Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Page 36

Frjáls verslun - 01.10.1946, Page 36
Þá eru eftir Spánn og Portúgal, og þar er skemmst af að segja, að stuðningur þeirra við lýðræðisöflin yrði samtökunum til slíkrar háð- ungar og sundurþykkis, að þau „yrðu þá til Getum við reitt okk- ur á Suður- og Mið- Ameríku til stuðnings andrússneskum samtök- um? Rivera, forseti Ar- gentínu, svarar þessari spurningu neitandi, en reyndar er vafasamt, Iivort liann talar þar fyrir munn allra ríkja hálfálfunnar. Þó getur enginn, sem er kunnugur vexti konnnúnismans á Kúbu, í Mexikó, Chile, Brazilíu, Bolivíu og Paraguay — enginn, sem þekkir til krókaleiða Bandaríkjastjórnar í viðskiptum sínum við Arg- entínu — enginn, sem rifjar upp langan feril Bandaríkjaandúðarinnar í Suður-Ameríku — eneinn, sem þannig er upplýstur, getur í alvöru haldið því frarn, að ríkin sunnan Rio Grande láti ánetiast vestrænu samtökunum án vendi- legrar íhugunar. Þrátt fyrir vítæka aðstoð Bandaríkjanna við þjóðir rómönsku Ameríku á styrjaldarárunum, var ekki hægt að snúa Argentínu á sveif með Bandamönnum. Er þá fremur ástæða til að eera sér vonir um betri árangur í nýrri atrennu? Suð- ur- og Mið-Ameríkuríkin, sem virðast gædd arf- generi tilhneieingu til einræðisstefnu, eru lík- lee til að hverfast milli tveggja skauta — fiarst til hægri eða yzt til vinstri — sem sagt milli fas- isma osr kommúnisma. Raunar er reglan ekki al- vecr einhlít, því að Suður-Ameríkumönnum Iiætt- ir til að vera hvikuhr í rásinni. Sveiflan milli skautanna eæti haft alvarleg vandkvæði í för með sér fvrir lýðræðissamtökin, ef þessi ríki væru þar innan vébanda. Aðstaðan er síður en svo meira uppörfandi í Austur-Asíu. Þótt okkur tækist að gera lýðræðið landlægt í Japan, vaknar spurning um, hvort við erum þess reiðubúnir að fela TaPÖnum veigamikið Idutverk í Ivðræðisvörnum? Þeir yrðu veikur hlekkur í keðjunni. Bandaríkin veita þióðvarnarstjórn Kínverjá virka aðstoð í tvínónslesrri tdraun til að leggja að velli eða hamla á móti kommúnistum í norð- urhéruðum landsins. Stefna Bandaríkjanna hef- ur skiljanlega bakað þeim óvild kínverskra 196 kommúnista, og enn sem komið er finnst fátt til sönnunar því, að þessi sanra stefna hafi á- unnið Bandaríkjunum fylgi og ástsældir þjóð- varnarmanna. Víðsvegar í Austur-Asíu virðist svo sem Bandaríkjamönnum — og þó einkum Bretum — sé ekki síður vantreyst en Rússum. Höfum við í raun og sannleika nokkuð girni- legt að bjóða Austur- HVAÐ HÖFUM Asíuþjóðum í sam- VIÐ AÐ BJÓDA? kePP“ RÚS!a! “ý ur er raðlegt að hafa hugfast, þegar langæar framkvæmdir eru bolla- lagðar, að Kínverjar, Indverjar, Burmabúar, Síamar og Indónesar liafa ekki misst minnið á það, að um aldarskeið bjuggu þeir við innbyrð- is sundrungu, fyrir aðgerðir vesturveldanna. Að sönnu átti hið keisaralega Rússland sinn skerf í aðförunr að þessum ríkjum. Hins vegar kvað lítið að Bandaríkjunum í slíkri áreitni, nema ef það bar við af tilviljun eða um stund- arsakir. F.n Rússland er ekki lengur undir keis- arastjórn, og kennisetningar kommúnista um kynþáttalegt jafnrétti hefur haft sín áhrif hjá austurlenzkum þjóðum. Hvar sem vesturlenzku þjóðirnar hafa farið um Asíu, hafa þær státað af kynrænum yfirburð- um sínum. Þeir hafa krafizt sérstakra forrétt- inda sér til handa, s. s. hagfræðilegra tilslakana og undirgefni innfæddra við vestræna hagsmuni. Það, sem Vera M. Dean hefur nýlega sagt urn ástandið á Bankanskaga, á jafnvel enn betur við um Austur-Asíu. Hún segir: „í hvert sinn, er við hneigjumst til gagnrýni á starfsaðferðum Rússa í Austur-Evrópu og Balk- anlöndum, megum við ekki glevma, að á blóma- skeiði Breta og Bandaríkjamanna í þessum lönd- um sýndu þeir lítinn sem engan áhuga fyrir vel- ferð íbúanna, en hugsuðu fyrst og frernst um eigin hag af vinnslu olíu og annarra hráefna. Dagur hins erlenda fjármagns, er sniðgengur hagsmuni þjóðanna, sem auðlindirnar eiga, — er nú daeurinn í gær. Frá og með deginum í dag er skilvrðið fvrir erlendum fjárframlögum þetta: Er það lántökuþjóðunum til ávinnings . . ?“ Þess er vert að minnast, að Bretar halda dauða- haldi í Hong Kong, að Frakkar eiga í stöðugum erjum í Indó-Kína, og Indónesar snúast af öll- um mætti gegn yfirráðum Hollendinga, að FRJÁLS VERZLUN einskis framar nýt“. SUÐUR-AMERÍSKA GÁTAN.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.