Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1947, Side 15

Frjáls verslun - 01.09.1947, Side 15
Myndin til vinslri er jrá Siglufir'Si og sýnir sjálfvirk löndun- artœk fyrir síld. SmíSuS af .,HcSni.“ Hin myndin cr af ,.HéS- ins“-pressu, stærstu síldarpressu í heimi. um í heimi, „Héðins“-pressunum. J kjölfar fiessara framkvæmda komu svo byggingar síldarverksm. á Skagaströnd og Siglufirði árið 1946, og nú smíði á fullkonmum lifrarvinnslutækjum í alla nýsköpunar- togarana. Ekki er hægt að ganga svo fram hjá hraðfrystihús- um landsmanna, að Vélsmiðjunnar Héðins sc ekki gelið, því að hún hefur sett upp megnið af hraðfrysti- húsum landsmanna, og hefur hún sérstaka deild, sem annast smíði á jreim tækjum, er frystihúsin þarfnast. Árið 1941 var byrjað á smíði verksmiðju- og skrif- stofuhyggingar við Seljaveg 2 hér í bæ, og árið 1943 var flutt úr Aðalstræti, þar sem Héðinn hafði ve’rið til Jiúsa um 20 ára skeið. Síðan hefur starfsemin aukist og Héðinn orðið að stækka Jiúsrými sitt. Aðal- byggingunni er skipt í deildir eftir liinum ýmsum verkefnum, en nyrzti hluti hyggingarinnar er hins vegar fyrir skrifstofur, teiknistofur og vélaverzlun. Á efstu hæð skrifustofubyggingarinnar er samkomusalur fyrir starfsmenn fyrirtækisins, þar sem jieir koma sam- an til fundarhalda og skemmtana. Forstjóri fyrirtækisins er nú Sveinn Guðmundsson. vélfræðingur, og hefur verið það síðan 1942. Hefur fyrirtækið vaxið Jiröðum skrefum undir stjórn lians og tekið að sér stærri verkefni með hverju árinu sem líður. Starfsmenn vélsmiðjunnar eru, þegar allt er í fullum gangi, á jniðja liundrað manns. „Frjáls Verzlun“ óskar þessu þjóðþrifafyrirtæki til liamingju með þetta merka afmæli, og vonar, að Vél- smiðjan Héðinn eigi eftir að leysa af hendi mörg glæsileg verkefni í framtíðinni. 1'jölskyldan sat að snæðingi ásamt gesti einum, sem var verzlunarfólagi húsbóndans. Er maturinn var á horð borinn, kallaði fimm ára gamall sonur lijónanna upp yfir sig: „Þetta er „buff“, sem við fáum. Mamma, þú sagðir í morgun að pabbi ællaði að koma heim með stórlax í matinn í kvöld.“ Bókadálkur MINNINGAR, ejtir GuSrúnu BorgfjörS. (Hlaðbúð). llér er um bók að ræða, sem verzlunarmenn œttu sannarlega ekki að láta fara fram hjá sér. Guðrún var systir Klemensar Jónssonar og ritar hún ljóslif- andi mál. Og þarna getur margt að líta. Það er liægt að ganga inn í fyrstu dömubúðirnar í Reykjavík, skoða varninginn og líta á fyrstu liúðarstúlkurnar. Verzlun- inni í Reykjavík fyrir um jiað bil 80 árum er ljómandi vel lýst og í rauninni öllum bæjarbragnum, svo manni finnst næstum að „dömubúðirnar“ séu enn til og Þor- lákur Johnson og fleiri kaupmenn séu mitt á meðal okkar. Ef verzlunarmenn í Reykjavík hafa ekki gam- an af jressari bók, eru jieir undarlega daufir. Þess skal getið að þessar minningar eru ritaðar af Guðrúnu fyr- ir 20 árum, ættingjum hennar til gamans, en hún ætlaðist aldrei til að þær kæmu á prent. ★ SJÁLFSÆVISAGA SÉRA ÞORSTEINS Á STAÐ- ARRAKKA. (HlaSbúð). Þetta er mikið rit og merki- Jegt, ágætur spegill sinnar aldar. Þess er enginn kost- ur hér að gera þessu viðamikla rili nokkur skil, en þeim, sem gaman hafa af ævisögum, yrði þessi Jjók vatalaust hin þekkasta gjöf. Þá má segja svipað um liókina ★ „SONUR GULLSMIÐbiNS Á BESSASTÖÐIJMA (hlaoöuö). Hun er beint áframhald at boKinni fiús- freyjan á tíessastoöum, en su boK varö meo aimigoum vinsæl. iLins og Kunnugt er, eru baoar pessar nækur sam ai ureiuin varoanui nams-og æsKuar orimsi noins- ens í Kaupinannanoin. Fao var nu svo sem auovnað, ao sonur gunsmiosins aui ao veroa enmæiusmuout á Isianui sein iyrsi, en Orimur var eKKi aiveg a saina mán. rxann lor smar eigm goiur og jjoui ioreiurun- uni sem sonurmn sieiiiui i aigexa oiæxu. nreiui ut ai pessum vaiiuiæoum meo vjxim eru a sinn natt SKcuniiuicg, og jivi er vaiia iiuanui ao sa, sem íes pCööcti’ iicCrwUi, gcil MOivKUlIl lllucl ^lC^lilt pClUl. 'A ÍSLANDS ÞuSUND AJR. (Heigafell). Það er tæp- Jega nccgr ao nugoa ser mvaiuaii ook naiiua onuin, Sem ijuuuxu Ulnia. ner er samaineKio 1 piemui' uinuum luaxgx ax pVi uczxa, sem isieiiiK skuiu naxa on. Kao má liæxn gcta ao ciitu vcxk iicxur puo Vcno ao Vcija Ul' Oliu jxvx íimua íjuoasaxin, seni Vxo ciguin yin' ao iaoa, en |/aO VlrOlöl HUid ICIV1Í61 Vcl. Hilllivuin luuii pcilil, ÖCJIl Ijuuum mma jiiiiiictöL iciigLti 1 oiiiuiiiu, öciii iiiiiiiiciaur Jjuu íict liiiuuiuuiii. ir'au íiaict iiain au pcööU VeilÓ Oiyiyui au íucölu iuivauui öjduui cu jjai tíi iiia*gL íaguit O^ 1 j UUKUIUÍ. UUIYÍIÍ Ci gicUoilcg au J Lia ULilLI Ug iiiun Vcioa ÍJUOUMIICMUUIII KcCilvOiiiiMM JUlttgCölUI\ K.A. FRJÁLS VERZLUN l 167

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.