Frjáls verslun - 01.09.1947, Page 19
inga, enda var á því góð stjórn og viðhöfð lipurð í
öllum viðskiptum. Sem betur fer mun verzlunin halda
áfram starisemi sinni, og veitir henni nú forstöðu
Sigríðui Sigurðardóttir, hróðurdóttir Onnu. er ólst
U])D h'á hsnni frá einc árr aldri.
Frú Anna Hallgrímsson var veglynd kona, þrek-
mikil og vönduð til orðs og asðis. Hún var hlédræg
0g vildi ekki hafa sig í frammi á opinberum eða fé-
lagslegum vettvangi, en þar sem hún var átti hinn
góði' málstaður ælíð vísa vörn.
Sleinþór SigurSs
son. mag. scient.,
jyrrv. skólastj.
ViSskiptaháskóla
íslands, fórst af
slysförum 2. nóv.
s.l., er hann var
að rannsóknum á
gosstöðvunum í
Hekluhlíðum.
Steinþór var
fæddur í Revkja-
vík 11. jan. 1904-
sonur hjónanna
Sigurðar Jónsson-
ar, barnaskólastj.,
og Onnu Magnús-
dóttur. Hann gekk
í Menntaskólann og lók stúdentspróf við stærðfærði-
deildina 1923. Salna ár innritaðist hann í Hafnar-
háslcóla og lagði þar einkum stund á stjörnufræði-
nám, en auk þess á nám í eðlisfræði, efnafræði og
stærðfræði. Árið 1929 tók hann magisterpróf í stjörnu-
vísindum, hvarf þá heim til íslands og gerðist mennta-
skólakennari á Akureyri. Þar kenndi hann frá 1929—
35 og síðan við Menntaskólann í Ileykjavik 1935—39.
Árið 1938 var stofnaður Viðskiptaháskóli íslands, og
gegndi Steinþór skólastjórn hans þau þrjú ár, sem
skólinn starfaði, en hann var lagður niður sem sér-
stök stofnun árið .1941, er kennsla í viðskiptafræð-
um var upp tekin í Háskóla íslands. Varð Steinþór
þá kennari við viðskipta- og verkfærðideildir Há-
skólans, en sagði af sér þeim störfum fyrir anna
sakir á s.l. hausti. Er Rannsóknaráð ríkisins var
stofnað árið 1940 var Steinþóri falin framkvæmda-
stjórn þess, og liefur það verið vandamikið verk.
umfangsstórt og erfitt. Um fjölda ára fékkst liann
við landmælingar, einkum á öræfum uppi, svo að
sárafáir íslendingar hafa verið föðurlandi sínu jafn-
kunnugir sem hann, enda lagði hann útilífssamtökum
allan stuðning sinn. Hann var m. a. um 10 ára skeið
varaforseti Ferðafélags íslands og næstum jafnlengi
form. Skíðaráðs Reykjavíkur og síðar Skíðasambands
Islands. — Eftir Steinþór liggja margar mjög mark-
verðar ritgerðir um náttúruvísindi o. m. fl. Á s.l.
kom út eftir hann bók á ensku, ..The Living World“,
sem er Hffræðilegt ritverk.
Með Steinþóri Sigurðssyni er íallinn irá einn af
vormönnum íslands. Hann var gæddur lifandi ást og
trú á land og þjóð og helgaði jtessum íslenzku hug-
sjónum starfskrafta sína ódeilda. Mannkostir hans
voru verðleikar mikilmennisins: dugnaður, ósérplægni.
samvizkusemi, göfuglyndi, dirfska, hyggindi. fram-
sýni og víðsýni. Allt jjetta bar Steinjrór í sér og á.
Hann vann brautryðjendastörf á ótal sviðum, og jrótt
ungur væri, lætur hann eftir sig fullkomið ævistarf.
sem enginn miðlungsmaður hefði fengið framgengt
á aldarævi. Hann var íslandi sárlegur harmdauði.
Steinþór var kvæntur Auði Jónsdóttur, alþm. Jóns-
sonar, sem lifir mann sinn ásamt tveimur börnum
þeirra hjóna.
Frjálsari útflutningsverzlun!
Framhald aj blatjsíSu 154.
skuli vera fengin í hendur svo fáum aðilum, ekki
sízt Jregar Jress er gætt, að hin sama jrjóð verður
að rnjög verulega leyti að byggja afkomumögu-
leika sína á því, hvernig afurðasalan tekst.
í flestum þeim löndum, sem við íslendingar
skiptum við, eru kaupsýslumenn á „normal“-
tímurn fyrst og fremst útflytjendur. Þau straum-
hvörf þurfa og að verða á landi hér, að íslenzkir
’ "*• 1
kaupsýslumenn fái tækifæri til að gefa sig meira
að útflutningi íslenzkra afurða heldur en verið
hefur. Eftir Jdví sem harðnar á um markaði fyrir
íslenzkar afurðir, skapast ríkari jxirf fyrir jrví, að
fleiri leggi lið til að tryggja útflutning þeirra,
og við höfum, eins og sakir standa í afurðasölu-
málum okkar, alls ekki efni á öðru en að not-
færa okkur til hins allra ýtrasta alla Jrá krafta,
sem kunna að vera fyrir hendi og leggja vilja
því lið, að efla útflutning okkar og afla íslenzk-
um afurðum öruggra markaða. Þ. B.
FRJÁLS VERZLUN
171