Frjáls verslun - 01.09.1947, Page 9
urinn er það sem hann etur! Heróp ungliðanna
sem kenndu sig við Hegel, var: „Ekkert er til,
sem ekki ætti að réttu lagi að eyðileggja.“ Marx
greip efnishyggju Feuerbaclis og ungliðanna á
lofti, en hélt last við kenningu Hegels um and-
stæðurnar og baráttu þeirra. Enda varð það orð-
tak Marx, að þjóðfélagið væri barátta allra gegn
öllum, og á þessu byggði hann kenningar sínar
um stéttabaráttuna.
Marx lenti að afloknu skólanámi í basli og
bágindum, og mýkti það ekki skap hans. Hann
var trúlofaður en gat ekki kvænzt, vegna fá-
tæktar. Hann gerðist blaðamaður, en greinar
ltans þóttu svo byltingakenndar og ofsafullar,
á þeim tíma, að blaðið var bannað. Þá sneri Marx
sér til Parísar. I þeirri miklu byltinganna borg
var vitanlega góður jarðvegur fyrir Marx, enda
kynntist hannþar rnönh-
um, sem voru enn meiri
ofsar en liann sjálfur.
Þekktastir þeirra eru
Bakunin og Engels. í
París myndaðist stór
hópur skipulagðra bylt-
ingarmanna, sem liöfð-
ust við í krám og kjöll-
urum. Andrúmsloftið
var þrungið af hatri til
alls og allra, og þegar Feuerbach.
þessir menn skriðu í flet sín á næturnar, gátu þeir
naumast fest blund, eftir að hafa allt kveldið
æst hvern annan upp með logandi ræðum um
blóð og byltingar, Marx náði sér aldrei eftir
þessa Parísarveru. Eftir þetta varð hann svo ein-
ráður og hrokafullur, að vart var mælandi við
hann. Hann einn vissi allt, allt sem aðrir sögðu
var vitleysa og svörin, sent hann hreytti út úr
sér, voru illyndi og háðsglósur. Hugarfar hans
varð alltof æst, til þess að lrann gæti beitt vís-
indalegri hugsun við verkefni sín. Til dærnis
fór hann þannig með tölur og skýrslur, að liann
tók aðeins lir þeirn það, senr gat samrýnrzt sann-
færingu hans, en leit ekki við hinu. Hann varð
algerlega á valdi tilfinninganna, og er því ekk-
ert undrunarefni, þótt kenningar hans lrafi ekki
sízt haft álrrif á þá, senr eru tilfinninganæmir.
Þessi lýsing á skapferli Marx og umhverfi því,
senr lrairn bjó við, er nauðsynleg til að fá hug-
mynd urn af lrverju ójafnvægið og ruglingurinn
stafar í kenningun hans og lærisveina hans.
Það leið ekki á löngu, áður en stjórnin í
París konrst á snoðir um byltingabrugg Marx
og þeirra félaga, og voru þeir senr skjótast rekn-
ir úr landi, og árið 1845 settist hann að í Brussel.
Þar varin lrópurinn, með Marx i farabroddi,
að því að undirbúa stofnun alþjóðasambands
konrnrúnista, senr átti að ikonra af stað skjótri
og blóðugri byltingu og steypa öllunr valdlröfunr
af stóli. Þá varð til lrið svonefnda Kommúnista
ávarp, og sömdu þeir Marx og Engels það. Það
birtist árið 1848, á því nrikla ári byltinganna,
þegar unrrót var í öllunr löndunr. Sú flóðbylgja
náði jafnvel lringað en varð þó ekki vart fyrr
en árið eftir, en kom þá franr á áþreifanlegan
lrátt.
Eommúnistaávarpið.
Vafalaust er konrmúnistaávarpið einlrver
áhrifamesti ritlingur unr stjórnmál, senr nokk-
urntíma lrefur konrið á prent, enda lritti það
á góðan tíma, því það birtist einmitt sömu dag-
ana, senr uppreisnin varð í París 1848, þegar
Frakkar stofnuðu annað lýðveldi sitt. Jarðveg-
urinn gat ekki betri verið.
Kommúnistaávarpið er margþætt og grípur
yfir öll meginatriði kommúnismans, enda er það
trúarjátning allra þeirra, senr slíkri stefnu fylgja.
Marx kastar frá sér öllunr kenningum draunr-
óramannanna, senr getið var unr í fyrsta kafla
þessarar greinar. Alnrúginn á ekki að streytast
við að búa til einstök fyrirmyndarþjóðfélög lreld-
ur taka með byltingu — blóðugri eða ekki
blóðugri — öll atvinnutæki í sínar hendur, koll-
varpa borgaralegum lögum og setja sín eigiir.
Hér á að ganga lrreint til verks, án allra unr-
svifa. Þeir, senr eiga að stjórna þeinr, eru al-
þjóðasanrtök verkamanna. „Verkamehn í öllum
löndunr, sameinist," eru
lokaorð ávarpsins.
Og Marx hafði af-
sökunina fyrir slíkunr
aðgerðunr á takteinunr.
Bak við hann stóð Heg-
el, eins og dökkur
skuggi. — Kenning hans
unr andstæðurnar, senr
Marx lrafði lært í æsku.
Marx sagði: „Borgar-
arnir sprengdu af sér Bakunin.
fjötra miðaldaskipulagsins og eru nú allsráð-
andi og eiga öll atvinnutæki. En borgaralega
þjóðfélagið hefur unr leið skapað aðra stétt,
FRJÁLS VERZI.UN
161