Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1947, Síða 1

Frjáls verslun - 01.09.1947, Síða 1
9. ARG. 9. TBL. 1947. Á öðrum stað í þessu blaði eru hafnar um- rœður um mjög þýðingarmikið mól. sem iurðu- lega hljótt hefur verið um. Það er skipulag fisk- útflutningsins. íslenzki íiskurinn er seldur aí tveimur aðilum, þ. e. Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna og Sölusambandi ísl. fiskframleið- enda, auk þess sem SÍS annast sölu á freðfiski sambandsfélaga sinna. Eðíilegra vœri, að á venjulegum tímum vœru verzlunarmenn hvattir til að skaoa séi' síarfssvið við útflutningsverzlunino: og öflur. markaða fyrir afurðir bjóðarinnar heldur en fást eingöngu við innflutning og dreifingu er- lendra nauðsynja, sem fluttar eru til landsins. Venjulega er ákveðið með milliríkjasamning- um. hve mikið magn af fiski og fiskafurðum þessi eða hin þjóðin kaupir af okkur. Kemui síðan á útflytjendurna og umboðsmenn þeirro: í viðskiptalöndunum að finna kaupendur að því magni, sem flytja má til hvers lands. Venj an mun vera sú, að hver útflvtjandi selur að- einc einum umboðsmanni í hverju landi. Þar sem mikla markaði er að vinna, verða sölu- möguleikarnir því meiri sem útflytjendurnir eru fleiri, Verzlunarsamböndin standa traustari fót- um. Og meðan flestar þjóðir vantar matvœli er tœkifœrið til að stofna til traustra viðskipta- sambanda milli ísl. og erl. kaupsýslumanna urr. útflutningsvörur okkar,, Þjóð, sem verður að lifa á jaín einhœfum út- flutningi og við, hefur ekki efni á því að iela aðeins tveimur eða bremur aðilum, — jainvel þótf góðir séu og gegnir — útflutning íslenzkc: fiskjarins. Hvetja þarf alla, sem við milliríkja- verzlun fást, til þess að leggja fram sinn sker.í til markaðsöflunar. „Frjáls Verzlun" skorar á ríkisstjórnina að koma á frjálsari útflutningsverzlun. Að undanförnu hafa verið mjög uppi á ten- ingnum umrœður um brevtingu á matmáls- tímanum um hádegið. Þetta mál hefui reyndar legið í loftinu síðustu árin, og einstaka fyrir- tœki mun hafa komið á hjá sér brevttu iormi að bessu levti, En nú er málið að komast. c verulegt skrið, a. m. k. að því er snertir verzl- unar- og skrifstofuíó'k almonnt hér í Reylcjavik. Upphaf hinnar nýju og öflugu endurvakn- ingar á bessu sviði er bað, að i október s. 1. áttu tveir skriístofustjórar stjórnarráðsins tal við forustumenn V. R., Bandalags starfsmanna ríkis og bœia og Félags bankamanna og leit- uðu undirtekta þessarra aðilja um nýskipar. í tilhögun vinnutíma hlutcðeigandi starfsmanna- hópa, einkum að því er snertir breytingu á hádegismatmálstimanum. Kváðu þeir starfs- menn. stjórnarráðsins hafa hug á slíkri breyt- ingu- og vœri ríkisstjórnin einnig þessu máli hlynni. Öskuðu þeir að þetta yrði rœtt innar. ofangreindra samtaka hið iyrsia, þar eð hug myndin vœri að allcr skrifstofur í bœnum — fyrst og fremst — héldust í hendur að þessu leyti á frumstigi málsins, ef kostur vœri á. Síðan hafa farið fram talsverðar umrœður um betta, og sjónamiðin skipzt nokkuð í tvc horn, en þó munu sennilega öllu fleiri vero: fylgjandi brevtingu. Mun verða látin fara fram gagnger atkvœðagreiðslc um. þetta mál, og verður fróðlegt að heyra, hverju frarn vindur. Hér skulu engir lóð lögð á vogarskálarnar, hvorki þá gulu né grcenu. í þessu sambandi. kemur ýmislegt til greina, og verður hver aS ráða við sjálfan sig, hvort heppilegra er að ganga gamla eða nýja veginn. Hinsvegar fœri langbezt á því, að sem flestar stéttir — fleiri. er. að ofan eru nefndar — gœtu orðið samferða. Takið þátt í atkvœðagreiðslunni1

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.