Frjáls verslun - 01.09.1947, Síða 4
Nú kunna sumir að spyrja, á livern hátt Jun-
ior Chamber efli og bæti bæjarfélagið. Má ,geta
þess, að félagsskapurinn er venjulega starfræktur
í mörgum deildum, sem hver hefur umsjón með
ákveðnu verki, er hrinda skal í framkvæmd. Svo
bent sé á örfá þeirra mála, sem Junior Chamber
liefur beitt sér fyrir að unnin yrðu í þágu bæjar-
félagsins, má nefna: Fegrun bæjarins, heilbrigð-
ismál, eldvarnarmál, barnavernd, umferðamál,
flugmál og ýms mál, er nátengd eru jólahátíð-
inni (ljósaskreytingar, góðgerðamál, o. fl.)
Svo sem sjá má af Jressari víðtæku starfsemi
félagsskaparins, þá er útilokað að hægt sé að
vinna að hirium ýmsu málefnum nema í sam-
starfi við önnur félög og stofnanir. Hefur því
Junior Chamber ávallt reynt að leita samvinnu
þeirra aðila, sem kunnugastir eru hverju máli,
svo að sem beztum árangri væri liægt að ná í
einstökum tilfellum.
Þessi félagsskapur ungra ntanna hefur, með
því að ríða á vaðið og hrinda í framkvæmd ýms-
um hagsmunamálum bæjarfélagsins, unnið sér
mikið álit í Jreim löndum, Jrar senr hann er
starfræktur. Má bezt sjá Jrað af því, að vöxtur
og gengi lians fer nú stöðugt vaxandi um heim
allan.
Mislitur hópur.
Verður nú skýrt nánar frá Öðru alþjóðaþingi
Junior Chamber International, sem haldið var
í febr. s. 1., eins og áður hefur verið getið. Það
var borgin Dallas í hjarta Texas-fylkis, sem var
valin í Jretta skipti sem aðsetnr þessa þings.
Meðlimir Dallas Junior Chamber höfðu und-
irbúið þingið með mikilli prýði, og var hinum
erlendu fulltrúum tekið opnum örmum, jregar
Jteir komu til borgarinnar, sem var skrýdd fán-
um hinna ýmsu ríkja og bauð þá velkomna með
stórum götuspjöldum.
Það var ekki laust við, að Jrað væri blær Sam-
einuðu Jrjóðanna yfir Dallas, þegar hinir út-
lendu gestir fóru að hópast til borgarinnar, til
þess að sitja þingið. í fordyrum tveggja stærstu
ltótela borgarinnar, Hótel Adolphus, sem var
aðalbækistöð Jringsins, og Hótel Baker, mátti
lieyra annarlegar tungur talaðar, því þangað
hópuðust liinir aðkomnu fulltrúar til skrásetn-
ingar, svo og til Jress að afla sér ýmissa upplýs-
inga varðandi þingið.
Þarna mátti sjá Egyjtta og írak-búa með helj-
armikla túrbana os; Mexikana osí Suður-Ame-
ríkubúa með sína stóru, barðamiklu „sombrer-
os“. Tveir Frakkar töluðu saman með miklu
handapati, eins og þeirra er vani, en Hollend-
ingur og Svisslendingur stóðu hjá og virtu fyrir
sér Jrennan nrikla mannsöfnuð með athygli.
Nokkrir erlendir námsmenn, sem stunduðu
nám við ýmsa háskóla í Bandaríkjunum, og senr
boðnir höfðu verið á aljrjóðaþingið sem sérstak-
ir gestir, röbbuðu saman urn sín áhugamál o,g
bar Jrar margt á gónra. Var sá, er þetta ritar,
þarna í hópnunr, en lrann var eini íslendingur-
inn, senr nrættnr var á þinginu.
Ekið um götur Dallas.
Fyrsti dagur þingsins var runninn ujrp, og var
veðrið eins dásamlegt og bezt v'erður á kosið,
sól og lriti sem unr hásumar væri. Ákveðið lrafði
verið, að lrefja þetta alþjóðaþing J. C. I. með því
að fara í nrikla skrúðgöngu unr lrelztu götur
borgarinnar, ujrjr á amerískan nráta. Bandaríkja-
menn eru nrikið fyrir það gefnir að efna til
íburðarmikilla skrúðgangna við ýms tækifæri,
og virðast Texaslrúar ekki vera neinir eftirbátar
í Jreinr efnunr.
Hinunr erlendu fulltrúum var ekið unr borg-
ina í fagurlega skreyttum bifreiðunr með áletr-
uðum nöfnunr viðkomandi ríkja. í fararbroddi
riðu kúrekar gráum gæðingum og báru flögg,
en á eftir konru tvær lúðrasveitir, sem spiluðu
raarsa og önnur fjörug lög. A gangstéttununr
iiafði fólk safnast sanran í tug Jrúsunda tali til
að virða fyrir sér þennan mislita lióp, Jregar lrann
fór frarn hjá. Oft nrátti heyra upphrópanir eins
og Jressar: „ísland, ísland —! Sko, þarna kemur
ísland. Er ekki voðalega kalt Jrar?“ var kallað
úr mannþyrpingunni, en ekki gafst nrikill tími
til að fræða þetta fóík unr gamla Frón unr leið
og ekið var franr hjá.
Þingfundir hefjast.
Hátíðarsalur Hótel Adoljrlrus var þéttskipað-
ur, er þingið var sett af forseta J. C. I. Fulltrúar
voru boðnir velkonrnir til Dallas af Mr. W.
Rodgers borgarstjóra, en síðan var gengið .til
venjulegra fundarstarfa.
Skýrslur voru gefnar um starfsemi hinna ýmsu
deilda sanrtakanna og virtist allsstaðar lrafa nrik-
ið áunnizt í því, senr tekið hafði verið fyrir
156
FRJÁLS VERZLUN