafurða verður
frjáls í tveim áföngum. Næsta haust
verður horfið frá staðgreiðsluskyldu af-
urðastöðva,semskaparsauðfjárbændum
möguleika til sveigjanlegri verð-
lagningar. Samtímis verður heildsölu-
verð kindakjöts frjálst, þ.e. engin opin-
ber verðlagning á slátur- og heildsölu-
kostnaði. Haustið 1998 verður svo hætt
opinberri verðlagningu til bænda.
Fjárlög og rekstur
háskóla
Þorvarður Elíasson
HérálandþsemogíEvrópuallri,
hafa mcnn öðlast ágætan
skilning á því með hvaða hætti
tekjustreymi á almennum vöru- og
þjónustumarkaði stýrir framleiðslu fyrir-
tækja og neyslu almennings. Svo
almennur er þessi skilningur að varla
heyrist nokkur mæla gegn frjálsri verð-
myndun og markaðsbúskap, og talsmenn
miðstýrðs áætlunarbúskapar hafa sig lítt
íframmi. En þegarkemuraðrekstri þeirra
fyrirtækja sem veita opinbera þjónustu,
svo sem menntastofnana og sjúkrahúsa,
virðast ótrúlega margir kjósa að tala eins
og eitth vað annað en markaðskerfi sé fært
um að stýra framleiðslu og neyslu með
hagkvæmum hætti, og sjúkrahús og
skólar eru reknir á föstum Ijárlögunt án
samhengis milli gjalda og tekna.
Hér á eftir verður í stuttu máli fjallað
umafleiðingarfjárlagafyrirreksturopin-
berra stofnana, eins og það mál blasir við
öllum almenningi, og sýnt fram á hversu
auðvelt sé að hverfa frá slíkri Ijárlaga-
gerðyfirírekstursemstjórnastaftekjum
og gjöldum.
Megineinkenni fjárlagaeru þau að Al-
þingi útdeilirfastákveðinni peningaupp-
hæð til hverrar ríkisstofnunar, hvort sem
um er að ræða skóla, sjúkrahús eða ein-
hverjaaðrastof'nun. Embættismenn hafa
að vísu ákveðna möguleika til breytinga
en skortir vald og tæki lil þess að skipta
verulegu máli. Stofnunum er ætlað að
Menn spyrja hvers vegna ekki sé strax
hætt að verðleggja til bænda og auðvitað
crþaðálitamál. Astæðan afhálfu bænda
er fyrst og fremst sú að þeir vilja sjá fyrir
endann á birgðavandanum áður en til
þessa kemur. Að þvíer stefnt að eðlileg
birgðastaða náist á næstu tveimur árum
og helst að mestu lcyli fyrir næsta haust.
Meginmálið frá sjónarmiði ríkis og
skattgreiðenda felst í þeirri breytingu að
héðan í frá safnast ekki birgðir á bak við
„staðgreiðslustífluna“,heldurerbændum
og alurðastöðvum gcrt mögulegt að
bregðast jafnóðum við birgðasöfnun með
auknum útílutningi, án þess að afskipti
eða sluðningur ríkisins komi til.
Aukinsamkeppni
Landbúnaðurinn horfir nú fram til
harðnandi samkeppni með frjálsari inn-
nutningiogljölbreyttara vöruvali. Hann
verður að búa sig undir minnkandi opin-
beran stuðning og minni innflutnings-
veita öllum almenningi þjónustu, skv.
lögum þar um, án þess þó að eyða meiru
en fjárlög heimila og án þess að ntega
selja þjónustu sína.
Þessi rekstur gengur síðan þannig fyrir
sig að eftirspurn almennings eftir þjón-
ustunni, sem er ýmist ódýr eða ókeypis,
verður langt umfram getu stofnananna
og þá gerist eitt af þrennu eða allt í senn:
1. Stofnunineykurþjónustunaoger
rekin með halla sem síðan er gjarnan
lagaður að hluta með því að Ioka
ákveðnum deildum.
2. Biðlistarmyndasl þannigaðallir
fá þjónustu seinl og sumir aldrei.
3. Stofnunin finnur upp aðferð til
þess að komast hjá þ ví að veita ák veðnum
hópum þá þjónustu sem þeir þó eiga réll
á skv. lögum.
Allt leitarjafnvægis, rekstur opinberra
stofnana einnig, en það jafnvægi sem
finnst við það að beita ofanskráðum að-
ferðum bitnar að sjálfsögðu með mjög
handahófskenndum hætti á viðskipta-
vinum og e.t.v. harðast á þeim sem síst
skyldi.
Sem dænti skulum viðtakareksturhá-
skóla og fjárveitingar þess opinbera til
þeirra. I dag er vandamál háskóla að
sjálfsögðu það sama og allra annarra
opinberra þjónustustofnana. Nemendur
eru Heiri en fjárveitingar rísa undir að
mennla. Ekki geta allir háskólar neitað
umsækjendumum inngönguenjafnvægi
næst engu að síður með því að nemendur
falla, hverfafrá námi eða ersmalað santan
í ódýra íjöldakennslu sem l'ærir mörgum
óljósan ávinning.
Viðskulumaðeinshugleiðaáhverjum
slík stjórnun bilnar. Svarið við þeirri
spurningu blasir við. Allir námsmenn,
sem ekki eru afburðanæmir og með
vernd. í þeim efnum hljótum við þó að
taka mið af þróuninni í helstu viðskipta-
löndum okkar, sem enn greiða háar fjár-
hæðir í útflutningsbætur á landbúnaðar-
afurðir. Aðeins þrjú eða fjögur sláturhús
mega flytja út kjöt lil Evrópu eða
Anteríku, þar sem verðið er skást. Það
kostar mikið að fjölga þeim húsum og
því er skynsamlegra að hafa samvinnu
um nýlingu þessara markaða.
Búvörusamningurinn mun strax á
næsta ári örva samkeppni á kjöt-
markaðinum og vonandi þjappar hann
sláturleyfishöfum saman í færri, öflugri
og hagkvæmari einingar. Hann skapar
bændunt ný sóknarfæri og aukinn
sveigjanleikaíframleiðsluháttum. Hann
veitir fimm ára aðlögunartíma, sent
bændur og afurðastöðvar verða að nýta
til hagræðingar og markaðssóknar.
Undir þeim er árangurinn kominn.
Höfundur er framkvcemdastjóri
Bœndasamtakanna
skarpan skilning á orsakasamhcngi
fræðigreinarinnar, nemendur sem þurfa
að þreifa á viðfangsefni sínu, en geta ekki
lært það af bók eingöngu, fá ekki þá
kennslu sem þeir þurfa.
Námshestarnir, sem allt skilja strax,
hvort heldur þeir lesa það í bók eða heyra
frá kennara, sem stendur í I jarska og talar
yfír fullum sal, fara einskis á ntis. Is-
lenskurháskóligeturaðvísuyfirleittekki
boðið slíkum námsmönnum þá verklegu
og tæknilegu þjálfun sem þeir þarfnast í
kjölfar hinna bóklegu vísinda, en það
gerirekki heldursvo mikiðtil, þvíhérer
um tiltölulega fámennan hóp nemenda
að ræða, sem hvort eð er telur það oftast
æskilegl að Ijúka námi sínu erlendis.
Við skulunt nú skoða hvernig haga
mætti fjárlagagerðinni, þannig að hægt
væri að reka opinberar stofnan ir í þ ví hag-
kvænta jafnvægi sem markaðskerfið
leiðir til í stað biðraða, vöruskOrts og lok-
unar, sem jafnan fylgir opinberri stjórn
og þá sérstaklega áætlunarbúskap og
föstum fjárlögum.
Konta þarf á skipulagi þar sem háskólar
ákveða námsframboð sitt og verðleggja
það. Stúdcntarnir ákveða sjálfir hvaða
nám þeir stunda og í hvaða háskóla, og
greiða skólagjöld. Alþingi ákveður
hversu miklum fjármunum verður varið
til niðurgreiðslu menntunar á háskóla-
stigi með því að greiða fyrir veitta
þjónustu samkvæmt ákveðinni verðskrá,
auk þess sem LIN lánar stúdentum fé að
því marki sem ætla má að þeir séu
borgunarmenn fyrir og raunar meira, en
þá í formi styrks.
í fjárlagafruntvarpi 1996 er 2.778
milljónum króna varið til reksturs þeirra
13 skóla sem taldir eru á háskólastigi og
hér verða kallaðir háskólar.
2