Frjáls verslun - 01.09.1947, Blaðsíða 6
arstefnu, sem ýmsar þióðir hafa fylgt á liðn-
um öldum.
2. Ollum þjóðurn heims skyldi gefið frjálst
xerksvið, svo framarlega sem það bryti ekki
í bága við almennt öryggi annarra þjóða.
3. Samvinna ætti að vera þjóða á milli með að
bæta lifnaðarliáttu, heilsufar og menntun í
heiminum.
4. Misskilningi á milli þjóða mætti að miklu
leyti vinna bug á, með því að skipta á náms-
fólki á almennari grundvelli en nú tíðkast.
Ennfremur með því að notfæra útvarp, blöð
og tímarit í liverju landi til að flytja réttar
og gagnkvæmar upplýsingar um aðrar þjóðir.
5. Brýna Iieri fyrir ungu kynslóðinni þær kvað-
ir og skyldur, sem á henni hvíla í uppbygg-
ingu nýrri og betri heims.
hetta eru í stuttu máli þau sameiginlegu sjón-
armið, sem skýrast komu í Ijós í hinum þriggja
daga umræðum um lieimsmál. Menn virtust
vfirleitt vera sammála um, að fulít traust bæri að
sýna stofnun Sameinuðu þjóðanna, enda mætti
líta á hana sem tryggingu fyrir varðveizlu friðar
og betri sambúðar þjóða í milli, ef rétt væri
haldið á málum.
Þinglok.
Alþjóðaþingi |. C. I. lauk 21. lebrúar og hafði
þá staðið í viku. Ekki er hægt að segja annað
en að tíminn hafi verið vel notaður, því að
fundarmenn væru alltaf uppteknir. Ef ekki við
fundarstörf, þá voru þeir í boði bæjarstjórnar
eða ýmissa verzlunar- og iðnfyrirtækja, sem
sýndu þeinr Irina nrestu rausn og gestrisni, nreð
því að bjóða þeinr í kynnisferðir um allar lrelztu
verksmiðjur og opinberar stofnarnir Dallas-borg-
ar. Allsstaðar var hinunr nresta höfðhrgskap að
nræta, eins og vel konr í ljós í þeinr mörgu og
ógleymanlegu veizlum og skemmtunum, sem
Iraldnar voru til lreiðurs hinunr erlendu full-
trúum, er þingið sátu.
Eftirþankar.
Það sem einkenndi þennan stóra hóp ungra
nranna, s.enr samankonrinn var innst í hjarta
Texas í febrúar 1947, var hin óbifandi trú, sem
þeir höfðu á lragkvæma lausir þeirra vandamála,
er efst voru á baugi' í heiminum, og sem virtust
vera nrestur þrándur í götu fyrir friðsamlegri
sambúð þjóða á milli.
Dullas er höfuðborg Texas-fylkis. H-'n cr mjög fögur og auk
þess mikil iönaSurborg, sem framleiöir olíu- og baömullarvórur
i stórum stíl. lbúatalan er u. f>. b. hálf milljón.
Þessir ungu menn virtusl gera sér fulla grein
l'yrir þeinr skyldunr, senr voru lagðar á lrerðar
þeirra í þessum nýja heimi kjarnorkualdarinnar,
þar senr eirdurbætt vísindi hafa fært þjóðirirar
svo nálægt hvor annarri, að vegalengdir eru nú
taldar í klukkustuirdnnr í stað kílómetra áður.
Þeim var það ljóst er þeir héldu heinr á leið,
að sá álrugi og sú eining, sem ríkti í flestunr nrál-
unr, er rædd voru á þinginu, var mikil uppörfun
o,g góður skerfur til þeirrar starfsenri, senr Jun-
ior Chamber International hefur lrelgað krafta
sína.
Slík samtök ungra nranna, þar senr þeir geta
frjálslega rætt sín álrugamál og beitt sér fyrir
endurbótum á ýmsurrr sviðunr, eru hverju þjóð-
félagi nrikil búbót. Engin þjóð rrrá gera lítið úr
tillögurn og framtaki unga mannsins. Það er
sama lrvort um er að ræða uppfinningu á litlunr
lrlut eins og armbandsúri, stofnun rrrikilla
sanrtaka eins og J. C. I., eða þá merkilega upp-
götvun á sviði læknavísindanna, allt hefur þetta
orðið til í lruga ungs rrranns með ínryndunarafl
og hugrekki til að ráðast á gönrul vandamál
rrreð nýjunr og breyttum aðferðum. Það má taka
óunninn marmara, senr í sjálfu sér er ekkert sér-
stæður, en setjið lrann í lrendur Miclrael Angelo
og við lröfum Davíð eða Madonnu. Einstök orð
í orðabók eru mjög fábreytileg og þurr aflestrar,
en séu þessi orð sett í lrendur Miltons, skáldsins
fræga, þá lröfurrr við Paradrsarnrissi. Séu þau
vandanrál, senr að lreiminurrr steðja, fengin í
lrendur urrgra og framsýnna manna til úrlausn-
ar, rrranna, senr fúsir eru að leggja krafta sína
lram til þjóðnýtra nrála, þá mun þessi heinrur
okkar hafa stigið stórt spor í áttina til nýrri og
betri tínra. Njáll Simonarson.
15í:
FRJÁLS VF.RZLUN