Frjáls verslun - 01.09.1947, Page 16
- VERZLUNARTÍÐINDI -
m FYRIRTÆKI O. FL.
Sverrir h.f., Akureyri. Tilg.: Að’ reka útgerð með
eigin skipum eða leiguskipum, svo og verzlun með
sjávarafurðir og annan skyldan atvinnurekstur. Hluta-
fé: kr. 26.000.00. Stjórn: Gunnar H. Steingrímsson,
kauj)m., Steingrímur Árnason, lrkvstj., Kjartan Stein-
grímsson, frkvstj., og Guðbjörg Þorsteinsdóttir, frú.
Framkvstj.: Kjartan Steingrímsson.
S.f. Prjónles, Reykjavík. Firmanu hefur verið brevtt
í hlutafélag (sbr. síðar) og nafn þess afmáð úr firma-
skránni.
Verksmiðjan Dúkur h.f., Reykjavík. Tilg.: Að reka
iðnað og verzlun. Hlutafé: kr. 60.000.00. Stjórn:
Sverrir Bernhöft, stórkaupm., Garðastr. 44, Gunnar
Hall, frkvstj., Víðimel 64, og Bjarni Björnsson fulltr.,
Hringbraut 85.
Hofsvallabúdin h.f., Reykjavík. Tilg.: Að reka í
Reykjavík smásöluverzlun með álegg, kjöt, kalda rétti,
smurt brauð og ýmsan annan varning. Hlutafé: kr.
54.000.00. Stjórn: Sigurjón Pétursson, Víðimel 47,
Ludvig Petersen, Víðimel 45, og Herbert Pedersen,
Víðimel 45.
IHjónlcs h.f., Reykjavík. Tilg.: Að reka prjóna- og
saumastofu. Hlutafé: kr. 28.200.00. Stjórn: Hulda
Bjarnadóttir, Ingólfsstr. 6, Sigurður Arnalds, Stýri-
mannast. 3, og Ólafur Bjarnason, Þórsg. 5. Verkstj.
og framkvstj.: Halldór Jónsson, Eskihlíð 14.
Hafdís h.f., Reykjavík. Tilg.: Rekstur vélskipa til
fisk- og síldveiða, svo og hvers konar rekstur, er
stendur í saml)andi við liagnýting sjáv.arafurða, sölu
þeirra innanlands og erlendis, svo og lcaup á.nauð-
oynjum til sjávarútvegs. Hlutafé: kr. 120.000,00.
Stjórn: Þorkell H. Jónsson, skipstj., Vífilsg. 4, Guð-
mundur Ingvarsson stýrim., Melstað, og Daníel Ólafs-
son stórkaupm., Tjarnarg. 40.
Frystivélar h.f., Reykjavík. Tilg.: Að annast upp-
setningu og viðgerðir á frystiklefum, kæliborðum,
loftræstingartækjum, olíukyndingu o. þ. h. Hlutafé:
kr. 30.000.00. Stjórn: Haraldur Andrésson forsti.,
Tjarnarg. 41, Einar Pálsson blikksm., Miklulír. 28,
og Knútur Jónsson lieilds., Leifsg. 21.
Vélaverkstœði Sig. Sveinbjörnssonar h.f., Reykja-
vík. Tilg.: Að reka vélaverkstæði, sem annast við-
gerðir og smíði á alls konar vélum og tækjum. Hluta-
fé: kr. 100.000.00. Stjórn: Sigurður Sveinbjörnsson,
Hverfisg. 117, Ingibjörg Ingimundardóttir, s. st., og
Óskar Sveinbjörnsson, Eiríksg. 31. Framkvstj.: Sig-
urður Sveinbjörnsson.
Togaraafgreiðslan h.f., Reykjavík. Tilg.: Að ann-
ast alla vinnu við afgreiðslu skipa, fiskverkun og ann-
að í sambandi við útgerð togara, svo og að kaupa og
bvggja þær fasteignir og mannvirki. er sb'knm roVefxi
er nauðsynlegt. Ennfremur að verzla með allar þær
vörur, er nauðsynlegar eru til útgerðar logara, og
loks verðbréfasala. Hlutafé: kr. 250.000.00. Stjórn:
Skúli Thorarensen frkvstj., Fjólug. 11, Ólafur H.
Jónsson frkvstj., Flókag. 33, Kjartan Thors frkvstj.,
Laufásv. 20, Sveinn Benediktsson frkvstj., Laugav.
18A, og Gísli Jónsson alþm., Bárug. 2.
Flugfélagi'8 Vœngir h.f., Reykjavík. Tilg.: Að annast
flulninga með flugvélum, svo og annar skyldur at-
vinnurekstur. Hlutafé: kr. 63.000.00. Stjórn: Níels
Níelsson, Ljósvallag. 26, Karl Sæmundsson, Ljós-
vallag. 28, og Sigurgeir Sigurdórsson, Hrísateig 14.
VdtryggingurfélagiS Skandinavia, Kaupmannahöfn.
Félagið hefur hætt starfsemi sinni hér á landi og hef-
ur nafn þess verið aimáð úr blutafélagaskrá Revkja-
víkur.
Gosi h.f., Reykjavík. Tilg.: Að reka veitingasölu
og annan skyldan atvinnurekstur. Hlutafé: kr. 30.000.-
00. Stjórn: Steinar Guðmundsson skrifstm., Vífilsg.
6, Margrét Arnadóttir frú, s. st., og Arnór Kristjáns-
con húsgsm., Skólavörðust. 10. Frkvstj.: Steinar Guð-
mundsson.
Kjöt & Grœnmeti li.f., Reykjavík. Tilg.: Að reka
verzlun með kjöt, fisk, grænmeti og aðrar matvörur.
Hlutafc: kr. 45.000,00. Stjórn: Oddur Sigurðsson,
Háteigsv. 15, Hreggviður Magnússon, Fjölnisv. 20, og
Axel Björnsson, Leifsg. 24. Frkvstj.: Hreggviður
Magnússon.
SkipasmíSaslöS NjarSvíkur h.f., NjarSvík. Hlutafé
fclagsins hefur vcrið aukið í kr. 200.000,00.
tírn h.f., ísafirSi. Tilg.: Fiskveiðar, hagnýting
fiskafurða og verzlun með fiskafurðir og útgerðar-
vörur, ef henta þykir. Hlutafé: kr. 80.000.00- Stjórn:
Arngrímur Fr. Bjarnason útgm., Helgi Guðmundsson
bakaram., Indriði Jónsson skipstj. Frkvstj.: Arngrím-
ur Fr. Bjarnason.
168
FRJÁLS VERZLUN