Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 15
í viðskiptamálum er í höfuðatriðum sú, að ut- anríkisviðskiptastefnan eigi að vera ópólitísk, þ. e. a. s. ef um hagkvæma viðskiptasamninga er að ræða um framleiðslu vora til einhverrar þjóðar, þá skiptir það raunverulega engu máli fyrir hið íslenzka lýðvekli, hvort um er að ræða hinn fas- istiska Spán eða Sovétríkin. í öðru lagi líta útvegsmenn þannig á, að það þurfi að sámræma inn- og útflutningsverzlunina miklu meira en gert hefur verið hingað til. Það er vitað mál, að útflutningsverzlunin þölir ekki nema takmarkaða innflutningsverzlun, og þessa verður að gæta mjög vandlega á liverjum tíma, og samhliða því að hafa golt eftirlit með verð- lagi á vörum í landinu. Utvegsmenn vilja fyrst og fremst láta nota gjaldeyri þjóðarinnar til þess að kaupa liinar brýnustu nauðsynjar þjóð- arinnar, til lífsviðurværis hennar; svo og til fram- leiðslunnar, en takmarka mjög innflutning alls óþarfa og helzt útiloka liann með öllu. Útveqfsmenn stefna að því, að verða sjálfir sér nógir um innflutningsverzlunina, þ. e. a. s. að taka sem mest í sínar eigin hendur inlikaup á nauðsvnjavörum sínum, útgerðarvörum alls konar. Og í jDessum efnum stefna þeir að því að fá jjessar vörur ætíð með sem hagkvæmustu verði. Eru þeir raunverulega skvldir til þess, samkvæmt lögum Innkaupadeildar Landssam- bands íslenzkra útvegsmanna. Urn joessi atriði gæti bvi tekist samvinna meðal útvegsmanna og íslenzkra kaupsvslumanna, og eðlilegur áhugi vaknað fyrir því að kaupa útgerðarvörurnar við sem allra beztum kjörum. Að öðru jöfnu telja útgerðarmenn sig liafa rétt til þess að eiga for- gangsrétt að innflutningslevfum fvrir útgerðar- vörur. í bessu felst bó jiað, að slíkur forgangs- réttur sé því skilvrði bundinn, að vaian sé kevpt við læpsta verði, sem á boðstólum er á markað- inum hverju sinni. Á s.l. vori áttu útveosmenn viðræðufund við fidltrúa Verzlunarráðs íslands, og eerðu þar al- veg glögga grein fvrir stefnu Innkaupadeildar Landssambands íslenzkra útvegsmanna, þ. e. a. s. beirri stefnu, að útvega nevzluvörur ritgerð- arinnar á hveríum tíma við sem lægstu verði. H^utverk innkaunadeildarinnar er bað, að kaupa sem mest inn af útgerðarvörum í einu, til jress að fá bær við sem beztum kiörum og leita til- boða bæði innanlands og erlendis í bessar vör- ur. Er rétt að minna á jaað, að á sínum tíma, jrótti eðlilegt og sjálfsagt að útvegsmenn hefðu FRJÁLS VERZLUN sjálfir í sínum höndum sölu á aðalframleiðslu sinni, sem Jrá var saltfiskur, í gegnum Sölusam- band íslenzkra fiskframleiðenda, er stofnað var með lögum. Á sama hátt telja útvegsmenn eðli- legt og sjálfsagt, að þeir hafi innflutningsverzl- unina í sínum höndum með þær vörur er til- heyra útgerðinni. Þá vil ég einnig geta þess, að ritvegsmenn telja nauðsynlegt að fá úthlutunarrétt um gjaldeyris- meðferð þjóðarinnar, með j)\ í að eiga fulltrúa í Jreim opinberu ráðum, sem með þessi mál fara. Þetta verður að teljast réttlát og sjálfsögð krafa, ])egar j)ess er gætt, að frá útgerðinni koma rúm 90% af gjaldeyrisverðmæti þjóðarinnar. Er })ess að vænta, að verzlunarmenn styðji þessa réttlæt- iskröfu útvegsins. — Heyrzt hefur að í aðsigi kunni að vera lands- verzlun með nokkrar þarjavörur, þ. á m. útgerð- arvörur. Hvernig horfir það mál við frá bœjar- dyrum útvegsmanna? —- Já, [>að hefur verið mikið talað um jsað manna á meðal, að á döfinni væru kröfur um |)að frá ákveðnum stjórnmálamönnum, að sett yrði á stofn í landinu sérstök landsverzlun. Um J)etta mál er ástæðulaust fyrir mig að fjalla neitt sérstaklega í jjessu sambandi, annað en taka það fram, að útvegsmenn liafa lýst því yfir, að þeir væru á móti landsverzlun. í Jaessu sambandi vil ég })ó geta jsess, að útvegsmenn eru mjög óánægð- ir með það verzlunarfyrirkomulag, sem ríkir í landinu núna, Jd. e. a. s. hið svokallaða quota- system, og álíta að verzlunin sé á þann hátt ríg- bundin og þurfi gagngerðrar endurskoðunar við. Það er raunverulega lítið spor lrá jrví quota- systemi, sem nú ríkir í verzlunarmálum, til landsverzlunar. Þetta verða íslenzkir verzlunar- menn að gera sér fullkomna grein fyrir. — Við hverju er að buazt i afskiþtum stjórn- arvaldanna af útvegsmálunum? — Þessari spurningu vil ég aðeins svara þann- ig, að útvegsmenn vænta Jsess eindregið, að stjórnarvöldin í landinu taki á málefnum útvegs- ins með föstum tökum, því að á því byggist vel- ferð og hagur þjóðarinnar. • Síðan grein J)essi fór í prentum hefur AlJ)ingi sam})ykkt lög urn verðjöfnun á fiskaflanum og Iiefur [)að bætt úr ástandinn um stundarsakir. Hinsvegar verður Jietta að teljast skammgóður vermir, og undirniðri er vandamálið enn hið sama. 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.