Vísbending


Vísbending - 30.04.1999, Blaðsíða 1

Vísbending - 30.04.1999, Blaðsíða 1
V V i k u ISBENDING rit um viðskipti og efnahagsmál 30. apríl 1999 17. tölublað 17.árgangur Ný framfarasóknþjóðarinnar Komið er fast að kosningum. í baráttu síðustu vikna hafa nokkur kosningamál verið reifuð: betri kjör fyrir hópa eins og eldri borgara og öryrkja; að útrýma fátækt; byggð út um allt land; baráttan gegn eiturlyíjum; breytt fískveiðistjómunar- kerfi; meiri stóriðja/minni stóriðja; landvemd o.s.frv. Að vissu leyti ganga kosningar sem þessar alltaf út á það hvort flokkamir við stjórnvölinn hafi staðið við sitt á síðasta kjörtímabili, hvort þeir séu þess verðir að fá að halda áfram eða hvort hleypa eigi einhverjum öðmm flokki að. Það væri þó einungis vegna þess að ætla mætti að hann gerði eitthvað annað eða betra en þeir sem em með stjómina. Athyglivert í þessu samhengi er að skoða stefnuyfírlýsingu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem sett var fram í upphafí kjörtíma- próf sem maður býr til sjálfur og hvað þá að ná því með ekki meiri glæsibrag en raun ber vitni. Engu að síður tókst ríkisstjóminni að uppfylla loforð sem eru bæði mikilvæg framtíð landsins og þörfhuðust áræðis. Tökum nokkur dæmi um mikilvæg málefni sem glímt var við á kjörtímabilinu: 1. Að viðhalda stöðugleika og skapa skilyrði fyrir hagvöxt Síðustu ijögur ár hafa verið mikið og gott hagvaxtarskeið fyrir ísland eftir langvarandi samdráttarskeið. Verð- bólgu hefur verið haldið niðri þótt hún hafí verið að aukast upp á síðkastið. 2. Hagstœtt raungengi og sambœri- legir vextir við samkeppnislönd Ekki hefurtekistaðminnkavaxtamun íslensku krónunnar og þeirra mynta sem em í gengiskörfunni. Munurinn er um 4% og hefur heldur aukist síðastliðið ár. Stefnuyfirlýsing stjórnarinnar Staðið Ekki staðið Óljóst Fjöldi loforða 36 24 13 bilsins árið 1995, undir yfírskriftinni „ný framfarasókn þjóðarinnar“. í sjálfu sér er yfirlýsingin mjög almennt orðuð og fátt um mjög skýr loforð. Engu að síður er hægt að telja saman um og yfir 73 liði sem hægt er að skoða sem eitthvað sem ríkisstjómin hefur eða hefur ekki staðið við. Reyndar em mörg þeirra atriða svo óljós að hægt er að túlka þau á báða vegu. Loforðin Ritstjóm Vísbendingar fór í gegnum þennan lista eftir bestu getu, reyndi að greina hismið frá kjarnanum og finna út hvað ríkisstjórnin hefur staðið við eða ekki staðið við. Niðurstaðan var að hún stóðst prófíð sérstaklega hvað varðar mikilvægari málefni. Ef einungis eru tekin þau loforð sem hægt er að dæma með einhverri vissu um hvort hefúr verið staðið við eða ekki, kemur í ljós að ríkisstjómin fær 6 í einkunn. í sjálfu sér er ekkert merkilegt að standast Mynd 1. Hreinar skuldir liins opinbera sem hlutfall af VLF (%) Mynd 2. Tekjuafgangur/Halli ríkissjóós sem hlutfall af VLF (%) 3. Að vinna gegn atvinnuleysi með auknum fjárfestingum og nýsköpun í atvinnulifi Atvinnuleysi hefur jafnt og þétt lækkað allt kjörtímabilið og það gæti jafnvel farið niður í 2% á þessu ári. 4. Jafnvœgi í ríkisfjármálum og að treysta stoðir velferðarinnar Ríkissjóður hefur verið rekinn með tekjuafgangi síðustu tvö ár. Fyrstu tvö ár kjörtímabilsins minnkaði hallinn jafht og þétt. Erfiðara er að dæma um hvort stoðir velferðarinnar hafi verið treystar en engar kerfísbreytingar hafa verið gerðar á því sviði. 5. Endurskoðun á skattkerfinu til að draga úr skattsvikum, lœkkun jaðarskatta, einföldun skattkerfis og aukið jafnrœði innan þess Erfiðlega heflir gengið að draga úr skattsvikum og engar ti lraunir hafa verið gerðar til þess að breyta um skattkerfí. (Framhald á bls. 4) Mynd 3. Atvinnuleysi sem hlutfall af mannafla (%) Steínuyfirlýsing stjómar- f Hugmyndafræði stjóm- ^ & íngrid Kuhlman starfs- a eiöf og tekur dæmi um'j | flokkanna í upphafí / málamanna er oftast Z manna- og stjómunar- / 'I hvernig orðaval getur X kjörtímabils er skoðuð Á ^ fengin úr kennismiðjum ^ J ráðgjafi hjá Galiup fjallar 1 skiptmiklumáliíendurgjöf með hliðsjón af árangri. fræðimanna. um listina að veita endur- á vinnustað. J 1

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.