Vísbending - 09.11.1995, Side 3
ISBENDING
Rekstur háskóla árið 1996 (í millj. kr.)
Háskólastot'nanir
1. Háskóli Islands
2. Háskólinn á Aknreyri
3. Tækniskóli íslands
4. Kennaraháskóli Islands
5. Fóstruskóli Islands
6. Þroskaþjálfaskóli Islands
7. Iþróttakennaraskóli íslands
8. Myndlista- oghandfðaskólinn
9. Leiklistarskóli Islands
10. Tónlistarskólinn í Reykjavík
1 l.Samvinnuháskólinn
12. Tölvuháskóli V.í.
13. Bændaskólinn á Hvanneyri
Samtals
Lánasjóður íslenskra námsmanna
Sérstofnanirogsjóðir
Alls
Heimild: Fjárlagafrumvarp 1996
Gjöld Sér- Framlög
samt. tekjur ríkissjóðs
2.248 -553 l .695
203 -10 I93
189 -8 I8l
3I3 -18 295
83 -3 80
28 -I 27
38 -3 35
I2l -42 79
36 -I 35
11 0 I l
43 _2 41
30 -8 22
I63 -79 84
3.506 728 2.778
1.400
919
5.097
L.Í.N fær l .400 milljónir króna og
ýmsarstofnanirogsjóðirfá918milljónir.
Meginmáli skiplir að það fé, sem til
skólanna rennur, verði greiðsla fyrir veitta
þjónustu á hvern nemandaen ekki fastur
styrkur. Slíkbreytingerafareinföld. Fyrir
liggja upplýsingar um allt starf kennara
og nemenda á hverri einustu námsbraut
í öllum þessum háskólum. Aðeins þarf
aðákveðahvernig verðskráin skuli byggð
upp.
I háskóla eru nemendur að kaupa
kennslu sem veitir þeim þekkingu og
e.l.v. prófskírteini sem gefa aðgang að
tilteknu starfi og tekj umöguleikum. Ekki
er óeðlilegt að nemendur greiði sjálfir
fyrirþá tekjumöguleikasemprófskírteini
skapa, svo sem réttindi til að stunda tann-
lækningar, verkfræði, lögfræði o.s.frv.
Um hitt ríkir hins vegar almenn sátt í
íslensku þjóðfélagi að ríkissjóður niður-
greiði almenna menntun, að mestu leyti
a.m.k. Skil þarna á milli eru hins vegar
ekki glögg. Niðurstaðan hlýturþójafnan
að verða sú að eðlilegt sé að skólagjöld
séu innheimt og að þau skapi það jafn-
vægi sem vera þarl’ á milli framboðs og
eftirspurnar eftir háskólamenntun. En
þar sem biðraðirnar eru langar í þeim
deildum þar sem arðvænlegt nám er
stundað, svo sem læknisfræði, verða
skólagjöld að vera mishá eftir því hvaða
nám stúdentinn leggur stund á, ef jafn-
vægi án biðraða á að nást í öllum há-
skóladeildum.
Ætla má að heildarfjöldi stúdenta sem
skráirsigtilprófsíháskólumséum7.500.
Ef svo er þá er meðalkostnaður á hvern
nemanda um 467.000 kr. í fjárlagafrum-
varpinu 1996. Ríkissjóður greiðir hins
vegar aðeins 370.000 kr. á hvern
nemanda. Mismunurinn greiðist aðal-
legaaftekjumHappdrættisH.I.eneinnig
með gjöldum sem stúdentar greiða.
Aætla má að B.A. - B.S. nám íýmsum
greinum kosti að meðaltali um 330.000
kr. á nemanda að öllu meðtöldu, þ.á m.
húsnæði og búnaði.
Áætlaður kostnaður, kr. 330.000 á
nemanda, gæti verið ágætur grunnur til
þess að byggja verðskrá á og þá þyrfti að
hækka skólagjöldin um 40.000 kr. á ári
við óbreyttan kostnað hvers nemanda.
Slík hækkun er vissulega umtalsverð, en
myndi tæplega fækka nemendum niður
fyrir 7.000. Sennilega myndi einungis
sá hluti nemenda hverfa frá námi sem
gerir það nú hvort sem er eftir fyrstu önn
eða ár. Rekstrarreikningur háskólanna
myndi þá líta þannig út:
Rekstrarreikningur 13 samtals (þús. kr.) háskóla
Tekjur Skólagjöld 7.000 • 40.000 Sértekjur Úrríkissióði 7.000 • 330.000 Samtals 280.000 710.000 2.310.000 3.300.000
Gjöld 7.000 nem. ■ 467.000 3.269.000
Hcignciöur 31.000
Scimtals K 3.300.000
Framlög úr ríkissjóði lækka um 468
milljónir cn tekjur háskólanna rýrna að-
einsum206milljónir. Menntamálaráðu-
neytið getur því aukið framlög sín til LIN,
keypt rannsóknir af háskólunum eða
hækkað verðskrána og styrkt fjárhag og
getu háskólanna fyrir 468 milljónir án
þess að auka útgjöld ríkissjóðs.
Áætlaður fjöldi nemenda, 7.500,
byggirá upplýsingum um fjölda nemenda
seminnrituðusigtilprófs 1993. Aðsjálf-
sögðu væri betra að ríkissjóður greiddi
fyrirfleirieneinngjaldskrárlið.t.d.einnig
fyrir innritun í nám og prófeiningar.
Greiðslur þarf lfka að hafa misháar eftir
námsári og nánti, ella er hætl við að
skólarnir leggi of mikla áherslu á auð-
fengnar tekjur.
Margir benda á nauðsyn þess að hafa
strangt gæðaeftirlit með ríkisstofnunum
sem starfa á þeim grundvelli scm hér er
lýst. Því er til að svara að vissulega er
rétt að viðhafa gæðaeftirlit, og það er enn
þá brýnna í dag þcgar ríkisstofnanir sýna
því bclri rekstrarafkomu eftir því sem
þjónusta þeirra er minni og ódýrari.
Verði þaðskipulag, sem hérhefurverið
lýst, tckið upp, balnar ekki aðeins fjár-
hagsafkoma skóla og ríkissjóðs, heldur
hefst þróun, sem vel er þekkt úr viðskipta-
lífinu. Skólarnirhættaað vera stofnanir
og breytast í fyrirtæki sem selja
nemendum og ríkisvaldi þjónustu sína.
Samkeppni hefst um nemendur, því með
þeim koma tekjurnar. Samkeppninni
munu fylgja átök og breytingar. Skóla-
rekstur verður alvöruatvinnugrein.
Ekkcrt er því til fyrirstöðu að íslenskir
skólarafligjaldeyristekna. Nægþekking
er fyrir hendi og okkur skortir verkefni
fyrir best menntaða l'ólkið.
Ríkisvaldið stjórnar ekki aðeins eftir-
spurn eftir menntun með verðlagningu
hennar. Menntamálaráðuneytið ákveður
framboð stúdenta og þar með eftirspurn
eftir háskólavist með stúdentsprófinu.
Menntamálaráðuneytið hefur gefið út
svokallaðanámsskráþarsem ráðuneytið
tekur á sig ábyrgð í því máli. Með
breytingum á námsskrá og þeim prófa-
og matsreglum, sem þarerað finna, getur
ráðuneytiðfjölgaðeða fækkaðstúdentum
og þar með breytt eftirspurn eftir háskóla-
vist með róttækum hætti og það hefur
veriðgert. Hérerhins vegarekki ætlunin
að fjalla um þann þátt málsins, að öðru
leyti en því að benda á að sú mikla fjölgun
stúdenta, sem orðið hefur á síðustu ára-
lugum með greiðfærari leiðum til
stúdentsprófs.hlýturaðgerakröfutil Ijöl-
breyttara námsframboðs á háskólastigi
en verið hefur. Ástæða er til að ætla að
háskólargeti ekki aðlagast þörfum þessa
aukna stúdentafjölda nema beitt sé að-
ferðum markaðshagkerfisins. Ef stúd-
entar eru ekki færir um að meta sjálfir
hvaða nám þeir cigi að stunda og í hvaða
háskóla þeir eigi að fara, má cins spyrja
hvaða neytandi sé fær um að gera eigin
innkaup.
Morgunblaðiðbæristekki lengi innum
bréfalúguna ef áskriftargjald kaupand-
ans rynni til Ríkisútvarpsins. Háskólar
geta ekki heldur haldið uppi kennslu cf
Alþingi ráðstafarekki fjármunum sínum
fsamræmi viðóskirnemenda. Stúdentar
eiga með aðsókn sinni að ákveða hvaða
nám verður elll og hvað verður skert.
Höfundur er skólastjóri
Verzlunarskólci ískmds
3